bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
DIY / viðgerðahornið https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=11803 |
Page 1 of 3 |
Author: | aronjarl [ Fri 30. Sep 2005 14:02 ] |
Post subject: | Hvernig skal taka teppi úr E30 (gólf) coupe |
Best er að byrja á að fjarlægja afturbekk- sessan er toguð upp út við hurðar opið sitthvoru meginn, hægt er að taka bakið afturí en það er gert þannig að það eru 2 10mm boltar neðst útí hornunum, þegar það er laust er bakið togað upp úr svokölluðum hönkum sem bakið hangir á. framsæti: framsætin eru frekar auðveld aftaná sleðanum eru 17mm boltar og framaná sleðanum eru 17mm rær tappar eru yfir rónnum, í þetta þarf einfaldlega 17mm topp og skrall. hurðalistar: hurðalistarnir sem liggja ofaná teppinu eru með leiðinlegri partinum, mjög gott er að reyna draga þá úr til að byrja með, það er ákveðin taktík sem þarf til að ná þessu heilu úr get varla lýst þessu betur en GOTT ER AÐ HAFA EITT Í HUGA - smellurnar sem halda þessu niðri er mjög auðvelt að brjóta þegar maður ætlar að setja listann í aftur - MÆLI MEÐ að kaupa þessar smellur í B&L eða TB áður en þið raðið þessu í aftur.!¨ þá er það miðjustokkur: miðjustokkur er einfaldur öskubakkanum afturí er bara smellt úr og þar er 10mm plast ró sem er losuð, handbremsu haldfangið dregið af og sokkurinn á handbremsunni smellt af lyft handbremsunni upp aðeins og stokkurinn dreginn úr - muna að aftengja ljósið í öskubakka.! miðjustokkur fremri: sokkur tekin frá á gírstöng þar undir er 10mm plastró, öskubakki losaður fremst á honum eru 2 stjörnu skrúfur þá er hann laus, aftengja síkarettu kveikjara og ljós í öskubakka þá er hægt að fjarlægja öskubakka, alveg femst á stokknum undir í hornunum sem stokkurinn nær eru plast smellur þær teknar úr, svo er oft skrúfa sirka undir hraðanum á miðstöðinni rofi þar sem stokkur og innrétting mætast, ef það eru rafmagns rúður í bílnum þá eru bara tökkunum smellt uppúr og aftengdir, stokknum mjakað úr. hátalara hlífar: farþega meginn er bara þéttikannturinn á hurðinni tekinn frá, stundum skrúfa á spjaldinu - spjaldið laust, bílstjóra meginn - þarf arf að losa hlífina sem er fyrir ofan fæturnar þar eru 3 smellur alveg efst í röð, 1 á stýristúpunni þá er hægt að draga hana frá, til að losa hátalara spjaldið bílstjórameginn þarf að losa húddopnarann þar eru 8mm boltar sem leiðinlegt er að komast að, þéttikantur á hurð tekinn frá skrúfa á spjaldinu þá er það laust. gólf hjá bílstjóra: Þar eru 3 hlutir sem þurfa að fara.! þar sem kúplingin fer að gólfi þar eru gúmmí púði sem fjarlægist með + skrúfjarni, bensíngjöf - á henni er splitti þar´sem hún tengist við petala, svo er að ná besnsíngjöf burt henni er smellt niðrí gólfið ( getur verið mjög stíf) best er að ná einhverju undir hana (skrúfjárni) og tosa upp og reyna spenna með skrúfjárni, fyrir aftan hana er ''pinni'' sem gjöfin leggst á þegar maður ''stígur í botn'' plastkápa dregin upp þar kemur í ljós ró sem er losuð með 12mm ró minnir mig pinnanum skrúfað upp. öryggisbeltin: festingarnar fyrir öryggisbeltin fyrir farþega frammí eru losuð við gólf þarf ekki að taka úr taka fremri bolta losa uppá honum þá er hægt að snúa því þá er það ekki fyrirstaða. Farið er fyrir allt og tékkað hvort gólfið sé eki laust, svo er gólfið dregið úr.! það segir sig sjálft hvernig það fer fram, til að setja gólfið í aftur getur verið pínu mál, og mæli ég með einum aðstoðarmanni í það, getur verið soldið mál að teppinu undir miðstöðina sumir haf þurft að klippa örlítið úr ef það gengur illa, gott er að halla afturendanum svolítið upp smegja þessu undir þannig svo er bara að raða sömu hlutum í aftur ætla ekki að skrifa það... ég tók því miður engar myndir af þessu ég reyndi bara að lýsa þessu eins og ég gat getur kannski verið að það sé einhver smá villa hér í þessu... takk fyrir... og gangi þér vel,,, ![]() |
