bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Flækjur
PostPosted: Fri 31. Dec 2004 12:05 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Jú daginn, langt síðan að ég kíkti hér við.

En ég var að velta fyrir mér hvernig það væri að fá sér flækjur á bílinn minn.

Þá var ég helst að hugsa um hvað væri mögulegt fyrir mig að fá mér á 520i 89árgerðina?
Og hvað myndi það gera fyrir mig? aukinn kraft? flottara sound? eða akkurat ekki neitt?

Endilega deilið visku ykkar um hvernig púst ég á að fá mér :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Dec 2004 12:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Farðu til einars og fá sérsmíðaðann kút á 15þús, hann mun hljóma eins og þú vilt,

ekki búast við neinum krafti því að flöksu háls í 2.0 er ekki pústið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 31. Dec 2004 21:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ég er bara að spurja til að afla mér upplýsinga um hvað sé best :)

Ég er svartsýnismaður og býst aldrei við neinu, svo allt kemur mér á óvart :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Málið er þannig að BMW hannar ekki vélarnar sínar þannig að flöskuhálsinn sé pústið

sumir framleiðendur notast við opin inntök en lokað púst
eða öfugt eða bæði

BMW notast við akkúrat rétt púst en þá þröngara inntak á móti

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 17:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 01. Oct 2003 00:57
Posts: 260
Ég hef samt svo oft heyrt að það megi ekki vera að fikta mikið í pústum á BMW.. veit ekki hvað er til í því en er einhvað til í því?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Jan 2005 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
StoneHead wrote:
Ég hef samt svo oft heyrt að það megi ekki vera að fikta mikið í pústum á BMW.. veit ekki hvað er til í því en er einhvað til í því?


Það er akkúrat það ,, það er svo gott að "fikt" mun líklega bara gera það verra

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Jan 2005 12:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef ég ætti að mæli með upplýsingum þá myndi ég ...ALLS EKKI.... fá mér flækjur í M20B2.0 munurinn yrði hverfandi lítill á afli,, stærsti munurinn yrði gatið í budduni,,,ca 70-100 k ..... eins og GST bendir réttilega á þá er ekki við miklu að búast úr 2.0 mótor,, en kútur gæti gefið fallegra hljóð

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 03. Jan 2005 23:58 
og flækjur gera enþá flottara hljóð en annar kútur.. þú færð öruglega
ekki mörg hestöfl en þú færð hestöfl úr rétt smíðuðum flækjum. En ef þú
færð þér góðar flækjur á m20b20 þá ertu að borga andskoti mikið fyrir
hvert auka hestafl.... þú gætir sennilega keypt þér m20b25 fyrir
peninginn sem kostar að fá góðar flækjur :lol:


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group