bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 23:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Svo ég vitni í gamalt video þar sem Alpina B3 var testaður á móti Hartge og M3

Þá var Alpina sagður vera "gentlemans" car.

Það á kannski best við þennan 2.3 biturbo diesel Alpina

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 20:47 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
biðst afsökunar ef ég móðgaði einhverja :wink:

MÉR fannst hann allaveganna ekkert til að dásama útlitslega séð
voðalega eitthvað dollulegur að sjá...

(plús það að ég vil ekki sjá diesel, það á bara heima í traktorum og vörubílum)
ég hef heyrt (hef enga reynslu af því sjálfur) að það sé frekar grófur gangur í bmw diesel...

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Nýju kynslóðir dieselvéla eru allt annað en í ,,den

sérstaklega IL 6 cyl,, alveg magnað þýðgengar

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
maggib wrote:
biðst afsökunar ef ég móðgaði einhverja :wink:

MÉR fannst hann allaveganna ekkert til að dásama útlitslega séð
voðalega eitthvað dollulegur að sjá...

(plús það að ég vil ekki sjá diesel, það á bara heima í traktorum og vörubílum)
ég hef heyrt (hef enga reynslu af því sjálfur) að það sé frekar grófur gangur í bmw diesel...


Þetta er einhver misskilningur...
Það er grófari gangur í BMW diesel heldur en BMW benzin.
En það er þýðari gangur í BMW diesel heldur en flestum öðrum diesel.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Wed 25. Mar 2009 23:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
eitt sem ég skil ekki, og það er hvað alpina er að brasa með að nota 320d sem grunn, sá samanburðatest þar sem 335d gjörsamlega valtaði yfir D3 alpina, handling sem og powervise, ef ég væri aðeyða í nýja alpinu væri ég ekki alveg sáttur viðþað, ég vildi sjá D3 sem tjúnaðan 335d


Gæti ekki verið meira sammála........ mega lame project og €€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€€

þetta er orðið full mikið GUZZI ,, prada stíll á mínum mönnum

vantar algerlega induvidual program,,,

eins og 335 með ITB + miklu meira boost t.d. heldur en nú er í boði,,,,, algert wannabe ALPINA þessi bíll þeirra
Margir tjúnerar sem eru með MIKLU ódýrari útfærslu.. smóka frá ALPINA B3S fyrir brot af ímyndinni ...

vantar the OLD days tjún sem var ALGERT MEGA þá ,,,,, í dag er þetta ,,,,,,, yfirborðskennd kaupmennska,,

ATH þetta á ekki við um B7 eða B5 8) 8) 8) þar er allt í standi


Sko, mér finnst menn soldið vera að tala út úr fleiru en munninum á sér í þessu sambandi og þar sem ég hóf máls á Alpina D3 BiTurbo ætla ég að halda áfram í löngu máli.

Einhver sagði að D3 væri baseraður á 320d BMW sem jú vissulega var reyndin. Í dag er kominn D3 BiTurbo einungis sem er Alpina með 123d vélinni.

Og fyrst ég er byrjaður, hvað er að Alpina með díselvél? Færð súper mótor, frábæra aksturseiginleika, flott útlit, sleppur við leiðinda M sport BMW fjöðrun sem og r(f)un flat dekkin.

Engu að síður var borið saman D3 (ekki sagt hvort viðkomandi átti við TT eða gömlu vélina) og 335d. Sá samanburður er á allann hátt óraunhæfur og í reynd bull. Grunnverð Alpina D3 BiTurbo er €37.700.-, 214 hö 4cyl dísel TT. 335d aftur á móti kostar í DE einnig €45.300 og er náttúrlega 286hö 6cyl TT.

Grunnverð á báðum bílum náttúrlega, en Alpinan er hinsvegar með fjöðrun og öllu Alpina dótinu s.s. felgum, lúkki og öðru meðan 335d er algerlega strippaður. Við það eitt að bæta basic M pakka við 335d er hann kominn í €49.000.- og án allra annarra aukahluta eða lita. Og er auk þess einungis ssk. Ég þekki þessa vél einkar vel, hef keyrt 535d mikið í eigu fjskmeðlims og fíla vel, en fíla bsk 123d sem dæmi engu að síður mun betur.

