bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 19:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Wed 11. Aug 2010 23:17 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Er alveg samála ykkur,

Myndi taka S50B3X yfir turbo anyday.

Það er miklu skemmtilegra power í S50 heldur en M20/M30/M50 turbo og miklu stabílara.

Annars klikkað project, er samt ekki alveg að digga innréttinguna.

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
S50 er alveg mjög flottur og góður mótor með alveg geggjað power band.
En ég held að þetta sé farið að kosta $$$$$$ og 3.2 er vandfundinn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Binnz wrote:
Er alveg samála ykkur,

Myndi taka S50B3X yfir turbo anyday.

Það er miklu skemmtilegra power í S50 heldur en M20/M30/M50 turbo og miklu stabílara.

Annars klikkað project, er samt ekki alveg að digga innréttinguna.



Fyrir forvitnissakir, hefur þú keyrt M20/M30/M50 turbo?

Get ekki neitað því að mér finnst miklu miklu skemmtilegra power í m20 turbó heldur en í þeim S mótorum sem ég hef keyrt.

Vinnslan er jú ekki mikil milli 2-3k rpm ef maður er að byrja botna í 2-3 og 4ða gír en en eftir það þá kemur hrikalega mikið tog og power til redline sem að er þess virði að fórna 1000rpm vinnslusviði fyrir. Var að breyta aðeins setupinu hjá mér um daginn þannig að allt boostið kemur ekki allt inn í einu heldur fer stighækkandi til 5500rpm og eftir það full boost. (1,05bar í 4k og hækkar uppí 1,5bar í 5,5k)
Trackar betur núna og kemur powerinu betur til skila og bara gaman að keyra en kemur samt með mega power þegar boostið kickar inn í kringum 3k rpm.

En þetta er eflaust smekks atriði hvernig maður vill hafa þetta, eftir mína túrbó reynslu þá finnst mér hálf "dull" að maður finni ekki að power sé að aukast til muna á einhverjum snúningum heldur línuleg power kúrfa sem eykur powerið rólega.

Og áður en einhverjir byrja að flame-a þá er vinnslan milli 2-3k rpm svipuð eða betri en n/a m20, sem eru taldir sem vera ágætis mótorar fyrir utan ventlatikkið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 08:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég er fundimentally NA maður, t.d. fíla ég afllið í 997GT3 mun betur en aflið í 997Turbo þó svo að sá síðarnefndi sé með power frá núlli og ofboðslega smooth delivery. Það er bara eitthvað svo geggjað við að reva mótor í rassgat sbr 8000rpm V10 og 8500rpm Flat6.

Það er hinsvegar engin spurning í mínum huga að vinnslan í M3GT hjá mér var nánast því engin vs vinnsluna sem er núna, og sú síðarnefnda er bara MIKLU skemmtilegri, þegar draslið hangir saman :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 09:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fart wrote:
ég er fundimentally NA maður, t.d. fíla ég afllið í 997GT3 mun betur en aflið í 997Turbo þó svo að sá síðarnefndi sé með power frá núlli og ofboðslega smooth delivery. Það er bara eitthvað svo geggjað við að reva mótor í rassgat sbr 8000rpm V10 og 8500rpm Flat6.

Það er hinsvegar engin spurning í mínum huga að vinnslan í M3GT hjá mér var nánast því engin vs vinnsluna sem er núna, og sú síðarnefnda er bara MIKLU skemmtilegri, þegar draslið hangir saman :thdown:




N/A er alveg skemmtilegt .. en ekkert á miðað við gott túrbó kerfi



gleymdi að bæta við að mann verða gera sér grein fyrir að troða túrbó kerfi á mótor sem er orginal N/A að þá má búast við að það sé eitthvað sem getur klikkað og meira viðhald almennt. Sumir nenna þessu og aðrir ekki .. held að þeir sem eru að úthúða túrbó séu mennirnir sem vilja bara að dótið virki altaf og sætta sig við minna performance fyrir minna vesen (fyrir utan þá fáu heppnu sem eiga S62/S85 mótora :mrgreen: )

En svo er líka hægt að minnast á að ef eitthvað klikkar í S mótor þá er það reikningur uppá feitt flesk sem kostar margfalt meira en rebuild á M20/M30/M50...

