bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Svartur E30
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Er einhver hérna sem að kannast við svartan E30, eflaust 325, á djúpum borbet A felgum og með "got drift" límt aftan á skottið?
Hann er alltaf í smáranum í kóp. ?

Edit: Númerið kv-003 minnir mig :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hef séð hann reglulega við seljar hverfið...en kv-003 er skráður í mosfellsbæ

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já ég er svolítið forvitinn... Því þetta er ekki bíllinn hans Einaro
Er þetta ekki bara bíllinn sem sölustjóri B&L á? Eða einhver í B&L man ekki hver það var

*Edit Var að fatta að sá bíll er náttúrulega ekki á Borbet A :oops:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Last edited by Djofullinn on Tue 17. Jan 2006 16:07, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Já ég er svolítið forvitinn... Því þetta er ekki bíllinn hans Einaro
Er þetta ekki bara bíllinn sem sölustjóri B&L á? Eða einhver í B&L man ekki hver það var


Þetta er örugglega ekki neinn hérna á kraftinum þá?
Gæti verið að hann sé í live2cruize þessi gaur því að hann á líka hondu civic með HUGE spoiler :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
er þetta ekki bara bílinn sem Halli setti samann, og seldi til Birkis.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
er þetta ekki bara bílinn sem Halli setti samann, og seldi til Birkis.
Nei ekki nema að hann sé kominn með M-Tech II :shock:
Eða sagðiru ekki að þessi væri með M-Tech II Árni?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:
Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:
Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó


nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það :roll:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:
Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó


nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það :roll:
Hahaha já gerðu það :P Eða better yet! Taktu bara myndir af honum :P
En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:
Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó


nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það :roll:
Hahaha já gerðu það :P Eða better yet! Taktu bara myndir af honum :P
En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga?


hann lítur nefnilega alveg mjög vel út sko! veit ekki með topplúguna samt..

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:
Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó


nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það :roll:
Hahaha já gerðu það :P Eða better yet! Taktu bara myndir af honum :P
En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga?


hann lítur nefnilega alveg mjög vel út sko! veit ekki með topplúguna samt..


koddu bara með númerið á honum , svo kemst maður bara að því hver á

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
arnibjorn wrote:
nei þetta er einmitt ekki M-tech II!
Ef svo væri þá væri þessi bíll :drool:
Nú ok en tókstu eftir því hvort felgurnar væru jafn djúpar og á Kristjáns eða? Ef ekki þá er þetta væntanlega sá sem Birkir á/átti. Hann á samt ekki heima í Mosó


nei tók ekki beint eftir því... ég get alveg farið og mælt sko.. spurning hvort að gaurinn verði sáttur með það :roll:
Hahaha já gerðu það :P Eða better yet! Taktu bara myndir af honum :P
En hvernig er það, lítur hann út fyrir að vera nýlega málaður? Eða er hann sjúskaður eða? Topplúga?


hann lítur nefnilega alveg mjög vel út sko! veit ekki með topplúguna samt..


koddu bara með númerið á honum , svo kemst maður bara að því hver á


nr. stendur efst... kv-003 :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
dö hehe,

Það er einhver Ingi sem á hann núna en birkir áður,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 17. Jan 2006 17:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
dö hehe,

Það er einhver Ingi sem á hann núna en birkir áður,
Þá vitum við það :lol:

En já það er geðveikur bíll

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group