bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 23:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Rispaðar felgur.
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 06:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
Ég lenti í mesta helvíti sem getur gerst.

Þannig var það að ég fór á GVS til þess að láta skifta um dekk hjá mér.
þegar ég kom inn í afgreiðsluna spurði ég hvort þeir væru með dekkjavél fyrir álfelgur,og gaurinn spyr af hverju, og ég segi honum að ég séi með 17 felgur með póleruðum kanti og væru glæraðar,(Ég spyr hann líka hvort þeir taki ekki ábyrgð á felgunum ef þær rispast og gaurinn segir jú jú ekkert mál við reddum þessu fyrir þig, og ég inn með bílinn. það fara enhverjir fjórir gaurar í að gera þetta og virðast vera að passa sig voðalega.þegar allt er klárt er borgað og ekkert virðist vera að(felgurnar voru reyndar skitugar).Þegar ég fer svo að þrífa bílinn á föstudagskvöldið,verður mét brugðið, því ég sé að önnur felgan er örlítið rispuð,en þegar betur er að gáð og ég skoða hinar kemur í ljós að það er ekki bara ein rispa, heldur er önnur aftur felgan rispuð ílla á þremur stöðum og hin aftufelgan líka rispuð og það á tveim stöðum og ekki nóg með það þá eg glæran líka sprungin upp á hinni afturfelgunni. þannig að þessi góði dagur sem nýu afturdekkin mín fóru undir,hefur breyst í helvíta því það var ekki ein helv+++s rispa á felgunum. þannig að ég er að fara á morgun og ætla þessa bavíana borga andvirði nýrra felgna.

Égvona að þið þurfið ekki að lenda í svona rugli,þannig að passið ykkur á því að fara ethvert sem er dekkjavél fyrir álfelgur.

Ég læt ykkur siða vita hvernig fer,því ég ætla að láta þessa bjána borga felgurnar. :evil:

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Skil þig fullkomlega ](*,) , Það er ótrúlegt að menn séu að lenda ennþá í þessu eins og þessir menn sem vinna alla daga með felgur viti ekki hvaða peningar eru í þessu. Gott væri ef einhver væri til í að deila með okkur hvar maður getur verið öruggur með felgunar sýnar.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 09:39 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Apr 2003 18:11
Posts: 425
Location: Kópavogur
Leiðinlegt að heyra :cry: Það er eins og þessir gaurar sem vinna á þessum hjólbarðaverkstæðum séu alltaf að flýta sér svo mikið að þeir pæla nákvæmlega ekkert í því hvað þeir eru að gera og kunna margir hverjir engan veginn nógu vel til verka (ekki það að þetta sé mjög flókið, en samt).

Ég fór einmitt í umfelgun í haust á dekkjaverkstæðið við hliðina á Bílasölu Reykjavíkur upp á Höfða. Þar koma 6 gaurar og ráðast á bílinn. Ég leyfi þeim bara að vinna sína vinnu og treysti þeim fyrir þessu. En nei, ég hefði ekki átt að gera það því þeir röðuðu dekkjunum á bílinn eins og hann væri framhjóladrifinn :!: GMG ég hélt það vissi nú nánast hver einasti maður að BMW er ekki framhjóladrifinn :roll:

_________________
Heiðar
BMW 320i E36
Nissan Sunny 1,4LX - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 10:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta er mjög leiðinlegt að heyra.

Við erum einmitt að vinna í þessu að semja við dekkjaverkstæði sem hægt er að treysta. Fá þannig afslátt og geta líka verið öruggur um felgurnar sínar :x

Ég fer alltaf til vinar míns sem vinnur á verksæði, út af þessu. Veit að hann er ekki með njóla á milli eyrnanna eins og sumir.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 10:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Hjólbarðahöllin er með græju úr Plasti, samt kom smá ristpa á eina felguna mína..

Life goes on.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 12:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Ég hef heyrt að þeir í heklu séu bestir í þessu með að passa upp á felgurnar. Það á víst að
vera þannig að ef eitthvað kemur fyrir á redda þeir viðgerð eða bara nýrri felgu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég lét skipa í Heklu síðast, þeir settu plast stykki á vélina og vönduðu sig við þetta og það tókst vel. Að vísu stóð ég yfir þeim til að vera viss um að þetta væri vel gert, aðal gallinn var að þetta var fokdýrt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Málið er bara að fara ekki á háannatíma, þá getur maður staðið yfir þeim og þá passa þeir sig.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 18:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 19:07
Posts: 118
Location: Westside
Ég einmitt stóð yfir þeim en það var greinilega ekki nógu gott, og svo borgaði ég 6,400 fyrir dekkjaskifti á afturfelgunum og ballaneseringu á öllum. en því miður komst ég ekki í dag til gaurana en ég fer annað hvort á morgun eða á mánudaginn, málið er líka það að þegar svona rispur koma á felgurnar þá aukast rispurnar á felgunum vegna saltsins á götunum en þeir annðhvort láta gera við felgurnar eða kaupa nýjar.

