bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 00:43

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: LSD
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Jæja, maður er strax farinn að spá og spöglera fyrir nýja bílinn 8) ef svo ólíklega vildi til að maður rækist á læst drif fyrir fyrir e36 325. Hvað eru svona drif að fara á mikinn pening ca? og hvernig skrifar maður læst drif á þýsku :oops: og passa ekki öruglega drif úr USA bílunum yfir í euro bílana, og hvaða hlutföll eru hentugust fyrir þessa bíla :?:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 22:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi drif eru að fara á $300 plús í usa og ætli þetta sé ekki svona 40k frá þýskalandi.

læst drif er sperrdifferential á þýsku held ég frekar en sperre differential

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 14. Oct 2005 22:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
differential mit sperre er læst drif, þ.e. sperre gefur til kynna að það sé læst. usa 325i bílarnir ættu að vera með sömu hlutföll.

Var sjálfur að kaupa mér svona í sumar. 8)

Hlutföllin á bsk. 325i er 3,15 og ég fékk í þýskalandi þannig læst drif úr ´94 bíl.

Ég myndi skjóta á að þetta gæti alveg í 50-60 kallinn með sendingarkostnaði, en maður getur alltaf verið heppinn að fá þetta ódýrara.

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 02:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ok thanx :wink:

En eru einhverjar aðrar síður en ebay sem selja svona hluti á netinu :?:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 11:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ég á E34 læst drif. Það er hægt að færa læsinguna úr því í E36 drif. Verðið er 40k og þegar búið er að færa læsinguna yfir þá áttu E34 opið drif sem þú getur selt á 15-20k ;)
Miðað við að fá drif úti á 40k þá myndi ég telja þig mjög heppinn ef það endaði í 60k til landsins með sendingarkostnaði, tollum og vsk

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Djofullinn wrote:
Ég á E34 læst drif. Það er hægt að færa læsinguna úr því í E36 drif. Verðið er 40k og þegar búið er að færa læsinguna yfir þá áttu E34 opið drif sem þú getur selt á 15-20k ;)
Miðað við að fá drif úti á 40k þá myndi ég telja þig mjög heppinn ef það endaði í 60k til landsins með sendingarkostnaði, tollum og vsk


Hann á þá ekki opið E34 drif heldur parta í opið drif sem þarf að stilla samann. og það kostar 20k :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
gstuning wrote:
Djofullinn wrote:
Ég á E34 læst drif. Það er hægt að færa læsinguna úr því í E36 drif. Verðið er 40k og þegar búið er að færa læsinguna yfir þá áttu E34 opið drif sem þú getur selt á 15-20k ;)
Miðað við að fá drif úti á 40k þá myndi ég telja þig mjög heppinn ef það endaði í 60k til landsins með sendingarkostnaði, tollum og vsk


Hann á þá ekki opið E34 drif heldur parta í opið drif sem þarf að stilla samann. og það kostar 20k :)

Nú ok. En þá endar hann samt í minna en 60k

En hvernig geta menn réttlætt það að stilla inn drif fyrir 20k? Varla er þetta 2 daga stanslaus vinna :roll:
Og hverjir taka það að sér?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta tekur allaveganna langann tíma skilst mér,

Ég veit um einn í B&L sem gerir þetta fyrir 20kall, það er bara verðið

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:

Ég veit um einn í B&L sem gerir þetta fyrir 20kall, það er bara verðið



Alveg sammála.....þetta þarf að vera RÉTT GERT,,,,,

og efa það að þetta fáist fyrir minna verð,, ég borgaði þetta verð og þá voru pakkdósir og stilli-skífur innifaldar!!!!!!!

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 17:16 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Er s.s verið að tala um að ef ég kaupi drif úr e34. Þá þurfi ég að láta stilla það inn fyrir 20.þús :?:
Og hvaða hlutföll eru í e34 :?:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
98.OKT wrote:
Er s.s verið að tala um að ef ég kaupi drif úr e34. Þá þurfi ég að láta stilla það inn fyrir 20.þús :?:
Og hvaða hlutföll eru í e34 :?:



Uhummmmmm.. þú ert ekki að skilja,,

LÆSINGIN kemur hlutfallinu EKKERT við _-_-_-_-_-_-_-_-_-_ ==== >>

þeas,,læsingin er tekin úr E34 drifinu ,, mismunadrifið er tekið ur E36 drifinu ,, læsingin sett i E36 drifið ,, stillt inn og köggullinn settur undir bílinn,,

ÞÞÁÁÁÁÁÁÁÁÁ,,,,,,,,geturðu farið að spóla í hringi og fleira,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 23:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
98.OKT wrote:
Er s.s verið að tala um að ef ég kaupi drif úr e34. Þá þurfi ég að láta stilla það inn fyrir 20.þús :?:
Og hvaða hlutföll eru í e34 :?:



Uhummmmmm.. þú ert ekki að skilja,,

LÆSINGIN kemur hlutfallinu EKKERT við _-_-_-_-_-_-_-_-_-_ ==== >>

þeas,,læsingin er tekin úr E34 drifinu ,, mismunadrifið er tekið ur E36 drifinu ,, læsingin sett i E36 drifið ,, stillt inn og köggullinn settur undir bílinn,,

ÞÞÁÁÁÁÁÁÁÁÁ,,,,,,,,geturðu farið að spóla í hringi og fleira,,


Ok. Nú skil ég þetta, er þá ekki bara minna vesen að finna einhvað á netinu sem er bara plug and play, eða er kannski alltaf einhvað stillingarvandamál sama hvað maður gerir :?:

Jájá maður er fáfróður um þetta, en maður er núna fyrst með bíl í höndunum sem maður þarf að fara að spá í þessu :oops:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Oct 2005 23:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Aug 2003 13:57
Posts: 1272
Location: Reykjavík
Mesta plug´n´play dæmið væri að finna læst e36 drif. Það gerði ég og það tók eina kvöldstund að skella því í (með bjórpásu) :)

_________________
BMW 318i E46 1998 (Til sölu)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 00:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
moog wrote:
Mesta plug´n´play dæmið væri að finna læst e36 drif. Það gerði ég og það tók eina kvöldstund að skella því í (með bjórpásu) :)


Ok, flott er.
Frændi minn er einmitt alltaf til í að aðstoða mann í bílnum fyrir nokkra bjóra 8)

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Oct 2005 06:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
moog wrote:
Mesta plug´n´play dæmið væri að finna læst e36 drif.



Ég er alveg sammála Þorvaldi,, vertu heppinn EF þú finnur drif ((hérlendis)) og það kostar örugglega $$$,,,,,,,,en að sama skapi VEL þess virði

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group