Reyndar er S70/2 mikið minna ""skyld" M70 en réttlætir að segja "byggð á", þó að menn segja að hún sé byggð á M70. Eina sameiginlega er 91mm cylindra bore spacing (og jú BMW V12).
Hönnuðir inn segir það sjálfur.
Quote:
The only thing the McLaren S70/2 and the racing S70/3 have in coming with the M70/S70 is a bore spacing of 91mm. Source "BMW Engines 1945-2000" by Dr. Karlheinz Lange
Minnir meira að segja að gráðurnar á V séu aðrar, en finn ekki staðfestinguna á því. Vélin á að vera styttri líka
BMW reyndi að gera fjölventla útgáfu af S70B56 og hún er "sögð" hafa verið 550 hestöfl (M8 vélin) og þá en þessi vél er mikið Myth, eina sem maður getur ætlað er að það project hafi ekki gengið sem skildi, því að það sem gengur vel hjá BMW M fer yfirleitt í mass production. Menn greinir á um það hvort hún hafi verið 5,6L eða 6.0 (+)

Fyrir þá sem hafa rótað svolítið í S50B30 eru fjandi margir partar á myndinni kunnuglegir.
Það er miklu nærri lagi að segja að S70/2 sé byggð á S50B30, bæði blokk og hedd þó, þó svo að S70/2 sé með títaníum stöngum og sveifarás.
Nákvæmlega eins og að M70 er byggð á M20.
Held að Íbbi hafi hitt naglan svolítið á höfuðið, hestöfl úr M70 eru ekkert dregin upp úr götunni, frekar er að gera 250ps NA M20B25 eða "jafnvel" 250ps NA M50B25.
Það má vera að það sé "auðvelt" að draga S65 upp í 500ps og S85 upp í 550-600ps án þess að auka rúmtak, en það er vegna þess að þær vélar eru hásnúningamótorar, hannaðar þannig frá a-ö, bottom-top-internally-externally.