bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: kælivatns problem ?
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 22:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
sælir spjallverjar datt í hug að prufa að spyrja að þessu hérna
en bíllinn hjá mér e30 turbo með m20b25 hann sprengir alltaf
vatnshosur eg er búinn að prufa að skipta um vatnslás og hann heldur
áfram að sprengja þær einhverjar hugmyndir ?
hvað gæti verið að valda þessum leiðindum ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
odinn88 wrote:
sælir spjallverjar datt í hug að prufa að spyrja að þessu hérna
en bíllinn hjá mér e30 turbo með m20b25 hann sprengir alltaf
vatnshosur eg er búinn að prufa að skipta um vatnslás og hann heldur
áfram að sprengja þær einhverjar hugmyndir ?
hvað gæti verið að valda þessum leiðindum ?


Vélin er að blása út í vatnsgang,,,,,,,
líklegt að það sé skýringin

hefur vélin ekkert hitnað ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Gerist þetta under boost.... eða bara alltaf :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Wed 24. Apr 2013 23:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
þetta gerist alltaf þó að hann sé bara á lullinu en það hefur ekki soðið á bilnum en er nokkuð viss um ad hann sé að hitna svolítið hitamælirinn er allt í einu hættur að virka ásamt snúnings mæli
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
sælir spjallverjar datt í hug að prufa að spyrja að þessu hérna
en bíllinn hjá mér e30 turbo með m20b25 hann sprengir alltaf
vatnshosur eg er búinn að prufa að skipta um vatnslás og hann heldur
áfram að sprengja þær einhverjar hugmyndir ?
hvað gæti verið að valda þessum leiðindum ?


Vélin er að blása út í vatnsgang,,,,,,,
líklegt að það sé skýringin

hefur vélin ekkert hitnað ??


en afhverju er það að gerast ? eitthvað vitlaust tengt eða ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 14:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef hann er að blása í vatsngang er það heddpakning eða heddið sjálft

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 15:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
íbbi_ wrote:
ef hann er að blása í vatsngang er það heddpakning eða heddið sjálft


ohh jæja ætli það sé þá ekki best að fara að rífa heddið úr :-p

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þegar þú settir stöddana í, losaðiru bara boltana og settir studdana í eða settirðu nýja pakkningu líka og tókst heddið af?

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 17:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
tok 1 úr í einu það var ekki skipt um pakningu þá svo allt hert niður samkvæmt bmw bókum en ég er nokkuð viss um að þetta sé pakningin

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ef þú skiptir um bolta/studda án þess að skipta um pakkningu gæti það eitt og sér verið næg ástæða.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 17:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
já ef þú skiptir um bolta/studda án þess að skipta um pakkningu gæti það eitt og sér verið næg ástæða.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 18:57 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
já ætla að chekka betur á þessu í kvöld ;-) en takk allir fyrir svörin vona svo innilega að það sé bara pakningin

en önnur pæling fyrst eg er að fara útí þetta ætla eg að láta sjóða í vatnsganga a heddinu hefur ályðjan ekki verið að því ?
og þarf að taka það allt í sundur til að þeir taki það að sér ?

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: kælivatns problem ?
PostPosted: Thu 25. Apr 2013 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
það þarf að strípa heddið og plana það aftur þá.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group