bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: skynjaravesen
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 10:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
ég held að loftflæðiskynjarinn sé farinn í bílnum er samt ekki viss eins og sumir vita þá er bíllinn ennþá með 20l á hundraði og mig grunar annað hvort loftflæðiskynjarann (hjá loft síunni) eða súrefisskynjarann (þessi á pústinu) en ég aftengdi loftfl.skynjarann og þá fór tækið ekkert í gang þýðir það að hann er bilaður eða í lagi (bílinn var heitur) allaviðana þá á ég ekki lengur pening fyrir neinu vegna eyðslunnar og er að vonast eftir að gott svar komi öllu í lag :wink:

kv.BMW_Owner :burn:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: skynjaravesen
PostPosted: Tue 25. Jan 2005 11:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
BMW_Owner wrote:
ég held að loftflæðiskynjarinn sé farinn í bílnum er samt ekki viss eins og sumir vita þá er bíllinn ennþá með 20l á hundraði og mig grunar annað hvort loftflæðiskynjarann (hjá loft síunni) eða súrefisskynjarann (þessi á pústinu) en ég aftengdi loftfl.skynjarann og þá fór tækið ekkert í gang þýðir það að hann er bilaður eða í lagi (bílinn var heitur) allaviðana þá á ég ekki lengur pening fyrir neinu vegna eyðslunnar og er að vonast eftir að gott svar komi öllu í lag :wink:

kv.BMW_Owner :burn:


Farðu með hann í tölvu check hjá TB eða B&L
þeir lesa úr honum og segja þér svo hvað er að....

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group