bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: m50 vandamál
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 20:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Er með M50B25 sem hagar ser stundum soldið illa, það lýsir ser þannig að ég er að keyra svo alltíeinu kafnar hann og droppar í snuningum, ég kúpla og þá heldur hann gangi og drepur ekki á sér en ég gef smá í en ekkert gerist, síðan set ég gjöfina í gólfið þá tekur hann við sér aftur en verð að endurtaka þetta marg oft svo hann verði eðlilegur aftur, þetta gerist svona einu sinni á hverjum rúnt. Er búinn að skipta um kerti og MAF skynjara.... hvað getur þetta verið?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Bensínöndun? sían? dælan?

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Thu 05. Dec 2013 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Bensínsía myndi ég veðja á.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 06:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
þessi bill hefur hagar ser svona siðan 2011! :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 15:44 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Ég er að fást við samskonar vandamál, þetta kom í fyrstu aðeins öðruhverju en núna er þetta viðvarandi og bíllinn er stopp. Þetta átti það til að gerast eftir inngjafir t.d. Í framúrakstri og ég varð að gefa honum smá tíma til þess að jafna sig. Hefur þú tekið eftir því hvort að pústið sé að hitna óeðlilega mikið hjá þér þegar hann lætur svona?

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Sat 07. Dec 2013 21:41 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut?

kv.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 15:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Saxi wrote:
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut?

kv.


Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni.

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 16:49 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Daniel 325 wrote:
Saxi wrote:
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut?

kv.


Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni.


Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér :?

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Sun 08. Dec 2013 18:57 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
Omar_ingi wrote:
Daniel 325 wrote:
Saxi wrote:
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut?

kv.


Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni.


Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér :?


Mér hefur dottið það í hug en finnst samt eins og andi eðlilega aftan úr pústinu.

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Mar 2011 19:34
Posts: 698
Daniel 325 wrote:
Omar_ingi wrote:
Daniel 325 wrote:
Saxi wrote:
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut?

kv.


Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni.


Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér :?


Mér hefur dottið það í hug en finnst samt eins og andi eðlilega aftan úr pústinu.


Ég er með galopið púst, þetta gerist enþá hja mer... einhverjar fleiri hugmyndir?

_________________
BMW E36 323i 1996 [LX-562]
-------Seldir------
BMW E36 325i 1991 [ZL-501] Kókó
BMW E36 320i 1996 [LX-562] Seldur eeeeen keyptur aftur :)
BMW E36 320i 1997 [VF-589] Fór í köku því miður
BMW E36 316i 1992 [ZY-749] Haugur sem ég sé ekkert eftir..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Wed 11. Dec 2013 21:06 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 27. Jun 2006 21:49
Posts: 75
AronT1 wrote:
Daniel 325 wrote:
Omar_ingi wrote:
Daniel 325 wrote:
Saxi wrote:
Eruð þið búnir að athuga hvort kertagötin ykkar séu vatns eða olíublaut?

kv.


Já, reyndar komið svolítið síðan. Þetta kom og fór bara eins og kveikt væri á rofa, reyndar lagaðist hann oft eftir að hafa sprengt hressilega þegar ég var að djöflast í gjöfinni.


Hvernig pústkerfi ertu með undir bílnum hjá þér? Gæti verið stíflaður hvarfakútur hjá þér :?


Mér hefur dottið það í hug en finnst samt eins og andi eðlilega aftan úr pústinu.


Ég er með galopið púst, þetta gerist enþá hja mer... einhverjar fleiri hugmyndir?


Ég var að laga minn, þetta var sambland af vacum leka og olíupolli í kertagati.

_________________
BMW E39 540 '96
M.Benz 300CE '88
M.Benz 190E 1.8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: m50 vandamál
PostPosted: Fri 13. Dec 2013 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Hljómar einsog súrefnisskynjari, minn lét svona líka, enn lagaðist svo inn á milli, láttu lesa af honum þá kemur þetta í ljós. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group