Stefan325i wrote:
gstuning wrote:
:thup:
Ég væri ekkert lítið til í að vera gera þetta fyrir mig sjálfann.
Enn það verður að bíða þangað til að maður er kominn með alvöru borgandi vinnu.
Þá kemur í ljós hvað maður gerir handa sjálfum sér. Ekki búinn að eiga leiktæki síðan 2006 (M3) og ekkert á undann því síðann 2004. þannig að það er orðið VEL langt síðann maður gerði í raun eitthvað handa sjálfum sér.
Og ég get með sönnu sagt að ég get ekki beðið eftir að leika eitthvað sjálfur.
Það verður allaveganna byrjað að porta hedd og skemmtileg heit. Væri til í að sjá eina sjóð sjóð heita M30 eða svo.
Væri örugglega feitt nice hljóð í einni öskrandi yfir 300hö. Annars er maður helst bara með valkvíða yfir öllu sem hægt er að gera þegar maður þegar maður getur næstum því gert það sem manni sýnist.
Ég er til, ef þig vantar að æfa þig. Ég á nefilega eina M30

Algerlega það fyrsta sem ég geri þegar ég fæ vinnu er að smíða flowbench og fara mæla og porta og testa.
Verst með M30 eru ventlarnir í þeim eru eiginlega of smáir fyrir svona stóra vél.
EDIT.
Og svíarnir eru farnir að ná fáránlegum tölum úr M30 vélum.
900nm í hjólin á 2bar boosti með E85 bensíni enn samt.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