Aftur má segja að segjum að vel spekkaður 335d kosti án efa um €60.000.-, hversu langt er þá í lítið spekkaðann e90M3? Ég veit allavega hvað ég tæki ef valið væri mitt.

Varðandi Gucci, Prada osfr dæmið verð ég að vera algerlega ósammála. Þar tel ég að BMW sé að gera þann pakkann. Sem dæmi fæst ekki 3 series M sport bíll frá BMW í skemmtilegum lit (sem dæmi rauðum!) án þess að borga Individual sem kostar mega osfr. Ef það er ekki að mjólka kúnnabeisið þitt þá veit ég ekki hvað.

Og hvað er að því að Alpina færi sig neðar í stigann, bjóði bílinn sem BMW hefði átt að bjóða í upphafi, það er 3 series með TT 4 cyl vélinni með sínu lúkki, innréttingu, flottum litum osfr á frábæru verði?

Og að segja að þetta sé yfirborðskennd kaupmennska sýnir hversu viðkomandi mælandi er úr takti við allt og alla í dag að mínu áliti!

Prufiði að skoða reviews, long term reviews osfr frá hinum ýmsustu blöðum um D3 TT, betri dóma hef ég sjaldan séð. Sum stór blöð hafa jafnvel skýrt það sem hinn fullkomna bíl!

Ég er ekki að hallmæla 335d eða öðrum BMW bílum. Hef keyrt eins og áður sagði 535d M sport mikið, hef keyrt 335d, hef keyrt 335i og 123d svo eitthvað sé upptalið, en finnst menn vera komnir í tóma þvælu hérna og varð að redda því!

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 00:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Að sama skapi kostar vel spekkaður 123d 5 dyra, með lúgu, xenon, m sport og komfort pakka en án leðurs vel rúmar €40.000.- meðan Alpina D3 TT kostar kannski 42-43k, sem mér finnst ekki spurning.

Reyndar er 1 series fáránlega hátt verðlagður.

En, engu að síður kostar 320d M sport með lúgu, xenon, HiFi, Le Mans blár osfr en án leðurs og navi um €42.000.- Bera þann bíl saman við Alpinuna finnst mér ekki hægt.

Epli og appelsína kannski, en alls ekki sama eplið og appelsínan og að bera saman D3 og 335d að neinu leiti.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Giz tefldi hér skák og mát...

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 00:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Og svona rétt í lokin, hversu flott er þetta??
Image

Mér finnst þetta allavega geggjað...

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gísli,,

þetta er SNOBB og ekkert annað að kaupa D3


tel mig vera alharðasta stuðnings mann þessa ágæta fyrirtækis en fyrr má nú aldeilis ........

any day ef menn vilja sprækann diesel bíl ,,,,,,, 335d umfram LAME D3

þessi verðlagning á einhverju sem er ekki neitt neitt,, er hreinlega ekki sanngjörn né samboðin öðru sem er margfalt öflugra fyrir minna verð,

EEEEEeeeef menn vilja D3,, gott og gilt en ég tel fénu betur varið í aðra gerðir BMW

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 09:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Giz, eins og oft áður erum við á nákvæmlega sama máli.

Mér finnst synd að það sé ekki hægt að fá 323d, sem er í raun það sem alpina er að bjóða með smekklegum hætti. Mér finnst þessi 2L 4-cyl vél bara hreint ótrúleg og ekki verri eftir að Alpina eru búnir að fá að fikta í henni:


Motor
Zylinder 4 in Reihe
Hubraum (ccm) 1995
Nennleistung (kW/PS) 157 / 214
Nenndrehzahl (1/min) 4100
Drehmoment 450

Beschleunigung 0-100 km/h (s) 6,9
Höchstgeschwindigkeit (km/h) 244

Städtisch (l/100 km) 6,7
Außerstädtisch (l/100 km) 4,6
Gesamt (l/100 km) 5,4

214 hp, 450Nm, 0-100 6,9 og eyðsla upp á 5,4 L í blönduðum akstri!!!!!

