bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Stífleiki í hurðum
PostPosted: Sun 27. Feb 2005 21:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
já sælir meistarar, enn og aftur er ég í þessum blessuðu hurðapælingum...

þannig er mál með vexti að allar hurðirnar, nema bílstjórahurðin, eru geggjað stífar þegar verið er að opna/loka þeim. þetta er pottþétt eitthvað í sambandi við unitin sem halda þeim opnum, en ég hef bara ekki tíma til að fara að stúdera þetta, þarf bara að vita hvað ég þarf að gera og græja það í hvelli.
já og ástæðan fyrir því að bílstjórahurðin er ekkert stíf er ekki bara vegna þess að hún er mest notuð, heldur líka útaf því að unitið sem á að halda henni opinni er eitthvað bilað/brotið, hún helst ekki opin.

ég er búinn að prófa að skella smurningu á hurðajárnið til að reyna að liðka þetta, þar sem það virkaði fyrir galantinn sem ég átti, en það gerði nú ekkert gagn fyrir bimmann... :?

ég er að sjálfsögðu að leita að CAEF* lausn...


CAEF = Cheap-And-Easy-Fix

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group