bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: engine swap
PostPosted: Wed 07. Jul 2004 20:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Oct 2003 14:43
Posts: 165
Location: Reykjavík
Nú er ég að leita mér að boddy-i undir m20b25 mótorinn minn og er að velta ýmsu fyrir mér. Mér þykir líklegt að ég detti niður á eitthvað 320 boddy en það er samt ekki víst. Ég veit að það eru skálar að aftan í 320 og ekki loftkældir diskar í öllum þeirra. En það sem ég var að velta fyrir mér var :

1. Þegar menn eru að skipta um vélar (setja þá öflugri vélar) skipta þeir aldrei um bremsurnar eða láta þeir skálarnar og einföldu diskana duga. Og er mikið mál að skipta ??

2. Er ekki önnur fjöðrun í 325 heldur en í 320

p.s Ég á 325 bíl með diskum allan hringinn (lenti í smá óhappi :( )

p.s.s Þetta er e30 boddy sem ég er að hugsa um :)

_________________
Atli
Citroen Saxo VTS
Van´s RV4

E30 325ix touring (Seldur)
E36 325i Coupe (Seldur)
E34 ///M5 (Seldur)
E30 325i Coupe (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 07. Jul 2004 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Varst það ekki þú sem áttir í útistöðum við hús uppi á höfða um daginn? :lol:

En það sem ég hef komist að í sambandi við að setja 2.5 í 318 boddýið mitt er það að demparaturnarnir í 6 cyl eru talsvert sverari en í 4 cyl.

Ég myndi ALDREI láta mér detta í hug að setja 2.5 í húddið og vera á ókældum diskum. Þess vegna set ég loftkælda diska að framan og ætla að skipta út bremsuskálunum að aftan fyrir diskana sem ég á.

Margir virðast gleyma því að það er ekki bara spurning um að komast hratt áfram, þú verður líka að geta stöðvað! :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group