Author: | oskard [ Wed 04. Jan 2006 03:17 ] |
Post subject: | |
DIY -> LEITA Á INTERNETINU OMG!!!ONE111ONEENONEOEN ![]() www.google.com www.howstuffworks.com www.wikipedia.com www.bimmerforums.com www.e36coupe.com www.dtmpower.net www.maxbimmer.com www.r3vlimited.com www.e30tech.com www.m5board.com www.yahoogroups.com etc. etc. etc. |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Wed 04. Jan 2006 03:39 ] |
Post subject: | |
Það er klárt mál að með þessu framtaki þínu að þú hafir sparað þér og öðrum spjallverjum sem ekki nenna að svara spurningum dýrmætan tíma ![]() En annars fínt framtak og kannski verður þetta til þess að "asnalegum"spurningum fækki og þú lifir þá væntanlega í rónni, þar sem þú þarft ekki að svara því hvað ýmsir hlutir heita eða hvert hlutverk þeirra er ![]() |
Author: | oskard [ Wed 04. Jan 2006 03:43 ] |
Post subject: | |
Jónki 320i ´84 wrote: Það er klárt mál að með þessu framtaki þínu að þú hafir sparað þér og öðrum spjallverjum sem ekki nenna að svara spurningum dýrmætan tíma
![]() En annars fínt framtak og kannski verður þetta til þess að "asnalegum"spurningum fækki og þú lifir þá væntanlega í rónni, þar sem þú þarft ekki að svara því hvað ýmsir hlutir heita eða hvert hlutverk þeirra er ![]() Veistu ég hef engann áhuga á því að aðstoða fólk á þessu spjalli lengur, þannig að mér fannst þetta vera góður síðasti póstur... en þú þurftir náttúrulega að skemma það líka ![]() adios |
Author: | Kristjan [ Wed 04. Jan 2006 06:06 ] |
Post subject: | |
Það hafa kannski einhverjir áhuga á því að vita að blæja í bretlandi er hood. |
Author: | Djofullinn [ Wed 04. Jan 2006 12:28 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | gstuning [ Wed 04. Jan 2006 14:48 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... hlight=diy Ætla bara að minna á þennan þráð sem ég gerði einu sinni. ---Klippt--- Mods Engine etc: 325e to 325i Engine Swap - strictlyeta.net 325i Exhaust Upgrade - strictlyeta.net AFM and Injector upgrade - davelength.net Changing the M20B25/B27 Oil Pan - strictlyeta.net M20 E to I 2.8 Liter Engine Conversion - strictlyeta.net Painting The Intake Manifold - pelicanparts.com Performance Chip Installation - pelicanparts.com Racing Dynamics E34 M20 Header Installation - strictlyeta.net Tranny etc: 5-Speed Swap - seambmw.com E34 M5 Guibo Upgrade - e30m3perforumance.com Limited Slip Differential Swap - pelicanparts.com Z3 Short Shift Conversion - e30zone.co.uk Z3 Short Shift Conversion - seambmw.com Ground Control: E30 M3 Complete Suspension Swap - davelength.net E36 rack conversion - e30zone.co.uk Indepth E36 M3 Steering Rack Conversion - e30m3performance.com M Roadster 5 Lug Swap - davelength.net Z3 Rear Shock Tower Reinforcement - e30m3performance.com Brakes: 25mm Brake Master Cylinder Upgrade - e30m3performance.com Cross-Drilled Front Brake Rotor Upgrade - pelicanparts.com Lighting: All Red Tail-lights - e30.bmwdiy.info E39 CELIS Light Source - e30.bmwdiy.info Blinking Sidemarker Modification - pelicanparts.com Clear Sidemarkers For Your E30 - strictlyeta.net