bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bíllinn læstur....
PostPosted: Wed 06. Apr 2005 23:43 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
Hurðalæsingarnar frosnuðu hjá mér áðan,náði að þýða þær með plaspoka fullum af heitu vatni. :wink:
En svo þegar ég snéri lyklinum nokkrum sinnum blikkaði bíllinn stefniljósunum og svo gerðist ekki neitt.. :?

Er þetta einhver orginal þjófavörn eða ?
Hvað er best að gera? :?

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Apr 2005 23:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Sumir BMW-ar eru búnir þannig læsingum að þegar þú heldur uppi hurðarhúninum í nokkrar sek þá afþýðir hann læsinguna. Þetta virkaði allavega á mínum gamla (328 '96). :)

Algjör snilld!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Apr 2005 23:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
WOW :shock:
Helvíti er það magnað..
Hefði verið gott að vita það áðan :oops:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Apr 2005 10:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Jebb, þetta bjargaði manni oft áður en fjarstýringin var sett í. Fáir sem vita af þessu.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Apr 2005 18:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 17. Oct 2003 18:54
Posts: 1344
Location: myrk og mannaskít
jæja hann opnaðist í dag,
bara einhver tími sem þarf að líða greinilega..
:wink:

_________________
00 E39 540 M-tech (seldur)
94 E36 M3 Cabrio (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Apr 2005 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
grettir wrote:
Jebb, þetta bjargaði manni oft áður en fjarstýringin var sett í. Fáir sem vita af þessu.

Þetta er akkurat ástæðan fyrir því að ég les alltaf manualinn.. það er hellingur af dóti sem maður getur ekki áttað sig á uppá eigin spítur í þessum bílum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group