bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 19:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 17:51 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
gstuning wrote:
Þú heldur ekki að heddið styðji 1000hö?

S50 euro heddin eru með betri portum enn 2jz og betri enn RB26.
S14 evoIII er víst eitt besta stock port ever, í raun betra enn S2000 heddið meira að segja, sem er eitt það besta.

2JZ heddin þurfa Bobcat gröfur til að skafa álið í burtu til að auka flæðið svo þeir séu ekki að reyna boosta mikið meir enn 2.5bör, sem þeir eru ekki hræddir við til að ná svona tölum,

það er svona dót sem fólk tekur aldrei með í reikninginn, 1000hö 24ventla portun er sko ekki ódýr, 4cyl 600-700hö portun kostar hérna í UK um 1400pund á SR20DET sem er mjög flæðandi.
Ásar eru ekki heldur beint gefins í þetta heldur.
Hvað þá túrbínan(1500bucks), túrbógrein(1000bucks minnst),

Hvað eyddi raggi í supruna til að ná 600whp.
restin er eins og að keyra hraðar, því meira power sem er verið að eltast við þá fer peninga upphæðin upp í öðru veldi.

hvaða máli skiptir kjallarinn þegar þarf að eyða $10k anyways?
$2k fyrir stimpla og stangir og kjallara vinna er ekki beint eitthvað sem setur bátinn á hvolf.


Ending á hestaflmiklum vélum er trickið, 1000hö er ekki beint eitthvað ótrúlegt afrek þessa daganna.

ekki miskilja mig
ég talaði aldrei um heddið
þegar ég sagði kjallari þá er ég að meina stimplar stangir og sveifarás
raggi eyddi fullt af peningum í supruna enda fer hún hærra en 600whp þegar það fer á hana rétt bensín og stillingar

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 17:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Þetta er samt fokking ljót hestaflakúrva :lol:

Alveg ömurlegt í akstri eflaust :!:

Image

Þetta er Plot fyrir S52.... mikið betra.....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þú ert ekki að skilja bíla viktor,
bílinn er ekki on/off sko?

Hann er með 1khö á gjöfinni, getur vel gefið bara 30% og haft steady yfir línuna 1.2bör og 400hö!!.

ég myndi ekki gera annað enn boost tengd gjöf og snúningar til að fá ekki of mikið inn í einu til þess eins að fá spól.
Fínt að hafa boost controllið í gjöfinni bara. þótt setupið vilji gera meira þá við 50% gjöf væri hægt að hafa bara 50% af max boosti rafmagnsstýrt af blæðiventli. Þannig mun ég allaveganna gera það þegar kemur að því hjá mér.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 17:59 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 18. Mar 2006 17:17
Posts: 898
enda er búið að verlsa helling til að laga þessa supru og gera hana betri
á best 9,67 á stock stimplunum og því
http://to4r.com/media/PeterB9.67.zip
svona er hún núna á bara eftir að taka run uppi á braut
turbo: Garrett GT42
pistons: CP
rods: Carrillo
head: ported +1mm
cams: HKS 272
boost: 32psi
injectors: 1050cc
pumps: Walbro x3
fmic: GReddy 4-row
clutch: WOTM
nitrous: 70
rwhp: 1132 (dynojet)
circa 1331hp at the flywheel

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 18:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Þú ert ekki að skilja bíla viktor,
bílinn er ekki on/off sko?

Hann er með 1khö á gjöfinni, getur vel gefið bara 30% og haft steady yfir línuna 1.2bör og 400hö!!.

ég myndi ekki gera annað enn boost tengd gjöf og snúningar til að fá ekki of mikið inn í einu til þess eins að fá spól.
Fínt að hafa boost controllið í gjöfinni bara. þótt setupið vilji gera meira þá við 50% gjöf væri hægt að hafa bara 50% af max boosti rafmagnsstýrt af blæðiventli. Þannig mun ég allaveganna gera það þegar kemur að því hjá mér.


