bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 08. Apr 2005 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég er að spá hverssu mikið vesen er að sitja 2,5L (M20) í 1,8L e30 og hvað þarf að kaupa, sitja í og hverssulangan tíma þetta getur tekið?

það sem ég veit að maður þarf er:
Vél M20B25, kúpling og Kassi, rafkerfið + tölva, svinghjól, pústkerfi,
drif, drifskaft, bremsur. hvað meira þarf ég?
:oops:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. Apr 2005 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
HPH wrote:
ég er að spá hverssu mikið vesen er að sitja 2,5L (M20) í 1,8L e30 og hvað þarf að kaupa, sitja í og hverssulangan tíma þetta getur tekið?

það sem ég veit að maður þarf er:
Vél M20B25, kúpling og Kassi, rafkerfið + tölva, svinghjól, pústkerfi,
drif, drifskaft, bremsur. hvað meira þarf ég?
:oops:


Þú _þarft_ auðvitað ekki drif og bremsur en ef þú ert að converta 1.8 bíl í 325i þá telst það náttúrulega með.

En þetta er nokkuð complete listi hjá þér,
það er betra að skipta líka um bitann sem liggur undir vélinni, því að hann er aðeins hærri í 318, og þá getur toppurinn á vélinni nuddast við húddið.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Apr 2005 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
#1 eru einhverjar lausar M20B25 vélar á íslandi þessa stundina

Ef ekki þá bara beint í M30 swap

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Apr 2005 16:32 
Árni er með m20b25 til sölu.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Apr 2005 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
gstuning wrote:
Ef ekki þá bara beint í M30 swap


er það ekki meira vesen og sjoppu Mix?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 08. Apr 2005 17:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
HPH wrote:
gstuning wrote:
Ef ekki þá bara beint í M30 swap


er það ekki meira vesen og sjoppu Mix?


M30 er töluvert meira maus...

En ég er ekki óháður aðili 8)


Rök segja bara að ef að vél er ekki í boði original frá framleiðanda, verður maus að setja hana í.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 57 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group