bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: stefnuljósavesen e34
PostPosted: Mon 28. Feb 2005 14:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Stefnuljósin virka ekki hjá mér, þetta byrjaði allt þegar svissinn hjá mér bilaði og ég skipti um túpuna sem stýrið er fest framan á til að nota svissinn í þeirri túpu.
Þá hættu stefnuljósin að virka, ég hef prófað að skipta um relay og öryggið hlýtur að vera í lagi því hazard ljósin virka.
Ég hef prófað að skipta um stefnuljósaarm en samt virka stefnuljósin ekki, þannig að það eina sem mér dettur í hug er að einhver vír hafi farið í sundur á stað sem er erfitt að finna.
Veit einhver hvað þetta gæti verið?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group