bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 21:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Radarvarakaup
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 14:00 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Jæja þá er kunningi minn á leiðinni úr landi og ég ætlaði að láta hann versla fyrir mig radarvara a leiðinni heim.

Hvað eruð þið að nota og með hverju mælið þið? -ekki of dýrt samt!
Er hann laus við allt rugl frá öðrum radarvörum og sjálfvirkum hurðum?
Væri fínt að fá smá advice.

Keep it clean 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 15:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er með Whistler Euro eitthvað bla bla bla sem ég fékk í Aukaraf fyrir nokkrum árum síðan.

Hann virkar alveg en gjammar alveg stanslaust eins og versta kelling án þess að nokkur lögga sé í nánd. Mæli eiginlega ekki með honum nema að menn kunni að greina ruglið í honum...

Hann er reyndar alveg að gera mig geðveikan og hef ég því verið að spá í Escort 8500, myndi hiklaust kaupa hann ef ég væri að fara út.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 16:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Svezel wrote:
Ég er með Whistler Euro eitthvað bla bla bla sem ég fékk í Aukaraf fyrir nokkrum árum síðan.

Hann virkar alveg en gjammar alveg stanslaust eins og versta kelling án þess að nokkur lögga sé í nánd. Mæli eiginlega ekki með honum nema að menn kunni að greina ruglið í honum...

Hann er reyndar alveg að gera mig geðveikan og hef ég því verið að spá í Escort 8500, myndi hiklaust kaupa hann ef ég væri að fara út.

ég ætla að ver fyrstur að seigja þetta....

ætlaru þá að selja bimmann til þess að kaupa escort 8,5L

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Veit einhver hvað hann kostar?? (escort 8500)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Thrullerinn wrote:
Veit einhver hvað hann kostar?? (escort 8500)


Mig minnir að hann kosti ca. 42.000 kr. birt án ábyrgðar þó.

Hann fæst í Nesradíó.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Passport 8500
Verð: 38900

skv www.nesradio.is

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 16:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Þetta Whistler rusl sem ég er með kostaði nú 30k á sínum tíma :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 17:54 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Valentine One, hiklaust!

    Sýnir upprunastefnu merkisins
    Sýnir fjölda merkjagjafa
    Hægt að stilla/slökkva á ákveðnum tíðnisviðum


Ég hef predikað Valentine One áður, vísa í það hér:
Quote:
Sá í linkum sem JSS póstaði að þeir báru Cheetah saman við nokkra radarvara, þ.á.m. Valentine One.

Ég ætla ekki að reyna að sannfæra einn né neinn um að þetta sé rangt/hlutdrægt mat - en ég get sagt frá reynslu minni af Valentine One. Ég fékk mér Valentine One 1999 og myndi hiklaust mæla með honum við alla sem eru að skoða þessi tæki.

Næmni/drægni Valentine er góð, svo góð að ég ætla leyfa mér að fullyrða að hún sé nægilega góð í flestum tilfellum. Valentine hefur bjargað mér oftar en einu sinni

Nokkrir af kostum Valentine One:
1. Örvarnar: Það er alveg hreint ótrúlegur kostur að vita hvert maður þarf að líta - hvar löggan geti legið í leyni.
2. Teljarinn: Þegar maður ekur sömu leið daglega venst maður því að sjá merki um "geislun" á ákveðnum stöðum og hættir að hugsa um það sem mögulega ógn. Á Bústaðarveginum niður Öskjuhlíðina var ég vanur að sjá tilkynningu um 3 "geisla" - tilkynning um 4 hefði hægt á mér.
3. Möguleikar á fínstillingu viðvarana: Þegar maður hefur ekið með sama radarvarann í nokkurn tíma áttar maður sig á því að viðvaranir f.ákveðin tíðnisvið hafa ekkert með radarbyssur lögreglunnar að gera. Með Valentine varanum er minnsta mál að slökkva á ákveðnum tíðniböndum.

Til að hafa varann á í lok þessa lofsöngs verð ég að taka fram að ég hef ekki prófað aðra "alvöru" radarvara (Escort 9500 o.þ.h.). Samanburðurinn á Valentine One við ódýrari radarvara (10-25 þús tæki sem fást t.d. í Fríhöfn) er einfaldur, Valentine ber höfuð og herðar yfir þá!