Einnig verð ég að taka undir það sem var sagt hér áður að mér finnst 1xx coupe mjög vel heppnað replacement á gamla compact bílnum sem var ekki vel heppnaður.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 10:12 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Alpina wrote:
Gísli,,

þetta er SNOBB og ekkert annað að kaupa D3


tel mig vera alharðasta stuðnings mann þessa ágæta fyrirtækis en fyrr má nú aldeilis ........

any day ef menn vilja sprækann diesel bíl ,,,,,,, 335d umfram LAME D3

þessi verðlagning á einhverju sem er ekki neitt neitt,, er hreinlega ekki sanngjörn né samboðin öðru sem er margfalt öflugra fyrir minna verð,

EEEEEeeeef menn vilja D3,, gott og gilt en ég tel fénu betur varið í aðra gerðir BMW


Fair enough ef menn eru ósammála, annars væri þetta ekkert gaman.

Ég hjó bara eftir hjá þér að maður geti fengið eitthvað margfalt öflugra fyrir minna verð og er ekki alveg að sjá hvar það er að gerast??

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 10:55 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég verð að taka undir með Gísla, Kristjáni og Jóni Þór.

Þessi tiltekni D3 bíll er bara góð kaup og það er það sem virðist vera að gleymast hérna. Við það bætist að í boði er góð vél sem hefur ekki fengist hingað til í þristinum og það í Alpinu sem kostar svipað og ás kostar með sömu vél hjá BMW. Fyrir þetta fást flottir litir, rendurnar, felgurnar og afar þægileg og góð fjöðrun með nettri sport áherslu.

Alpina er alveg með alla hina flekana eins og B5 t.d.

Sögulega hinsvegar þá hefur það verið háttur Alpina að bjóða aukið performance yfir breytt svið en alltaf í þessum herramanna pakka.

Það mætti segja að D3 sé andlega skyldur bílum eins og B10 með 254 hestum, B9 með 245, B3 með 250 o.s.frv. Allir áttu þessir bílar til öflugri systurbíl hjá BMW undir M merkinu.

D3 eins og þessi sem Gísli sendir inn myndina af á 42K € er bara prýðisverð fyrir prýðisbíl - þetta er eitthvað sem er ekki til hjá BMW, ekki í þessari stærð eða þessum pakka og Alpina er bara að fylla í gatið og stoppar all rækilega í það.

Varla ætlar einhver að fara í fullri alvöru að halda því fram að Alpina á þessu verði, með þessari getu sé LAME :?:

Hvað með það þó Alpina hafi látið innvolsið í vélinni eiga sig? Þeir svöppuðu öflugri vél í boddíið sem ekki fékkst þar í staðinn. Árangurinn er sá sami.

Ég held að sumir átti sig ekki á því að bílar eins og þessi eru mílupóstar fyrir bílaframleiðendur og það eru fleiri á því áliti í dag.

http://www.youtube.com/watch?v=OhIKPTKOaTY Allt að gerast á 330i en samt...... sláandi niðurstöður.

http://www.topgear.com/uk/bmw/3-series/road-test/alpina-d3-bi-turbo-coupe

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 10:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Mjög sammála D3 stuðningsmönnum.

Hér í UK er verð á D3 mitt á milli orginal 320d og 320d Sport (Þ.e. með góðan M pakka).
Þetta er að mínu mati mjög góð verðlagning, sérstaklega í ljósi þess að Alpinan er með Bi-Turbo útgáfuna en 320d ekki. Og ekki má gleyma því að D3 fjöðrunin er mjög góð fyir "real life" akstur og hendir þar að auki run flat í ruslið.

D3 er einn af mínum drauma fjölskyldubílum. Ótrúlega mikið fyrir peninginn. 8)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 11:08 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svei mér ef ég gæti ekki bara hugsað mér svona líka 8) en þó kannski frekar í Coupé...

Jess plís: Image

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 123d
PostPosted: Thu 26. Mar 2009 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
bebecar wrote:
Svei mér ef ég gæti ekki bara hugsað mér svona líka 8) en þó kannski frekar í Coupé...

Jess plís: Image


Djöfull eru þetta óóógeðslegar felgur :puke:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group