bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 10. Feb 2014 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er að spá í að troða einni töflu í mælaborðið á fjölskyldubílnum, sem er reyndar ekki bmw, en ef svör fást við þessu þá gagnast þetta þeim jafn vel,

hef séð menn gera þetta á netinu, þannig að ég reikna með að það sé til lausn á því sem er að þvælast fyrir mér.

skjárinn verður bakvið mælaborðspanel, og ekkert nema skjárinn sjálfur sem er sjáanlegur, þetta er 7" samsung galaxytab. androit 4.1.2 held ég.

það sem ég er að sá hvernig menn leysa, er að aflæsingartakkinn fyrir skjáinn sem er einnig kveikja/slökkva takkinn er ekki í færi til að ýta á hann nema rífa panelinn úr.
í orginal stillingunum er hægt að stilla hann þannig að hann læsi sér aldrei, en þá er alltaf kveikt á honum, sem orsakar að hann yrði fljótur að verða batteryslaus þegar bíllinn er kyrrstæður.

það þyrfti að útfæra það þannig að hann ræsi sig, eða aflæsi skjánum þegar að hann fær straum, en hleðslusnúran yrði tengd í svissstraum, einnig er það sem er að þvælast fyrir mér að ef hann verður batteryslaus, þá er ekki hlaupið af því að komast að kveikja takkanum.

ég sá að það er til tasker app, sem mér sýnist að sé hægt að gera sumt af þessu, s.s láta hann ræsa skjáinn þegar hann fær straum, færa home screen takkann á þægilegri stað, ef einhver hefur skoðað þetta væri það forvitnilegt

hvernig hafa menn verið að leysa þetta?

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 20:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
eins og ég skil þetta að þá er takkinn vandamálið þannig að ég myndi takka takkann úr og lóða aðra víra við hann og setja takka annars staðar í bílnum

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 23:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
takk fyrir uppástunguna, en það er alveg klárlega ekki option

félagi minn er búinn að finna software breytingar sem eiga að redda þessu, kemur í ljós

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Feb 2014 00:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Tækið kveikir á sér þegar það fær straum, menn hafa verið að kveikja þannig á svona græjum þegar power takkinn hefur hætt að virka.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Feb 2014 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hmm þarf að athuga stillingar, hjá mér kemur bara mynd af batterý að hlaða

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Feb 2014 11:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ég er með svona í mínum en þetta virkar semsagt þannig hjá mér að þegar ég kveiki á bílnum og hleipi rafmagni á tölvuna þá kveikir hún á sér
það er stillling í setings sem gerir það að verkum að þegar hún er í hleðslu helst hún opin allan tímann og kveikir á sér þegar hún er sett í hleðslu
annars á ég eftir að bæta inní þetta rely sem rengist við útvarpið og mun þá virka eins og magnarin tengist (slekkur og kveikir á sér eftir útvarpinu)
eini gallinn er sá að ef ég hef t.d. ekki verið í bínum í nokrar vikur eðagleimi að slökva á spilaranum í tölvuni þá verður hún bateris laus og þá vantar mig að komast í takkann til að ræsa henni uppá nýtt

það á að vera hægt að láta hana slökva á öllum forritum um leið og hún fer í sleap sem myndi hjálpa hrikalega, á bara eftir að fynna það út
síðan fynst mér mikið flottara að græja tölvuna svo home screenið lítur svona út: léleg símamynd af mínu
mikil vinna sem fer í það en ég gæti sínt/kent þér hvernig það er gert

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 20. Feb 2014 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Ég sá Ipad mountaðan í 911 bíl um daginn, það var alveg geðveikt

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Feb 2014 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég rakst bara á fyrir tilviljun að 7" tafla smellpassar í panelinn og fór að sá í þessu útfrá því.

þetta gerir allt sem orginal tölvur í bílum gera. inni og útihitastig, klukka áttaviti og þessháttar, líka þægilegt að maður getur verið með obd punginn í bílnum og lesið hann með töfluni, og flr skemmtilegt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Ég var að lesa um Z4 þar sem verið er að koma fyrir android tablet í dashboardið. Ég gat ekki betur séð en hann notaði einhverskonar "Android to OBD" plug þar sem hann gat stjórnað bílnum með tölvunni.

Link.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 04:38 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
SteiniDJ wrote:
Ég var að lesa um Z4 þar sem verið er að koma fyrir android tablet í dashboardið. Ég gat ekki betur séð en hann notaði einhverskonar "Android to OBD" plug þar sem hann gat stjórnað bílnum með tölvunni.

Link.

hmmmm.... ég þarf að skoða þetta betur
hef reindar mikið pælt í því að græja svona lestingar tæki við tölvuna, væri alveg mega þægilegt

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group