plankinn wrote:
Mig langar dáltið að versla mér e 46 svona um 2000 módel en langar til að vita með tímareim... Hvenær er skipt um hana og hver er kostnaðurinn... Einnig hvort að það sé eitthvað sem ég þarf að skoða sérstaklega á kaupum á svona sjálfrennireið....
Því allir vitum við eitthvað um bílana okkar sem við vildum að væri betra eða er bilanagjarnt ... Er að spá í 318/ 320 Limosine til að flytja inn sjálfur....
Allar upplýsingar vel þegnar..
Það eru tímakeðjur og þarf ekki að skipta um, það þarf að athuga strekkjarann en það er ekki næstum því strax, uppúr 200+km,
Þar sem að þetta er nýleg bifreið þá bara fá bók með yfir viðhald og þessháttar, og að boddýið sé ótjónað og vel með farið,
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
