bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 06:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég var að skipta um rotor arma áðan og slípaði líka bæði kveikjulokin. Lausagangurinn í bílnum hefur verið frekar dapur (er að misfire örlítið stundum) og ég var að vona að þetta væri ástæðan!!!

Sko, báðir kveikjuhamarnir voru mjög svartir og brunnir, og kveikjulokin voru hræðileg!!! Undir kveikjuhömrunum var járnið byrjað að riðga svo ég pússaði það líka niður áður en ég festi þá á.
Ég tímdi nú ekki að kaupa kveikjulokin strax (kostar 14.000kr) þannig að ég slípaði pinnana bara þangað til að sást í gegnum járnið aftur og hreinsaði með WD-40 (smá fúsk en virkar :wink:

En mikið rosalega skánaði bíllinn hjá mér :D , lausagangurinn er samt ekki alveg nógu góður (örugglega bara kerti, sem verður skipt um fljótlega) en bíllinn er að virka MIKLU betur og miklu smooth-ari á botngjöf 8)
Bíllinn var hættur að geta spólað á botngjöf í upptaki, en núna hoppar hann í spól og er bara bingbarabang upp í 140km (þorði ekki hraðar - nenni ekki að vera LAMINN af löggunni :lol: )




Gamli rotorinn miðað við nýja (note bene, þarna var ég búinn að hreinsa skítinn úr þeim gamla - samt rosalega brunninn að innan)
Image


Undir kveikjuhamrinum (allt orðið ryðgað og ógeðslegt)
Image

Eftir hreinsun (reyndar hreinsaði þetta aðeins betur eftir myndatökuna)
Image

Kveikjulokið allt brunnið (ath. var búinn að hreinsa lokið þarna, en ekki slípa járnin)
Image

My engine
Image

Komið aftur saman og orðið fínt :D
Image

Þurfti að losa ''helling'' að vanda (alltof þröngt í þessu húddi :? )
Image

Var að taka kveikjuþræðina úr til að komast að þessu
Image


Ég veit svo sem ekki hvort ykkur finnst gaman að sjá svona myndir og lýsinga af þessu, en mig langar alltaf að sjá hvað aðrir eru að gera og myndir af viðgerðum eins og á mörgum erlendum síðum
Mér finnst að við ættum að búa til svona dálk fyrir þetta, hvað segið þið :?:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 17:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Dálk fyrir bilaða bíla? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 17:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
gesturinn wrote:
Dálk fyrir bilaða bíla? :lol:


haha, voða fyndinn!!! Þetta kallast að mínu mati eðlilegt viðhald, en þú veist svo sem ekkert um það þar sem þú borgar verkstæðum fyrir að skipta um ljósaperu og mæla á olíu, HRÚTHAUS :lol:

Svona dálk eins og er t.d á The E32 register forum (repairs)

Ég hugsa að það geti verið skemmtilegt þar sem flestir meðlimir hafa líka gaman að viðhaldinuog breytingum sem fylgja því að eiga ''gamlan'' BMW og bara yfir höfuð öllu vélartengdu :wink:

Það væri t.d snilld að geta fylgst með turbo upgradeinu á 325 bílnum

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Thu 03. Apr 2003 18:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 18:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þetta fannst mér mjög skemmtileg lesning og skoðun, það mættu fleiri gera svona lagað :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 18:18 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Sammála, það er gaman aðsjá hvað menn eru að gera og þetta hjálpar kannski líka þeim sem á eftir koma.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 18:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Ef ég ætti stafræna myndavél.......
ég er að klára að rífa vélina úr nýja bílnum bara einn bolti ennþá fastur við skiptinguna og allt farið úr húddinu nema höfuðdælan fyrir bremsur og vacumið. Jú og rúðupisstankurinn er ennþá í . allt annað farið, svo er bara að finna leið til að losa helvítis boltann ........

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Hehe... ég held að ég sleppi við að fara á verkstæði til að skipta um perur. Náði meira að segja að skipta um stefnuljós sjálfur! :D

En þetta er ágætist hugmynd... þeir sem lenda kannski í svipuðum vandræðum geta flett upp hér hvað þarf að gera til að laga það. Snilldarhugmynd!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Ég persónulega vill fikta eins og ég get sjálfur ... hefur kostað mig slikk en ég lærði af mistökunum :D

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HRÚTHAUS--------''''''''''''''''+++++++???????????

MEEEEEHHEEEEEEEEEEEEEE

þetta er skrítið orðalag


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Apr 2003 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Alpina wrote:
HRÚTHAUS--------''''''''''''''''+++++++???????????

MEEEEEHHEEEEEEEEEEEEEE

þetta er skrítið orðalag


Já, ég veit svolítið skrýtið orðlag :lol: , en þú ert líka með skrýtinn tákn

--------''''''''''''''''+++++++???????????

MEEEEEHHEEEEEEEEEEEEEE :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Fri 04. Apr 2003 10:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
mér finnst algjör snilld að sjá svona umsagnir um viðgerðir með myndum ! ég held einmitt að þessi Tæknilegar umræður dálkur sé fyrir þetta. ef það væri sérstakur viðgerðadálkur þá mundi vereða póstað þar svona 3-4 sinnum á ári.

allavega Gummi góð grein :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Flottar myndir. Skiptirðu ekki um kveikjulon? Mér sýnist að það sé pinulítið illa farið (það vantar miðju pólinn, hann virðist vera brunnin í burtu eins og hjá mér, sjá myndir:)

Annað lokoð þitt:
Image

Annað lokið mitt:
Image

Nýtt lok:
Image

Ég keipti mín lok hjá Bílanaust (Bosch auðvitað) fyrir 6500kr. stk. minnir mig.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 13:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nei, ég skipti nú reyndar ekki um kveikjulokin, ég tímdi því ekki á augnablikinu en það verður gert í sumar :wink:
Pinninn var ekki brunninn úr, ég tók hann bara úr til að shina smá :D (hann var samt brotinn í tvennt :? )
En ég slípaði járnin á kveikjulokunum og þau litu ágætlega út eftir það, en samt sem áður ekki NÝ :?

Djöfull er þetta nýja kveikjulok flott :P , alveg brandnew :D
Skipturu ekki um bæði þegar þetta var gert??? Skipturu líka um hamarana?

Segðu mér eitt dr.E31, hefuru eitthvern tímann skipt um kerti nr.12? (ég veit ekki hvort það sé á jafn leiðinlegum stað og hjá mér, en maður þarf að losa FULLT af drasli til að komast að því)

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Úff... maður þakkar stundum fyrir að vera ekki með 12 cyl... maður er með helmingi minna sem ætti að vera helmingi minni vandræði. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Apr 2003 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég skipti um bæði lokin, báða hamrana og öll 12 kertin(í fyrrasumar). Það er ekki það mikið mála að skipaum kerti 6 og 12 maður þarf bara þolinmæði. :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group