H1/H4 Headlight Upgrade - strictlyeta.net Independent Fog Lights - e30.bmwdiy.info LED Key Conversion - e30.bmwdiy.info Smoked Sidemarkers - e30.bmwdiy.info Tinted Tail Lights - e30zone.co.uk [url=http://e30.bmwdiy.info/xenon/index.html]Xenon Bulb & Ballast Installation (Ellipsoid Headlight)[/url] - e30.bmwdiy.info Exterior: [URL=http://www.strictlyeta.net/technical/spoilerinstall.html]Factory Front Spoiler Installation Instructions 1986-1987 325es/325is [/URL] - strictlyeta.net Installing the "is" Lip Spoiler - e30.bmwdiy.info Shadowline Trim Procedure - strictlyeta.net Tucking the E30 84-88 Aluminum Bumpers - strictlyeta.net Upgrading to later style bumpers - bmwe30.net Interior: 318i/325i Tachometer Upgrade - strictlyeta.net Cup Holder - e30.bmwdiy.info Illuminated Rear Heater Switch - e30zone.co.uk Lighted Rearview Mirror Installation - strictlyeta.net Lighted Rearview Mirror Retro-Fit - e30.bmwdiy.info Electronics: Head Unit Installation - pelicanparts.com OBC Retrofit - strictlyeta.net On Board Computer Retrofit - e30zone.co.uk Maintenance Engine etc: [url=http://e30.bmwdiy.info/aux-fan-resistor/index.html]Aux Fan Resistor Replacement (Bosch)[/url] - e30.bmwdiy.info Coolant Temp Sensor Replacement - pelicanparts.com Flushing the cooling system - bmwe30.net Fuel Filter Replacement - pelicanparts.com Cleaning Fuel Injectors - pelicanparts.com Ignition System Tune-Up - pelicanparts.com Motor Mount Replacement - pelicanparts.com [url=http://e30.bmwdiy.info/oil-leak/index.html]Oil Control Valve Gasket Leak M20/B25 Engine[/url] - e30.bmwdiy.info Oxygen Sensor Replacement - pelicanparts.com Valve Adjustment - e30zone.co.uk Valve Adjustment - pelicanparts.com Ground Control: Changing Rear Shock Mounts - pelicanparts.com Front Springs and Shock Replacement - pelicanparts.com Front Suspension Bushing Overhaul - pelicanparts.com Front Wheel Bearing Replacement - pelicanparts.com [url=http://www.pelicanparts.com/bmw/techarticles/E30-Rear_Suspen/E30-Rear_Suspen.htm]Rear Shock & Spring Replacement[/url] - pelicanparts.com Rear Sway Bar Bushing Replacement - pelicanparts.com Rear Wheel Bearing - pelicanparts.com Sway Bar Bushing / Drop Link Replacement - pelicanparts.com Brakes: Bleeding the brakes system - bmwe30.net Building a brake bleeder - bmwe30.net Front Disc Brake Replacement - pelicanparts.com Getting rid of the brake dust - bmwe30.net How to adjust your brakes pedal - bmwe30.net Noises while braking - bmwe30.net Parking Brake Adjustment - pelicanparts.com Rear Disc Brake Replacement - pelicanparts.com Stopping the brake squeal - bmwe30.net Lighting: Instrument Light Replacement - pelicanparts.com OBC light replacement - pelicanparts.com Exterior: [url=http://e30.bmwdiy.info/bumper-adjust/index.html]Bumper Removal and Adjustment (One-piece bumper - Non-Cabriolet)[/url] - e30.bmwdiy.info Central Locking Faults - e30zone.co.uk Cleaner windshield washer fluid - bmwe30.net Dash Removal - strictlyeta.net Door lock cylinder fix - bmwe30.net Door lock replacement - bmwe30.net Driver's Lock Cylinder repair - bmwe30.net Fixing an inoperative door lock - bmwe30.net Fixing Power Door Locks - bmwe30.net Front & Rear valance refinishing - bmwe30.net Mirror Repair - e30.bmwdiy.info Pain Free Hood shock - bmwe30.net Rear Seat Removal - e30.bmwdiy.info Replacing your BMW Roundel Emblem - pelicanparts.com Sunroof Adjustment - e30.bmwdiy.info Interior: [url=http://e30.bmwdiy.info/passenger-water-leak/index.html]Passenger-Side