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 09:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Einarsss wrote:
fart wrote:
ég er fundimentally NA maður, t.d. fíla ég afllið í 997GT3 mun betur en aflið í 997Turbo þó svo að sá síðarnefndi sé með power frá núlli og ofboðslega smooth delivery. Það er bara eitthvað svo geggjað við að reva mótor í rassgat sbr 8000rpm V10 og 8500rpm Flat6.

Það er hinsvegar engin spurning í mínum huga að vinnslan í M3GT hjá mér var nánast því engin vs vinnsluna sem er núna, og sú síðarnefnda er bara MIKLU skemmtilegri, þegar draslið hangir saman :thdown:




N/A er alveg skemmtilegt .. en ekkert á miðað við gott túrbó kerfi



gleymdi að bæta við að mann verða gera sér grein fyrir að troða túrbó kerfi á mótor sem er orginal N/A að þá má búast við að það sé eitthvað sem getur klikkað og meira viðhald almennt. Sumir nenna þessu og aðrir ekki .. held að þeir sem eru að úthúða túrbó séu mennirnir sem vilja bara að dótið virki altaf og sætta sig við minna performance fyrir minna vesen (fyrir utan þá fáu heppnu sem eiga S62/S85 mótora :mrgreen: )

En svo er líka hægt að minnast á að ef eitthvað klikkar í S mótor þá er það reikningur uppá feitt flesk sem kostar margfalt meira en rebuild á M20/M30/M50...


Nokkuð viss um að F1 ökumenn segja að aflið í þeim sé skemmtilegra en aflið í HPF stage 2,5 E46 M3

OG ég er líka nokkuð viss um að þú værir ekki svona sannfærður um að Turbó væri betra en NA ef þú hefðir ekið 500-700hp NA bílum, sem ég hef gert 8) Það er ólýsanleg tilfinning að botna ~700hp NA V12 bíl og snúa honum framhjá 800rpm. Fyrir mig var það skemmtilegra að en að botna 1000hp turbo bíl :D

EN alvöru NA power kostar feita fleskið, svo mikið er víst. BANG for the BUCK er oft meira í aftermarket Torbú

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
fart wrote:
Einarsss wrote:
fart wrote:
ég er fundimentally NA maður, t.d. fíla ég afllið í 997GT3 mun betur en aflið í 997Turbo þó svo að sá síðarnefndi sé með power frá núlli og ofboðslega smooth delivery. Það er bara eitthvað svo geggjað við að reva mótor í rassgat sbr 8000rpm V10 og 8500rpm Flat6.

Það er hinsvegar engin spurning í mínum huga að vinnslan í M3GT hjá mér var nánast því engin vs vinnsluna sem er núna, og sú síðarnefnda er bara MIKLU skemmtilegri, þegar draslið hangir saman :thdown:




N/A er alveg skemmtilegt .. en ekkert á miðað við gott túrbó kerfi



gleymdi að bæta við að mann verða gera sér grein fyrir að troða túrbó kerfi á mótor sem er orginal N/A að þá má búast við að það sé eitthvað sem getur klikkað og meira viðhald almennt. Sumir nenna þessu og aðrir ekki .. held að þeir sem eru að úthúða túrbó séu mennirnir sem vilja bara að dótið virki altaf og sætta sig við minna performance fyrir minna vesen (fyrir utan þá fáu heppnu sem eiga S62/S85 mótora :mrgreen: )

En svo er líka hægt að minnast á að ef eitthvað klikkar í S mótor þá er það reikningur uppá feitt flesk sem kostar margfalt meira en rebuild á M20/M30/M50...


