Þannig er að áðan fór ég niðrá ÚA planið hérna á AK og tók þar nokkra hringi á mínum e34 525iX. Eftir það ævintíri kom fór bíllinn eitthvað að kvarta og sagði "getriebeprogramm" sem þýðir transmission program. Bíllinn tók af stað í háum snúning (a.m.k. 2000 rpm) og skifti sér ekkert niður sama hvernig ég reindi að traðka á gjöfinni, svo datt líka klukkan úr sambandi og litli skjárinn sem lætur mann vita hvort maður sé í D, R, N, P... dó bara. Svo þegar hann gekk hægagang var hann alveg í a.m.k. 1000 snúningum. Síðan þegar ég var kominn heim til mín prófaði ég að slökkva á bílnum og kveikja á honum aftur og þá virkaði þetta allt eðlilega (nema auðvitað helvítis klukkan, þarf að stilla það helvíti uppá nítt

)
Ég áttaði mig strax á því að sjálfsskiftingin væri eitthvað farin að gefa sig þegar ég var þarna útá miðju plani (án þess þó að skilja stakt orð í Þýsku eða svona hér um bil) en ég fatta ekki af hveru litli skjárinn og klukkan dóu bara, getur einhver proffi hérna svarað því
Og er kannski bara best fyrir mig að fara að leita mér að nýrri skiftingu í bílinn
