bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: Demparar að aftan
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Um helgina ætla ég að ráðast í að skipta um dempara að aftan (og bremsudiska og klossa reyndar líka)

Ég er búinn að finna fínustu DIY um þetta en er eitthvað sem reynsluboltar geta sagt mér að varast? Þarf ég að styðja undir á þeirri hlið sem ég er að skipta um?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 10:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
ég og pabbi skiptum um dempara í gamla coupenum mínum og við vorum bara með kubba sem við létum bílinn síga niður á til að pressa gormana saman.. þetta tók okkur kannsi kl tíma með báða þó að við hefðum adrei gert neitt sona áður
pís of keik


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Málið er að það þarf að halda original gormum saman til að ná þeim úr

Ein sniðug leið er að tjakka upp bíl og losa dempara og swaybar frá Z örmunum

þá er bara gormurinn sem heldur þeim frá því að komast alla leið upp,
svo bara að tjakka þar undir þangað til að gormurinn er kominn svo mikið samann að bílinn vill fara hækka sig, þar sem að gormurinn er þannig í laginu þá er ekki hægt að notast við venjulegar gorma klemmur þá er bara að finna eitthvað sem þolir 500pund átak sem er átakið sem gormurinn gefur frá sér þegar hann er orðinn svona þjappaður.

T,d notaði ég einu sinni lagna vír og vafði hann mjög oft utan um þá efstu gorma hringi sem ég komst í , svo þegar maður tjakka tilbaka er gormurinn alveg frír

Mér datt í hug um daginn að það væri líka sniðugt að notast við svona
tie down strap(5cm+ breitt striga type deali:)
sem maður getur strekkt og látið það halda gorminum niðri

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 11:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
ég og pabbi skiptum um dempara í gamla coupenum mínum og við vorum bara með kubba sem við létum bílinn síga niður á til að pressa gormana saman.. þetta tók okkur kannsi kl tíma með báða þó að við hefðum adrei gert neitt sona áður
pís of keik


Losuðu þið hátalarana frá til að komast að demparafestingunni?

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Það þarf að losa hátalarana í e36
Í e30 þá losa ég alltaf swaybar festinguna og demparann og þá "klonk" og gormurinn er laus þegar allt draslið fer niður. Er alltaf með bíla á búkkum og ýti hressilega á bílinn áður en ég fer undir.
Svo bara losa demparann úr undir hátalaranum.
Tjakka svo undir allt dótið þarna að aftan, passa að tjakka ekki undir bremsurör/abs skynjara vír/bremsuskynjaravír, og stilla hæðina á þessu þannig skrúfan fari í gegnum demparann og í dótið. Náttúrlega gormurinn í fyrst.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 13:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Af hverju talið þið um gormana? Ég er ekki að fara að skipta um þá og þetta er að aftan svo dempararnir eru ekki inni í þeim!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 14:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
jonthor wrote:
Af hverju talið þið um gormana? Ég er ekki að fara að skipta um þá og þetta er að aftan svo dempararnir eru ekki inni í þeim!


Það eru bara allir svo æstir í að hjálpa ;)

Demparar eru of létt til að spá í

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 04. Jan 2005 14:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
taktu hátalarann úr og rífðu teppið frá (passaðu bara hægra meigin er vír sem fer í læsinguna á bensínlokinu.. verður að losa hann í sundur áður en þú nærð teppinu frá) þá kemur þetta allt í ljós og er rosalega einfalt þegar maður er byrjaður :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Jan 2005 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
jonthor wrote:
Af hverju talið þið um gormana? Ég er ekki að fara að skipta um þá og þetta er að aftan svo dempararnir eru ekki inni í þeim!


Það eru bara allir svo æstir í að hjálpa ;)

Demparar eru of létt til að spá í


hehehe :oops:

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Jan 2005 12:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Gekk svona líka fínt! Ég tók hins vegar ekki hátalarana úr, þeir voru ekkert fyrir mér að nokkru leyti! Ekkert mál án þess að taka þá úr í coupe a.m.k.!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group