Nokkuð viss um að F1 ökumenn segja að aflið í þeim sé skemmtilegra en aflið í HPF stage 2,5 E46 M3

OG ég er líka nokkuð viss um að þú værir ekki svona sannfærður um að Turbó væri betra en NA ef þú hefðir ekið 500-700hp NA bílum, sem ég hef gert 8) Það er ólýsanleg tilfinning að botna ~700hp NA V12 bíl og snúa honum framhjá 800rpm. Fyrir mig var það skemmtilegra að en að botna 1000hp turbo bíl :D

EN alvöru NA power kostar feita fleskið, svo mikið er víst. BANG for the BUCK er oft meira í aftermarket Torbú

Gömlu góðu dagarnir þegar að "the suits" voru að rúnta um á Bugatti 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 13:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 10. Oct 2008 13:14
Posts: 232
Einarsss wrote:
Binnz wrote:
Er alveg samála ykkur,

Myndi taka S50B3X yfir turbo anyday.

Það er miklu skemmtilegra power í S50 heldur en M20/M30/M50 turbo og miklu stabílara.

Annars klikkað project, er samt ekki alveg að digga innréttinguna.



Fyrir forvitnissakir, hefur þú keyrt M20/M30/M50 turbo?

Get ekki neitað því að mér finnst miklu miklu skemmtilegra power í m20 turbó heldur en í þeim S mótorum sem ég hef keyrt.

Vinnslan er jú ekki mikil milli 2-3k rpm ef maður er að byrja botna í 2-3 og 4ða gír en en eftir það þá kemur hrikalega mikið tog og power til redline sem að er þess virði að fórna 1000rpm vinnslusviði fyrir. Var að breyta aðeins setupinu hjá mér um daginn þannig að allt boostið kemur ekki allt inn í einu heldur fer stighækkandi til 5500rpm og eftir það full boost. (1,05bar í 4k og hækkar uppí 1,5bar í 5,5k)
Trackar betur núna og kemur powerinu betur til skila og bara gaman að keyra en kemur samt með mega power þegar boostið kickar inn í kringum 3k rpm.

En þetta er eflaust smekks atriði hvernig maður vill hafa þetta, eftir mína túrbó reynslu þá finnst mér hálf "dull" að maður finni ekki að power sé að aukast til muna á einhverjum snúningum heldur línuleg power kúrfa sem eykur powerið rólega.

Og áður en einhverjir byrja að flame-a þá er vinnslan milli 2-3k rpm svipuð eða betri en n/a m20, sem eru taldir sem vera ágætis mótorar fyrir utan ventlatikkið


Nei, en mín skoðun bygggist aðalega á að ég vill hafa mótorinn stabílan, er búinn að vera í kringum mótorinn hans máza mikið og það er búið að vera mikið vesen þar.

En aftur á móti hefur þinn turbo mótor verið mjög stabíll.

Svo er þetta bara smekks atriði eins og þú segir.

_________________
BMW E36 325I


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 16:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það fylgja náttúrulega bara kostir og gallar báðum leiðum, og plúsar og mínusar á víxl, svo veltur þetta bara á því hverju maður er að leytast eftir, og að maður geri sér grein fyrir því hvað er hvað..

ég persónulega er N/A maður... en það þýðir ekki að ég fýli ekki turbo, ég dái turbo, og dauðlangar að smíða e-h turbo dót einhverntíman,

en N/A mótorar eru nú ekkert endilega með svo flatt powerband.. þarf oft að snúa hátt og hestöflin komin ansi ofarlega á powerbandið.. en það er annar fílíngur í þeim og hljóð..

er það nú samt ekki með áræðanleikan eins og annað.. að það veltur nú bara á hvað er í set up-inu og vinnubrögðum þess sem setti það í.. hugsa að að t.d einhver af E30 bílunum myndi nú hafa ekki mjög skert notagildi ef það væri tekið aðeins minna út úr þessu,
held að maður sé ekkert minna með mótor í höndunum sem er kannski með sjóðandi ása, risa bensínkerfi og háa þjöppu og tilheyrandi

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sem team be ákvað ég að eiga bæði og gera ekki upp á milli ........... S vél og oem turbo vél :wink: :wink: :wink: :wink: Alveg í lagi það 8) :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
S mótor með blásara....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
S mótor með blásara....
:lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30M3 S50B32 swap
PostPosted: Thu 12. Aug 2010 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
:lol2:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group