bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 09:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: M52----M50 manifold
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég er búinn að vera að lesa um breytingar á M52 vélinni. Hef samt aðallega fundið um 2,8 lítra vélina, en geri ráð fyrir að það sé svipað.
Það eru mjög margir sem eru að láta 325 M50 intake manifold á vélina og það á víst að skila einhverjum hestum. Af hverju er það, hvað er svona öðruvísi við það??
Geri ráð fyrir því að allavegana Gunni viti þetta ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er ekki búið að tala um þetta hérna áður einhverntíma? Hefur eitthvað með þessa margumtöluðu niðurtjúnningu á 2,8 M52 vélinni að gera. M50 manifoldið er því opnara...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Er ekki búið að tala um þetta hérna áður einhverntíma? Hefur eitthvað með þessa margumtöluðu niðurtjúnningu á 2,8 M52 vélinni að gera. M50 manifoldið er því opnara...


Nokkurn veginn það sem ég var búinn að skrifa áður en það datt út :(

Þetta var gert sökum tryggingamála þar sem tryggingar í Þýskalandi fara m.a. eftir afli vélar. 2,8 lítra vélin fellur rétt svo í ódýrari tryggingaflokkinn :?

Verst bara hvað soggreinin (intake manifold) er dýr :(

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Hérna er talað um þetta

ta wrote:
næsta mál er svo að fá soggrein úr M50 2,5 með betra
loftflæði þar sem bmw var að halda 2,8 innan viss
trygginga flokks sem miðar við 193 hö.
en M50 greinin er sverari og ætti að gefa allt að
20 hö.
sjá;http://www.eurospeedperformance.com/Articles/328m50.htm

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. Dec 2003 21:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
AAAAAAAAA.........auðvitað, vá hvað ég var búinn að gleyma þessu :P En þetta er örugglega líka á 2,5 lítra vélinni, maður ætti kannski að líta á þetta. Það verður samt örugglega ekki fyrr en næsta sumar

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group