Ó..... ég keyri alltaf þannig :shock:

Er millivegur :lol:

en svona grínlaust... þá held ég að ég tæki frekar setupið einsog það er á S52.... kjánalegt með svona rosa laggi.... pínu PEAK í 6000rpm sem að ýtir þessu í þessar tölur... og hvað á það að gera... þessi bunga :?:

Þyrfti maður ekki alltaf að hitta á þetta 5800-6200rpm snúnings-svið...

Gírunin þyrfti að vera ansi fáránleg.....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 18:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
þú sérð hann er með meir enn 300hö við 4700rpm,
það er vel drivable í flestra bókum,

með stillanlegu boosti þá væri hægt að draga kúrvunna að 500hö í botni við hálfa gjöf, það myndi ég kalla alveg vel nice fyrir daily.

Annars væri #1 hjá þessum gaur að breyta þessu þannig að það væri önnur myndi túrbína fyrir lægri snúninga, myndi gera hann miklu betri í almennum akstri.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
þú sérð hann er með meir enn 300hö við 4700rpm,
það er vel drivable í flestra bókum,

með stillanlegu boosti þá væri hægt að draga kúrvunna að 500hö í botni við hálfa gjöf, það myndi ég kalla alveg vel nice fyrir daily.

Annars væri #1 hjá þessum gaur að breyta þessu þannig að það væri önnur myndi túrbína fyrir lægri snúninga, myndi gera hann miklu betri í almennum akstri.


nkl....

En já, bíllinn er eflaust mjög drive-able.... en ég er ekki að fíla svona seint response....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 18:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
þú sérð hann er með meir enn 300hö við 4700rpm,
það er vel drivable í flestra bókum,

með stillanlegu boosti þá væri hægt að draga kúrvunna að 500hö í botni við hálfa gjöf, það myndi ég kalla alveg vel nice fyrir daily.

Annars væri #1 hjá þessum gaur að breyta þessu þannig að það væri önnur myndi túrbína fyrir lægri snúninga, myndi gera hann miklu betri í almennum akstri.


nkl....

En já, bíllinn er eflaust mjög drive-able.... en ég er ekki að fíla svona seint response....


Held að 1000hö færi ekki í taugarnar á neinum , segðu okkur hversu mikið það sökkar þegar þú veist það ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
gstuning wrote:
Angelic0- wrote:
gstuning wrote:
þú sérð hann er með meir enn 300hö við 4700rpm,
það er vel drivable í flestra bókum,

með stillanlegu boosti þá væri hægt að draga kúrvunna að 500hö í botni við hálfa gjöf, það myndi ég kalla alveg vel nice fyrir daily.

Annars væri #1 hjá þessum gaur að breyta þessu þannig að það væri önnur myndi túrbína fyrir lægri snúninga, myndi gera hann miklu betri í almennum akstri.


nkl....

En já, bíllinn er eflaust mjög drive-able.... en ég er ekki að fíla svona seint response....


Held að 1000hö færi ekki í taugarnar á neinum , segðu okkur hversu mikið það sökkar þegar þú veist það ;)


Sko.... ég veit náttúrulega ekkert hvernig 1000hö virka... í fólksbíl...

En ég veit hvernig yfir 600hö virka í vörubíl :lol: Mokast alveg duglega af stað... ef að tekið er mið af þyngdinni..

Eflaust eitt mest scary móment í heimi þegar að skrímslið kom vaðandi á eftir mér og Hannsa..... á fartinu :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 19:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Image

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
birkire wrote:
Image



án efa með því eldra en jafnframt fyndasta :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Ég er búinn að bíða allann þráðinn eftir þessari mynd :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Djöfull væri ég til í þennan bíl :shock:
Mér finnst töff að troða non-BMW mótor í BMW 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 20:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ValliFudd wrote:
Djöfull væri ég til í þennan bíl :shock:
Mér finnst töff að troða non-BMW mótor í BMW 8)


You're sick!

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 20. Apr 2008 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Ég verð nú að vera sammála Valla, það skiptir mig engu máli hvað er í húddinu á bílnum. Þ.e.a.s ef bíllinn er ekkert merkilegur og collectors item (þá finnst mér þeir eiga að vera alveg orginal)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group