Water Leak[/url] - e30.bmwdiy.info Water in rear floor of convertibles - bmwe30.net Electronics: Instrument Cluster SI Board Replacement - e30m3performance.com Brake Pedal Switch Replacement - pelicanparts.com Replacing Service Indicator Board Batteries - pelicanparts.com Resetting BMW Airbag Warning Lamps (SRS Reset) - pelicanparts.com Wiper Problems Fixed - e30zone.co.uk Ventalation & A/C: Air Conditioning Recharging and Repair - pelicanparts.com Blower Motor Resistor Replacement - e30.bmwdiy.info Blower motor runs with ignition off - bmwe30.net Poor Air conditioner operation - bmwe30.net Extra: Detailing 101 Care of Your BMW E30 Paintwork Part 2 - e30zone.co.uk Cleaning the Soft Top - e30zone.co.uk Cleaning the Rear Window of Your Soft Top - e30zone.co.uk Cleaning Your Hardtop - e30zone.co.uk Glass cleaning with paint polish - bmwe30.net The Meguiars System - e30zone.co.uk Proper Detailing - bmwe30.net Þessu var stolið af www.e30tech.com Vonandi getur einhver hérna notað þetta sér til aðstoðar Original linkur : Hérna er upprunalegi þráðurinn á e30tech ---Klippt--- Svo linkur á að skipta um blæjutopp http://www.verrill.com/car/index.shtml Þessi DIY ætti að |
Author: | bjahja [ Wed 04. Jan 2006 16:20 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Hannsi [ Wed 04. Jan 2006 18:59 ] |
Post subject: | |
Gunni Takk kærlega fyrir þetta maður! ætla fara vinna í því að geta gret þetta E30 2.8 ![]() |
Author: | Kristjan [ Wed 04. Jan 2006 21:57 ] |
Post subject: | |
http://www.verrill.com/car/index.shtml |
Author: | Jónki 320i ´84 [ Thu 05. Jan 2006 03:24 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: Jónki 320i ´84 wrote: Það er klárt mál að með þessu framtaki þínu að þú hafir sparað þér og öðrum spjallverjum sem ekki nenna að svara spurningum dýrmætan tíma ![]() En annars fínt framtak og kannski verður þetta til þess að "asnalegum"spurningum fækki og þú lifir þá væntanlega í rónni, þar sem þú þarft ekki að svara því hvað ýmsir hlutir heita eða hvert hlutverk þeirra er ![]() Veistu ég hef engann áhuga á því að aðstoða fólk á þessu spjalli lengur, þannig að mér fannst þetta vera góður síðasti póstur... en þú þurftir náttúrulega að skemma það líka ![]() adios Þurfti ég nátturlega að skemma það líka, ertu ekki að grínast ![]() Ef þú myndir lesa það sem ég skrifa þá segi ég að mér finnist þetta fínt framtak og vonaði fyrir þína hönd að þessum spurningum sem þú nenntir ekki að svara myndi minnka því það fór augljóslega í taugarnar á þér eins og sést á öllum þínum svörum í hinum þræðinum. Ég var bara að koma því á framfæri með þessu öllu að mér fynndist orðið svoldið mikið um að menn séu farnir að vera með svoldið leiðinlegan móral og þess háttar. Það var nú ekki meiningin að þú eða nokkur annar myndi fara í svona svaðalega fýlu en það er bara eitthvað sem þú verður að eiga við þig sjálfan. Nú veit ég ekkert hvort þú munt sjá þetta svar mitt þar sem þú segist vera hættur að pósta hérna, en við sjáum þá bara til. |
Author: | burgerking [ Fri 30. Jun 2006 14:04 ] |
Post subject: | |
http://www.realoem.com/bmw/select.do |
Author: | mattiorn [ Mon 27. Nov 2006 14:02 ] |
Post subject: | Short shifter installation E30, E36 |
http://www.bmracing.com/media/products/pdf/28.pdf |
Author: | gstuning [ Tue 06. Mar 2007 12:53 ] |
Post subject: | |
http://bmwfans.info/ Annað svona online ETK mjög auðvelt að nota |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |