Ég er á 520i árgerð 90 og ég var að velta fyrir mér hvort að einhver vissi hvernig best væri að tengja keilu aftur í skott og magnara.
1.Hver er besta leiðin að leggja þetta aftur í skott?
2.Eru til einhverjar teikningar um rafmagslagnir í bílnum?
3.Veit einhver um myndaseríu líkt og var hérna á bmwkraftur.is ,( það var 316 eða 318), um að skipta um framljós og stefnuljós?
4.Hvar eru ódýrust framljós, þá annaðhvort hella eða bosch?
5.Hvar fæ ég xeonon perur eða hvað það heitir og passar það allveg í venjulegar luktir?
Með von um góð svör,
Ingi Jensson.
__________
