bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: E46 startara vesen
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 11:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
Sælir,
félagi minn er með E46 bíl með 1900 vélinni.

þannig er mál með vexti að startarinn er að klikka, sem lýsir sér í því að oftast þegar hann er að reyna að starta bílnum heyrist bara *click*click* í startaranum og ekkert gerist, það kviknar á öllum ljósum í mælaborðinu og útvarpinu, þannig að sambandsleysi er ólíklegt. Þarf oft milljón tilraunir til að koma bílnum í gang. Hann er bestur í gang þegar það er kalt og bíllinn kaldur.

Einhvar minntist á það við hann að prófa að skipta um kol í startarnum, er það líkleg lausn (og þá jafnvel DIY leiðbeininginar)?

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
prufaðu að banka í punginn á startaranum (segulrofan) með t.d framlengingu á skrall, eða átaksskapti, ef hann tekur start eftir það þá er pungurinn farinn,

kolin eru mjög líkleg myndi frekar tæta hann úr og láta skipta um þau bara.. kostar smáaura

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 15:24 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Jan 2005 11:01
Posts: 356
íbbi_ wrote:
prufaðu að banka í punginn á startaranum (segulrofan) með t.d framlengingu á skrall, eða átaksskapti, ef hann tekur start eftir það þá er pungurinn farinn,

ertu ekki að meina nr. 4 á myndinni?
Image

íbbi_ wrote:
kolin eru mjög líkleg myndi frekar tæta hann úr og láta skipta um þau bara.. kostar smáaura


láta skipta um þau eða skipta um þau sjálfur?

Takk fyrir hjálpina.

_________________
E36 325ia 1993 (seldur)
E34 520i 1992 (seldur)
og eitthvað af öðru dóti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 06. Dec 2006 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
pungzið er númer quadro á myndini já,

ég persónulega léti bara skipta um þau fyrir mig, ekkert mál svosum en sumt nennir maður ekki að standa í þegar það kostar bara smáaura að láta gera fyrir sig,

mæli með að þú hringir í bílaraf, hann er algjör snillingur í sona tálgar út kol með vasahníf og læti

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group