bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 20. May 2025 06:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lausagangur
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 01:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Bíllinn minn gengur illa lausagangi. Semsagt... Hann hægir ganginn... gefur svo í... hægir ganginn... gefur í... o.s.frv.
Ég myndi halda að hann væri að sjúga falskt loft en ég er ekki nógu fróður til að segja til um það. Hvernig er annars best að ganga úr skugga um hvaða hosa er ekki nægilega þétt og hvar? Ég heyrði einhverntíman talað um að spreyja contact spray'i yfir hosurnar og athuga svo hvort gangurinn í bílnum breyttist og þannig gæti maður fundið út staðsetninguna. Ef það er besta leiðin... hvaða contact spray á ég að nota og hvar fæst það? Ég var að leita að contact spray'i um daginn og það virtist ekki fást á neinum bensínstöðvum. :)

Takk

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lausagangur
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Joolli wrote:
Bíllinn minn gengur illa lausagangi. Semsagt... Hann hægir ganginn... gefur svo í... hægir ganginn... gefur í... o.s.frv.
Ég myndi halda að hann væri að sjúga falskt loft en ég er ekki nógu fróður til að segja til um það. Hvernig er annars best að ganga úr skugga um hvaða hosa er ekki nægilega þétt og hvar? Ég heyrði einhverntíman talað um að spreyja contact spray'i yfir hosurnar og athuga svo hvort gangurinn í bílnum breyttist og þannig gæti maður fundið út staðsetninguna. Ef það er besta leiðin... hvaða contact spray á ég að nota og hvar fæst það? Ég var að leita að contact spray'i um daginn og það virtist ekki fást á neinum bensínstöðvum. :)

Takk


notaðu carb cleaner til að spreyja þarna,
fæst í bílanaust, stillingu og fleiri stöðum

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 02. Nov 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já Carb cleanerinn rótvirkar, getur prufað að hreinsa allar vacum slöngur fyrst, ef ekkert breytist geturu leytað eftir því hvort hann sjúgi falskt loft, síðan er oft gott að athuga þessa vanalegu röð, kveikju,kveikjulok, hamar þræði kerti, bensínsíu/dælu og flr,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Nov 2004 01:12 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 07. Apr 2004 21:13
Posts: 149
Location: Árbær
Ég er búin að vera með sama vandamál og held að þetta sé sogreinarpakkning sem er að gera þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lausagangur
PostPosted: Mon 08. Nov 2004 23:07 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Joolli wrote:
Bíllinn minn gengur illa lausagangi. Semsagt... Hann hægir ganginn... gefur svo í... hægir ganginn... gefur í... o.s.frv.
Ég myndi halda að hann væri að sjúga falskt loft en ég er ekki nógu fróður til að segja til um það. Hvernig er annars best að ganga úr skugga um hvaða hosa er ekki nægilega þétt og hvar? Ég heyrði einhverntíman talað um að spreyja contact spray'i yfir hosurnar og athuga svo hvort gangurinn í bílnum breyttist og þannig gæti maður fundið út staðsetninguna. Ef það er besta leiðin... hvaða contact spray á ég að nota og hvar fæst það? Ég var að leita að contact spray'i um daginn og það virtist ekki fást á neinum bensínstöðvum. :)

Takk


notaðu carb cleaner til að spreyja þarna,
fæst í bílanaust, stillingu og fleiri stöðum
"Spray'a þarna?" Á ég að spray'a inn í AFM'inn eða utan á slöngurnar til að athuga hvort það séu göt?

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Nov 2004 00:43 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
Svar væri mjöööög vel þegið [-o<

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 21:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Mass air flow sensor, eða loftflæðiskynjari bilaður veldur gangtruflun með
þessari lýsingu....Undantekningalaust DÝRT stykki. :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Nov 2004 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
í svona bíl er líklega Air Flow Meter

ekki beint dýrt að fá svona notað

þú átt að sprauta carb cleaner utan á slöngur þar sem að virðast vera göt eða byrjað að storkna gúmmíið,

svo taka AFM og gúmmígaurinn af og sprauta inní throttle bodýið á meðan hann er í gangi ef hann helst í gangi eða á meðan einhvern reynir að starta honum

sprautaðu líka á pakkninguna á milli hliðarhedds og hedds

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Nov 2004 09:41 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
svennibmw wrote:
Mass air flow sensor, eða loftflæðiskynjari bilaður veldur gangtruflun með
þessari lýsingu....Undantekningalaust DÝRT stykki. :?

Ég er ný búinn að skipta um AFM (Air Flow Meter) sem ég keypti reyndar notaðan en hann virðist vera í lagi. Hann er ekki að hika í keyrslu þetta er bara í lausagangi. Annars þarf þetta ekki að vera dýr viðgerð. Það er neflega hægt að laga þessa AFM'a eða semsagt... Lengja notkunartíman með að færa snerti-arminn til inni í tækinu.
En þakka þér fyrir tillöguna.

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Nov 2004 09:44 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 03. Jun 2004 22:09
Posts: 457
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
í svona bíl er líklega Air Flow Meter

ekki beint dýrt að fá svona notað

þú átt að sprauta carb cleaner utan á slöngur þar sem að virðast vera göt eða byrjað að storkna gúmmíið,

svo taka AFM og gúmmígaurinn af og sprauta inní throttle bodýið á meðan hann er í gangi ef hann helst í gangi eða á meðan einhvern reynir að starta honum

sprautaðu líka á pakkninguna á milli hliðarhedds og hedds

Ég prufa þetta.

Takk kærlega!! :bow:

_________________
M. Benz E320 Sportline '94 Svart Metallic
M. Benz E420 '94 Vínrauður
BMW 530iA '94 Diamondschwarts Metallic - Seldur
BMW 525iA E34 '94 Orientblau Metallic - Seldur
M. Benz 220E W124 '93 Ljósgrár - Seldur
BMW 316i E30 '90 Gletscherblau Metallic - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Nov 2004 19:28 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 16. Dec 2002 19:13
Posts: 68
Bara svona til gamans þá er mass air flow sensor það sama og air flow meter... :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Nov 2004 01:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
svennibmw wrote:
Bara svona til gamans þá er mass air flow sensor það sama og air flow meter... :wink:


Nei eiginlega ekki

AFM ,, er með svona hurð sem opnast eftir hversu mikið loft fer í gegn hann mælir magn andrúmslofts sem fer framhjá

MAF ,, er þannig að það er lítið spjald sem kólnar eftir því sem meira loft fer í gegn og því mælir það massa súrefnis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Nov 2004 00:22 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
þetta er ekki vacum slöngur sem eru bilaðar hjá þér því skal ég alveg lofa þér

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group