bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tvær E30 spurningar takk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=12602 |
Page 1 of 3 |
Author: | siggik1 [ Tue 22. Nov 2005 00:09 ] |
Post subject: | Tvær E30 spurningar takk |
Sælir, hef fengið brennandi áhuga á e30 320-325 eftir að hafa séð alla þessa gull fallegu bíla sem flestir meðliminir hérna eiga og því er maður að skoða þessa bíla sem eru til sölu hérna og er að pæla... 1. Hvað þýðir facelift og hvað felur það í sér ? 2. Hver er líftími á e30 320-325 vélum, sé td að nokkrir eru keyrðir 200-210k+, er þá ekki stutt eftir af þessu ? auðvitað fer það eftir viðhaldi og annað. Maður hefur líka heyrt ýmsar drauga sögur um gamla bmw bæði að þeir séu traustir vélalega séð svo líka að þetta sé alltaf bilandi. Vona að þið getið upplýst mig eitthvað um þetta Takk Fyrir |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 02:55 ] |
Post subject: | |
Facelift kom á sjónarsviðið í September 1988 ![]() Það er nýrra útlit, s.s. önnur framljós, afturljós... stuðarar og slíkt... einnig felur það í sér smávægilegar breytingar annarstaðar.. 200þús, rétt tilkeyrt ![]() nei, ekki alveg satt.. en þetta fer allt eftir meðferð.. það er einhverstaðar E30 á Akureyri... ekinn hátt í 350þús og er alveg í topp standi ![]() Hinsvegar á ég handa þér E30 dót sem að þú gætir haft áhuga á en það krefst talsverðrar vinnnu til að hægt sé að segja það klárað ![]() Ég er kominn með áhuga á öðru... (E39) ![]() Hafiru áhuga á einhverju fleiru... skjóttu bara fleiri spurningum... þetta svarar því sem að svara þarf í fljótu bragði ! |
Author: | HPH [ Tue 22. Nov 2005 03:13 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Facelift kom á sjónarsviðið í September 1988 það var 1987 kallinn minn ![]() ![]() minn er nefnilega nov/des 1987. ![]() |
Author: | GunniT [ Tue 22. Nov 2005 04:49 ] |
Post subject: | |
10/87 að mig minnir ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 22. Nov 2005 05:22 ] |
Post subject: | |
ég stend fastur á að það sé september ! en 87/88... getur verið annaðhvort árið sem að þetta breytist ![]() |
Author: | moog [ Tue 22. Nov 2005 08:27 ] |
Post subject: | |
9/87 er þegar facelift kemur. |
Author: | gstuning [ Tue 22. Nov 2005 08:33 ] |
Post subject: | |
Ef þú hefur áhuga á að kaupa E30 bíl og vilt ekkeyða í viðhald þá þarftu að kaupa um 600.000kr bíl, þá meinandi að hann lookar rosalega vel líka Facelift er nýrri Sept 1987 samkvæmt ETK Það sem að M10/M20/M40 vélar þurfa að eðlilegt aðhald, t,d skipta um kveikju hluti og skipta um olíu með réttu milli bili þá mun þetta endast þokkalega, Hérna á íslandi keyrum við ekki svo mikið að bílar komast bara hreinlega ekki voða langt á 20árum, Ég hef einnig heyrt alskyns draugasögur, en hef sjálfur ekki lent í "bilunum" þannig séð, frekar bara miklu aðhaldi/viðhald á þessum bílum. Ef þú hefur áhuga á að kaupa E30 þá mæli ég með því að þú leitir af sem bestu boddýi því að allt annað er hægt að færa á milli bíla þokkalega auðveldlega, nema þú getir lagað ryð og skipt um panela , þá geturðu keypt þér hvað sem er |
Author: | siggik1 [ Tue 22. Nov 2005 11:00 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir svörin strákar.. já ég var nú ekki að hugsa um alveg 600 þús króna bíl en ég skil hvað þú ert að fara. Er með mestar áhyggjur að fara af traustum bíl sem ég veit allt um og í eitthvað óþekkt langar mest í e30 4 dyra 320-325, var að skoða aðeins á www.mobile.de og þar voru ágætir bílar þá komnir á sirka 3-400 þús heim samkvæmt reiknivélinni en þá er engin gjöld fyrir utanaðkomandi við að finna bíl osfr. Er svona að hugsa þetta hef ekkert ákveðið |
Author: | gstuning [ Tue 22. Nov 2005 11:41 ] |
Post subject: | |
Málið er einnig að á íslandi er ekki að finna góðann 325i á lítinn pening, það bara er ekki að fara gerast, fyrir svona 3árum var það hægt (enda nældi ég mér í einn) en í dag eru þessir bílar aftur orðnir alveg vitlaust vinsælir |
Author: | siggik1 [ Tue 22. Nov 2005 14:09 ] |
Post subject: | |
Já ég er búinn að sjá það út, þannig að það er bara 320 sem yrði þá fyrir valinu.. er einhver véla munur á 320 í gegnum e30 árin ? og hverjir eru möguleikarnir að tjúna svona ? er þetta ekki 130-40hp orginal ? er hægt að setja túrbó á þetta með stock "internals" ? og hvað mikið psi þá ? Takk |
Author: | arnibjorn [ Tue 22. Nov 2005 14:14 ] |
Post subject: | |
siggik1 wrote: Já ég er búinn að sjá það út, þannig að það er bara 320 sem yrði þá fyrir valinu..
er einhver véla munur á 320 í gegnum e30 árin ? og hverjir eru möguleikarnir að tjúna svona ? er þetta ekki 130-40hp orginal ? er hægt að setja túrbó á þetta með stock "internals" ? og hvað mikið psi þá ? Takk 129 hö held ég alveg örugglega ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 22. Nov 2005 14:45 ] |
Post subject: | |
ættir að geta sett túrbó á þessa vél... stock á að höndla það ... en þyrftir að huga að bensín málum áður en þú ferð að blása meira lofti inn á vélina. annars eru gstuning og stefan325 snillingar í turbo á M20 ![]() svo er líka gott tech forum á e30tech.com/forum *Edit* búinn að skoða þennan ? |
Author: | gstuning [ Tue 22. Nov 2005 14:57 ] |
Post subject: | |
Með heila vél og bensín og kveikju stýringu sem hægt er að breyta máttu gera ráð fyrir 15psi á stock vél, 6psi án nokkurar stýringu, 15psi ætti að vera vel yfir 300hö |
Author: | oskard [ Tue 22. Nov 2005 14:59 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Með heila vél og bensín og kveikju stýringu sem hægt er að breyta máttu gera ráð fyrir 15psi á stock vél,
6psi án nokkurar stýringu, 15psi ætti að vera vel yfir 300hö á m20b20 ? |
Author: | Djofullinn [ Tue 22. Nov 2005 15:04 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: gstuning wrote: Með heila vél og bensín og kveikju stýringu sem hægt er að breyta máttu gera ráð fyrir 15psi á stock vél, 6psi án nokkurar stýringu, 15psi ætti að vera vel yfir 300hö á m20b20 ? ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |