bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 04:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til hamingju Stebbi! :)

Hlakka til að sjá þetta 8)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
takk takk takk takk

ég fór með bílinn í púst áðan og ef þeir fokka ekki einhverju upp þá verður þetta allt í lagi, málið að pústverkstæðið hérna í kef er þanni að það er allt svo mikið mál og ervitt og ómögulegt, leggur við að ég sé að gera þeim grikk að koma með viðskiptin mín til þeirra :evil: ég varð mjög reiður en náði að halda ró minni þanni að eg vona það besta og að ég fái bílinn í dag.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 13:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Þú hafðir bara átt að skella þér úr keflavíkinni og í Hafnafjörðinn. Kíkja í BJB, allir að mæla með þeim. Fyrst þetta er svona flott og vandað þá er um að gera halda því þannig áfram :wink:

ps. Arnib: Er MAzdan þín með brúnni blæju?? Héld að ég hafi séð þig um daginn á Miklubrautinni :roll: Á ekkert að keyra bimmann???

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 13:52 
bimminn er ógangfær :lol:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 13:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er eins og Óskar segir, grey bimminn minn er ógangfær eins og er :)

Mazdan mín er með brúnni blæju sem er mjög mikið niðri þessa sólardaga :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Er verið að tala um föstudagskvöldið um tólf leiti niðri í bæ? Mig langar ekki að missa af þessu..... spenntur að sjá þessar pípulagnir!


eigum við ekki bara að gera það. hvenær eruð þið keflavíkurbræður komnir í bæinn ?? Ég ætla að henda upp dagatali á vefinn á eftir þegar ég kem heim úr vinnunni, þannig að svona hittingar geti verið á hreinu :)

þurfum bara að ákveða stað og stund og þá erum við að dansa !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:56 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég myndi reyna að mæta! maður þarf bara smá fyrirvara svo maður sé ekki byrjaður í bjórnum!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
Ég myndi reyna að mæta! maður þarf bara smá fyrirvara svo maður sé ekki byrjaður í bjórnum!


það er fullt af fólki með bílpróf maður :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
OK.... ef ég fæ far!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 14:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Annars er ég nú bara tvær mínútur að labba niður á hafnarbakka!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Apr 2003 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bebecar wrote:
OK.... ef ég fæ far!


rétta hugarfarið Ingvar :)

Við sjáumst allavega á föstud. kveldið allir saman. Þurfum bara að fá að vita hvenær Stefán og Gunni verða í bænum.....


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group