bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 06. Jul 2025 22:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Smá prob í e34iX-ssk
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 00:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Þannig er að áðan fór ég niðrá ÚA planið hérna á AK og tók þar nokkra hringi á mínum e34 525iX. Eftir það ævintíri kom fór bíllinn eitthvað að kvarta og sagði "getriebeprogramm" sem þýðir transmission program. Bíllinn tók af stað í háum snúning (a.m.k. 2000 rpm) og skifti sér ekkert niður sama hvernig ég reindi að traðka á gjöfinni, svo datt líka klukkan úr sambandi og litli skjárinn sem lætur mann vita hvort maður sé í D, R, N, P... dó bara. Svo þegar hann gekk hægagang var hann alveg í a.m.k. 1000 snúningum. Síðan þegar ég var kominn heim til mín prófaði ég að slökkva á bílnum og kveikja á honum aftur og þá virkaði þetta allt eðlilega (nema auðvitað helvítis klukkan, þarf að stilla það helvíti uppá nítt :evil: )

Ég áttaði mig strax á því að sjálfsskiftingin væri eitthvað farin að gefa sig þegar ég var þarna útá miðju plani (án þess þó að skilja stakt orð í Þýsku eða svona hér um bil) en ég fatta ekki af hveru litli skjárinn og klukkan dóu bara, getur einhver proffi hérna svarað því :?:

Og er kannski bara best fyrir mig að fara að leita mér að nýrri skiftingu í bílinn :?:

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 01:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þú varst að spóla og leika þér í hálkuni hjefuru bara hitað kassan sona, þá fer hann á failsave programm, þá er bara að drepa á honum og starta aftur,

sjöan mín er mjög fljót að taka upp á þessu ef ég þarf eitthvað að hjakka í snjó t.d og þetta eina skiptið sme ég mætti á henni á húsgagnarhallarplanið þá kom þetta,

gott ráð.. hættu að spóla í hringi :D

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 01:18 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Ég var búinn að vera þarna á planinu í um það bil 1 mínotu áður en bíllinn fór að kvarta, keirði útá enda, til baka og ver að snúa við og þá kom þetta :?

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 01:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
:lol: Var að fatta núna að ég setti þetta í vitlausan flokk :oops: átti að fara í Tæknilegar Umræður en ekki Off topic

Vill einhver vera svo vænn/væn að færa

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 01:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
en þetta er engu síður svarið, siptingin fer í save mode leið og hún hitnar eitthvað af ráði

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 01:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
kannski ekkert vitlaust að fara og athuga ástandið á ssk vökvanum, hversu langt er síðan var skipt um og hvort hann sé nokkuð ljótur.

Hann getur eyðilagst ef hann hitnar mikið. þá er nauðsynlegt að skipta um hann.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 07:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Lindemann wrote:
kannski ekkert vitlaust að fara og athuga ástandið á ssk vökvanum, hversu langt er síðan var skipt um og hvort hann sé nokkuð ljótur.

Hann getur eyðilagst ef hann hitnar mikið. þá er nauðsynlegt að skipta um hann.


Eins og mælt af mínum vörum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 13:39 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 25. Sep 2006 23:23
Posts: 327
Lindemann wrote:
kannski ekkert vitlaust að fara og athuga ástandið á ssk vökvanum, hversu langt er síðan var skipt um og hvort hann sé nokkuð ljótur.

Hann getur eyðilagst ef hann hitnar mikið. þá er nauðsynlegt að skipta um hann.


Ég fór einmitt með bílinn í smurningu fyrir örstuttu síðan en aularnir á Mobil1 þóttust ekki geta skift um olíuna á sjálfsskiftingunni :hmm:

Þar er spurning hvort að ég fari ekki með bílinn til meistara Bjarnhéðins og láti hann tjekka á þessu fyrir mig, þeir eru búnir að þjónusta bílinn frá því að hann kom til landsins.

_________________
OO=[] []=OO
BMW 525ix '95
Honda CRF 450 '05


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Mar 2007 14:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
kemur einmitt annaðslagið trans prógram hjá mér, en það er bara stillingar atriði, hann er einmitt hjá tb í þessum töluðu orðum, en góð athugarsemd með olíuna, checka á henni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Mar 2007 11:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Los Atlos wrote:
Lindemann wrote:
kannski ekkert vitlaust að fara og athuga ástandið á ssk vökvanum, hversu langt er síðan var skipt um og hvort hann sé nokkuð ljótur.

Hann getur eyðilagst ef hann hitnar mikið. þá er nauðsynlegt að skipta um hann.


Ég fór einmitt með bílinn í smurningu fyrir örstuttu síðan en aularnir á Mobil1 þóttust ekki geta skift um olíuna á sjálfsskiftingunni :hmm:

Þar er spurning hvort að ég fari ekki með bílinn til meistara Bjarnhéðins og láti hann tjekka á þessu fyrir mig, þeir eru búnir að þjónusta bílinn frá því að hann kom til landsins.


Checka kannski á bifreiðaverkstæði bjarnhéðins sem er upp í þorpi, þeir virðast allavega vera með BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Mar 2007 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Knud wrote:
Los Atlos wrote:
Lindemann wrote:
kannski ekkert vitlaust að fara og athuga ástandið á ssk vökvanum, hversu langt er síðan var skipt um og hvort hann sé nokkuð ljótur.

Hann getur eyðilagst ef hann hitnar mikið. þá er nauðsynlegt að skipta um hann.


Ég fór einmitt með bílinn í smurningu fyrir örstuttu síðan en aularnir á Mobil1 þóttust ekki geta skift um olíuna á sjálfsskiftingunni :hmm:

Þar er spurning hvort að ég fari ekki með bílinn til meistara Bjarnhéðins og láti hann tjekka á þessu fyrir mig, þeir eru búnir að þjónusta bílinn frá því að hann kom til landsins.


Checka kannski á bifreiðaverkstæði bjarnhéðins sem er upp í þorpi, þeir virðast allavega vera með BMW


:lol: :lol: :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group