Margir setja það fyrir sig að græjan kosti $400 - en það tiltölulega auðvelt að réttlæta þennan pening....ekki það að bílaáhugamenn hafi einhvern tímann áhuga á því (að réttlæta útgjöld í jafn "klikkað" sport og bílinn sinn)

Jóhannes

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=27423#27423

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 19:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Jun 2004 23:03
Posts: 172
Location: Akranes
Nice. Þessi Valentine One er að hita mig :)
Spurning hvort að hann sé auðfundinn á spáni því þessi fæst að ég held ekki í fríhöfninni. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 19:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Jamms, V1 er fín græja.

Veit því miður ekki hvernig hægt er að fá hana utan Bandaríkjanna, helst myndi ég hugsa að Bretarnir væru með þetta á hreinu:
http://www.ukspeedtraps.co.uk/val2000.htm

Gangi þér vel með þetta!

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Benni var að selja V1 á einhvern helling, 80k ef ég man rétt.

Frekar keyri ég bara 10km/klst hægar en ég geri og sleppi radarvarakaupum en að eyða 80k í radarvara

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 20:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 29. Nov 2002 17:49
Posts: 316
Location: NY
Alveg rétt, ég man eftir þeirri vitleysu - sá 80k verðmiðann í BB um svipað leiti og ég keypti minn.

Að mér vitandi hefur Valentine One aldrei verið gefinn út opinberlega f.evrópumarkað (og hvað þá í kringum 99/00), þ.a. varinn sem BB var að selja á 80k var smyglvara, eða óheimilaður af fjarskiptaeftirlitinu...

Ég man svo eftir að hafa séð V1 í allnokkrum nýjum Porsche-um, ábyggilega allir keyptir í BB. Þetta er allt saman spurning um hlutfallslega aukningu - hvaða máli skipta 70k þegar þú varst að smella 10 kúlum í nýjan Porker :lol:

_________________
Jóhannes


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 06. Aug 2004 20:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Satt er það. Benni hefur örugglega bara bætt við þessum valmöguleika á aukabúnaðarblaðið :lol:

En er V1 ekki orðinn eld gamall eða eru þeir í því að uppfæra hann reglulega. 5ára gamall vari hefur ekki næmnina sem þörf er á í dag, sérstaklega ekki gagnvart laser

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Aug 2004 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
fáðu þér radarvara með gps systemi þá lærir hann einfaldlega hvar hurðirnar og draslið er og hættir að píba þagar þú keirir framhjá þeim eftir nokkur skipti (eða þú seigir honum að hann eigi ekki að gera það) svo eru þessir gps radarvara einsog fínasta aksturstölva.. stefna, fjarlægðir, hæð, meðalhraði og helld lika hrað hverju sinni svo getur hann lika minnt þig á staði sem löggan liggur oft í leini á.. þú getur programerað þá á alveg ótrulega vegu. en allavega hann kostaði 50þús fyrir nokkrum mán í bónstöðinni hér á ak veit ekki frá hvaða framleiðanda hann er en það eru nokkrir sem smiða sona og já svo heirði ég af einum sem þú getur uppfært með tölvu þegar það koma nyir staðlar í einhverju radarrugli þannig að hann er altaf að taka nyjustu geisla :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 07. Aug 2004 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Einsii wrote:
fáðu þér radarvara með gps systemi þá lærir hann einfaldlega hvar hurðirnar og draslið er og hættir að píba þagar þú keirir framhjá þeim eftir nokkur skipti (eða þú seigir honum að hann eigi ekki að gera það) svo eru þessir gps radarvara einsog fínasta aksturstölva.. stefna, fjarlægðir, hæð, meðalhraði og helld lika hrað hverju sinni svo getur hann lika minnt þig á staði sem löggan liggur oft í leini á.. þú getur programerað þá á alveg ótrulega vegu. en allavega hann kostaði 50þús fyrir nokkrum mán í bónstöðinni hér á ak veit ekki frá hvaða framleiðanda hann er en það eru nokkrir sem smiða sona og já svo heirði ég af einum sem þú getur uppfært með tölvu þegar það koma nyir staðlar í einhverju radarrugli þannig að hann er altaf að taka nyjustu geisla :D


Er þetta ekki eitthvað flókið bögg með milljón tökkum ?

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group