bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 12:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Er einhvers staðar hægt að versla þetta hér á landi?

Image

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
ég hef verið að kaupa af ebay en ég mæli ekki með þessu í e39.

dugar í smá stund og svo fer þetta að flökta örlítið og þú færð can-bus villu.

Fínt að hafa led inní bílnum en nota bara stock fyrir númeraljósin.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 14:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Zed III wrote:
ég hef verið að kaupa af ebay en ég mæli ekki með þessu í e39.

dugar í smá stund og svo fer þetta að flökta örlítið og þú færð can-bus villu.

Fínt að hafa led inní bílnum en nota bara stock fyrir númeraljósin.


Skil þig.
Er ekki hægt að fá perur sem eru örlítið meira út í hvítt en þessi stock gulu númersljós? Er þessi can-bus villa eitthvað vandamál, þeas. permanent?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Helgason wrote:
Zed III wrote:
ég hef verið að kaupa af ebay en ég mæli ekki með þessu í e39.

dugar í smá stund og svo fer þetta að flökta örlítið og þú færð can-bus villu.

Fínt að hafa led inní bílnum en nota bara stock fyrir númeraljósin.


Skil þig.
Er ekki hægt að fá perur sem eru örlítið meira út í hvítt en þessi stock gulu númersljós? Er þessi can-bus villa eitthvað vandamál, þeas. permanent?



nei nei, ekki permanent. Færð bara villuskilaboð í mælaborðið um að skoða afturljósaperurnar. Lagast þegar þú setur aðrar perur í.

Veit ekki hvort hægt sé að fá hvítari perur, væri til í svoleiðis sjálfur.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 18:34 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Feb 2008 23:25
Posts: 324
Location: Reykjavík
GT3000 eða íslenska ljósafélagið er að selja svona perur eins og eru á myndinni, en frekar dýrar.
Líka hægt að panta á ebay en passa sig bara á því að þær séu error free. s.s. með viðnámi.

í sambandi við flöktið, þá þarf bara að pússa fatninguna vel og ýta sætunum í fatningunni soltið saman til að peran sitji föst.

_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia ///M AERODYNAMICS II '03 seldur :(
Bmw e46 318i '00 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 19:02 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2008 21:24
Posts: 468
Location: Borg óttans
Mig minnir að ég hafi séð svona perur í Bílanaust einhverntímann, í svona pakka með kellingu framaná.

Ljósavilluna er hægt að "bluffa" með viðnámi. Viðnámið og LED peran þurfa bara að vera saman með svipaða ohm tölu og venjulega glóperan.

_________________
BMW e46 320d
Toyhatsu Rocky 38"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 07. Jan 2014 21:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þetta er svo ljótt :lol:

Hver vill vera að vekja athygli á númeraplotunni sinni?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jan 2014 12:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
gardara wrote:
Þetta er svo ljótt :lol:

Hver vill vera að vekja athygli á númeraplotunni sinni?

Mér finnst sama gilda hér og í flestum ljósaæfingum á bílum. Original LED lýsing með réttu birtustigi á númeraplötur, sér í lagi þegar afturljósin sjálf eru LED, er mjög smekkleg og gerir bílinn meira upscale - en þegar aftermarket dóti er troðið á gamlar beyglur og birtustigið á við meðal auglýsingaskilti þá er þetta kjánalegt með meiru.

Finnst bara afar sjaldgæft að sjá aftermarket ljósadót sem gerir bíla smekklegri, stöku angel eyes undantekning á því en það er samt vandmeðfarið. Sá bíll sem mér finnst allra verstur er Audi A6 sem lítur í sjálfu sér ágætlega út - gæti verið 2005/2006 bíll - en er með alveg hrikalega ljóta LED ljósapunktarönd neðst í báðum framljósunum. Almáttugur hvað mér finnst þetta klúðurslegt á annars snyrtilegum bíl, en hver hefur sinn smekk í þessu sem og öðru.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jan 2014 13:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
gardara wrote:
Þetta er svo ljótt :lol:

Hver vill vera að vekja athygli á númeraplotunni sinni?


Nákvæmlega


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 11. Jan 2014 13:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
best að kaupa svona viewtopic.php?f=12&t=63794
góð lýsing, flott, engin villa í mælaborði. Hef ekki góða reynslu af bara perum eins og þú setur mynd af.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Jan 2014 21:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Feb 2010 16:49
Posts: 84
ég prufaði að kaupa þessar í bílanaust með kellingunni á, það kviknaði bara ekkert á þessu. endaði með að setja bara nýjar venjulegar í

_________________
Bmw 728 (e38) '96 Cosmosschwarz Metallic
Bronco ´66 (38") 351w


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 16. Jan 2014 23:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
dingus wrote:
ég prufaði að kaupa þessar í bílanaust með kellingunni á, það kviknaði bara ekkert á þessu. endaði með að setja bara nýjar venjulegar í


Led hefur fasta póla þ.e.a.s. skiptir máli hvernig hún snýr

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group