verð nú að fá að hella úr reynslubankanum fyrst verið er að minnast á þjöppumælingu

fyrir langalöngu var fenginn kennari í gamla iðnskólanum til að sýna okkur hvernig ætti að þjöppumæla,
skrúfað var úr eitt kerti í V8 vél (Range Rover), þjöppumælir skrúfaður í fyrsta kertagat OG SETT Í GANG !
það voru þarna strákar sem höfðu mér meira vit og fussuðu og sveiuðu hvaða bull væri í gangi en þá
bara var mótorinn þaninn alla leið á mæli, framm og til baka og ég man ekki mælingarnar en
útkomurnar voru ekki nothæfar í neitt og einn eða tveir strákar sem gengu í burtu frá bullinu !
en back to topic, sammála Tinna, prófaðu að skipta um háspennukefli eða athuga með neista áður en lengra er haldið.
einfaldast er að taka kertaþráð af, (vél í gangi, heit) stinga skrúfjárni inn í hann og láta neistann hlaupa í jörð/boddý/vél,
ef neistar illa heitur en vel kaldur ertu að hitna.
ef átt tímabyssu er þetta enn þægilegra.
ef þú færð neistann í þig er það bara fyndið
