bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 20:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
1) Þetta kemur aðeins fyrir þegar það er frost úti. dyrnar aflæstast og oppnast ekkert mál. en það er mál að skella þeim lokuðum, Þetta virkar eins og að halda haldfanginu uppi og skella hurðinni, hurðarnar vill bara ekki skellast lokaðar, það sem ég geri er að setja hana alveg upp við bílinn og ýti á læsi takkann þannig að hún er eins og illa skelt hurð, þarf alltaf að bíða þangað til bíllinn hefur hittnað til að geta skellt henni lokaðari (allar hurðirnar hegða sér svona).

2)Núna hefur annað komið uppá, einn morgun dag þegar ég og kærastan vorum á leiðinni í skólan og ég aflæsti bílnum, vildi hurðin farþegamegin framí ekki oppnast, maður tók í haldfangið innan frá og utan en ekkert ské, ekki heldur eftir rúman klukkutíma runkt.

þannig að spurning er hvað er að olla því að þær skellast ekki, fyrr en bíllinn hefur hittnað og hvernig er það lagað?
svo er það hvernig næ ég hurðinni frammí opni og hvernig laga ég það?
vil helst ekki þurfa hlaupa í umboðið með einhver svona smá vandamál.
hefur einhver af ykkur lent í þessu og er tilbúinn að deila því með mér hvernig ég ferð að?
allar skoðanir og tillaugur velkomnar :)


Last edited by antonkr on Tue 27. Nov 2012 23:55, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 23:40 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Þetta gerðist hjá mér á einni hurðinni á mínum, nákvæmlega eins og þú lýsir þessu.

Ég smurði læsinguna og ekkert mál síðan þá.

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 27. Nov 2012 23:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
Ívarbj wrote:
Þetta gerðist hjá mér á einni hurðinni á mínum, nákvæmlega eins og þú lýsir þessu.

Ég smurði læsinguna og ekkert mál síðan þá.

Lentiru nokkuð í því að dyrnar oppnuðust ekki? er smá að panic'a yfir því. annars flottur 535 sem þú ert með þarna, beinskiptur og læti, er alveg smá abbó með það ef ég á að segja eins og er ^^


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 02:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
ég lenti í þessu með 540 sem að ég átti nánast alltaf þegar það var frost úti var alveg ömurlegt að loka annari afturhurðinni

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 13:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha.. shit hvað ég kannast við þetta.

E32/4 og E39/8 hafa allir þjáðst massíft af þessu hjá mér.

ég lenti í þessu á e32 735i fyrir mörgum árum , afturhurðin v/m lokaðist ekki og ég áhvað að halda henni bara og keyrði af stað. og svo í næstu hægri beygju náði ég ekki að halda henni og dróst aftur í og endaði öfugur hálfur út úr bílnum út í vegkanti

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
íbbi_ wrote:

ég lenti í þessu á e32 735i fyrir mörgum árum , afturhurðin v/m lokaðist ekki og ég áhvað að halda henni bara og keyrði af stað. og svo í næstu hægri beygju náði ég ekki að halda henni og dróst aftur í og endaði öfugur hálfur út úr bílnum út í vegkanti


:rofl:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Lenti í þessu á E32 hjá mér núna um daginn, fór bara á næstu bensínstöð og keypti lása olíu og setti í skráargötin og á læsinguna, hefur ekki verið vandamál síðan. Hef fengið sama árangur á bæði E34 og E38 svo ég myndi klárlega skoða þetta.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 28. Nov 2012 19:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
lenti í þessu á mínum og ástæðann var sú að frá ytra handfanginu er barki í læsinguna og hann var frosinn fastur, hafði komist rakki í hann voða gaman eða þannig

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 29. Nov 2012 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
crashed wrote:
lenti í þessu á mínum og ástæðann var sú að frá ytra handfanginu er barki í læsinguna og hann var frosinn fastur, hafði komist rakki í hann voða gaman eða þannig


Voff ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group