bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 00:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ryðvörn/olíuborning
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 05:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Hverju mælið þið með fyrir 14 ára bíl sem er verið að flytja inn notaðan frá Þýskalandi?

Er það þessi klassíska tektíl úðun á undirvagni eða að olíubera hann?

ps. Bíllinn verður ekki notaður í salti.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 09:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Er ekki líka til einhver vax ryðvörn? Veit einhver hvernig hún virkar?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 10:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
vax fer inn í öll lokuð hólf hurðir, innribretti o.s.frv.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 10:14 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Bjarki wrote:
vax fer inn í öll lokuð hólf hurðir, innribretti o.s.frv.
Og er þess vegna mjög gott, ekki satt?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Djofullinn wrote:
Bjarki wrote:
vax fer inn í öll lokuð hólf hurðir, innribretti o.s.frv.
Og er þess vegna mjög gott, ekki satt?


Eina vitið, alltaf að eiga wax á brúsa og endurryðverja ef maður opnar e-r hólf eða hurðir. Smýgur um allt og rakaver.
Ef einnig úðað þessum efnum frá Bílanaust undir bílana, svört drulla. Virðist gefa mjög góða raun.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
minn er í ryðvörn núna :)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 14:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
zazou wrote:
ps. Bíllinn verður ekki notaður í salti.


Það er mjög erfitt hér á landi :roll: :evil:

Láta bara ryðverja bílinn, spurning um að athuga hvort bíllinn hafi verið
ryðvarinn áður. Og ef eitthvað þarf að gera við bílinn þá gera það áður
en hann er ryðvarinn því þetta er bölvuð drulla sem tekur einhverjar vikur
að setjast/þorna.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 15:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
HPH wrote:
minn er í ryðvörn núna :)

Hvert fórstu með hann? Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga að fyrir veturinn :?

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 15:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ok, það er semsagt um þrennt að velja?

* Hefðbundin ryðvörn (tektíl)
* Olíuborning
* Vax

Hvaða fyrirtækjum treystið þið fyrir svona verkum?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Rallý-Jónssynir Ragnarssonar
Sama húsi og http://www.bilahollin.is/

Áratugareynsla og góð vinnubrögð.
Talaðu við annanhvorn bræðranna og þetta er útskýrt frá A-Ö.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 20:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 21. Sep 2003 23:07
Posts: 91
Gírfeiti á botninn og í hjólaskálarnar, tektíl YFIR það. og svo tjörupappa inní hurðir og þunnan tektíl.

_________________
Toyota Corolla 1600 GTi 88'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
,,,,,,,,,,,Brynjar,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

Hvaða pælingar eru þetta,, er þetta ekki ofur einfalt,,Nútíma ryðvörn er af allt öðrum toga en í ...........den!!!!!!!!

þónokkrir sem eru frambærilegir til þessara verka,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
grettir wrote:
HPH wrote:
minn er í ryðvörn núna :)

Hvert fórstu með hann? Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga að fyrir veturinn :?

ég fór með hann uppá höfða hjá bílasölunum þar þetta er beint á móti Essó Norðan meigin við ártúnsbrekkuna :)

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 22:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
HPH wrote:
grettir wrote:
HPH wrote:
minn er í ryðvörn núna :)

Hvert fórstu með hann? Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga að fyrir veturinn :?

ég fór með hann uppá höfða hjá bílasölunum þar þetta er beint á móti Essó Norðan meigin við ártúnsbrekkuna :)


Er það ekki:

Benzari wrote:
Rallý-Jónssynir Ragnarssonar
Sama húsi og http://www.bilahollin.is/

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Oct 2005 22:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
moog wrote:
HPH wrote:
grettir wrote:
HPH wrote:
minn er í ryðvörn núna :)

Hvert fórstu með hann? Þetta er eitthvað sem maður þarf að huga að fyrir veturinn :?

ég fór með hann uppá höfða hjá bílasölunum þar þetta er beint á móti Essó Norðan meigin við ártúnsbrekkuna :)


Er það ekki:

Benzari wrote:
Rallý-Jónssynir Ragnarssonar
Sama húsi og http://www.bilahollin.is/


jú jú. mikið rétt.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group