Veit enhver hver er með umboð fyrir Rondell felgur hérna á íslandi, það væri ágætt að fá verð svo þeir geti borgað.vegna þeiss að Sæmi keypti felgurnar úti í þískalandi undir bílinn,þannig að ég veit ekkert hvað ég á að rukka þá mikið.

Kristinn S.

_________________
(EF ORGINAL VÆRI NÓGU GOTT VÆRI WESTMO EKKI TIL)
E30 335i.1987
Lolux-'''pinky'''
kxf 250 'o7


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Dec 2003 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þetta eru reyndar Aluette felgur.

Þær kosta 120 EUR stykkið

Image

ALUETT58Z8,5X17AUSF.T LK5/120ET13SIH/P

Hersteller: ALUETT
Felgengröße: 8,5X17

Reifengrößen: 225/45R17
235/45R17
255/40R17

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Dec 2003 00:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
kiddim5/mpower wrote:
Ég einmitt stóð yfir þeim en það var greinilega ekki nógu gott, og svo borgaði ég 6,400 fyrir dekkjaskifti á afturfelgunum og ballaneseringu á öllum. en því miður komst ég ekki í dag til gaurana en ég fer annað hvort á morgun eða á mánudaginn, málið er líka það að þegar svona rispur koma á felgurnar þá aukast rispurnar á felgunum vegna saltsins á götunum en þeir annðhvort láta gera við felgurnar eða kaupa nýjar.

Veit enhver hver er með umboð fyrir Rondell felgur hérna á íslandi, það væri ágætt að fá verð svo þeir geti borgað.vegna þeiss að Sæmi keypti felgurnar úti í þískalandi undir bílinn,þannig að ég veit ekkert hvað ég á að rukka þá mikið.

Kristinn S.

Ég hef það á tilfinningunni að þeir eiga alls ekki eftir að bæta þér þetta þegjandi og hljóðalaust. Kemur örugglega þessi týpíska stning "Þessar rispur voru á felgunum" SANNAÐU TIL! En allavega láttu vita hvernig fer. GOOD LUCK.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Dec 2003 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
HEKLA ER BEST mundir ég segja .
En þegar ´maður hefur aðstöðu sjálfur þá treystir maður ekki hverjum sem er fyrir börnunum sínum.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Dec 2003 09:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég lennti nú einu sinni illa í því með Alfa 156 bíl sem ég átti.

Ég fór á dekkjaverkstæðið í kópavoginum (smiðjuveg minnir mig, gult hús) og ég sagði þeim sérstaklega að búkkarnir yrðu að fara nákvæmlega á ákveðinn stað til að skemma ekki sílsakittið - jájá segja þeir og horfa voða alvarlegir....

Svo lyfta þeir bílnum og ég labba að dekkjavélinni til að skoða dekkin mín sem eiga að fara undir. Um leið og ég sný mér við er bíllinn kominn upp og þeir byrjaðir að taka dekkin undan en þeir taka EKKERT eftir því að sílsalistarnir standa sirka 20 cm út frá bílnum vegna þess að þeir settu búkkana á rangann stað! Ég hleyp til þeirra alveg brjálaður - og þeir höfðu bara ekkert hlustað eða tekið eftir neinu.

Sílsarnir ónýtir! Og ekki svo mikið sem afsökun eða neitt frá þessu liði.

Þeir buðust eðlilega til að borga þetta en samt heilmikið vesen fyrir mig. Þetta kostaði þá 55 þús + ásetning og sprautun, bara vegna þess að þeir hlustuðu ekki.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Dec 2003 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég lenti nú í því að visst dekkjaverkstæði skemmdi aðeins eina felguna mína og buðust til að láta laga hana, sem er bara ekki hægt :(
(Það er reyndar hægt en er illmögulegt)

Á ennþá eftir að finna út leið þannig að báðir aðilar séu vel sáttir, finnst tvær umfelganir ekki nóg þar sem það var einungis sett glæra á felguna til að loka henni. :(

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group