bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Fjöðrun í e30
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég hef verið að hugsa um að lækka bílinn minn og gera hann hastari.
hvað mæli þið með fyrir minn 2dyr, 325.
-er 40/60 of mikið?
-er ekki betra að kaupa dempara líka? í stað þess að kaupa bara gorma?

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Last edited by HPH on Tue 20. Sep 2005 13:58, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Fjöðrun í e30
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
ég hef verið að hugsa um að lækka bílinn minn og gera hann hastari.
hvað mæli þið með fyrir minn 2dyr, 325.
-er 40/60 of mikið?
-er ekki betra að kaupa dempara líka?


Það fer allt eftir því hvað þú vilt í raun,
Hvað er það sem þú vilt??

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
sportlegri, stífari og lúkkið.
ef maður kaupir bara gorma verður þá ekki bara asnaleg fjöðrun.

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
HPH wrote:
sportlegri, stífari og lúkkið.
ef maður kaupir bara gorma verður þá ekki bara asnaleg fjöðrun.


Heil fjöðrun er betri, flestum finnst 60/40 vera flottasta lookið,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Er með minn lækkaðann 40/40 á kw gormum og orginal dempara..... varð stífari við gormana en fjöðrunin er dáldið skrítin enda er ég að fara setja nýja dempara í hann fljótlega.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Sep 2005 18:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
Ég var allavega að kaupa undir minn 60/40 hjá Gunna sem ég held að sé flottast :) (og prísin var ekki slæmur)

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:26 
ef þetta er bíll sem á að nota líka á veturna er 40\40 klárlega the way to go

Ég var með KW kerfi frá gstuning og er þetta rosalega gott götukerfi.
dempararnir eru frábærir en gormarnir hefðu mátt vera stífari fyrir minn smekk.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:31 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var að fá svona inná gólf hjá mér í dag... 36 þúsund isk fyrir allt settið. Þetta er AP Fahrwerk 40/40 lækkun fyrir Touring.
Image

Þetta er náttúrulega ekki komið í ennþá en ég fer í það á laugardaginn og þá get ég gefið eitthvað feedback á þetta.

Í dag er bíllinn með SPAX 80/70 lækkun - sem þýðir að ég get t.d. ekki lagt í bílastæðahúsum :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ertu með allt til að gera þetta?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:52 
Tól til að skipta um fjöðurnarkerfi í e30:

1x medium sleggja
1x skrall
1x stutt framlenging
1x löng framlenging
1x 19mm toppur
1x 17mm toppur
1x 13mm toppur
1x 19mm fastur lykill
1x 17mm fastur lykill
1x 15mm fastur lykill
2x 13mm fastur lykill
1x tjakkur
2x búkkar
2x gormaklemmur
1x td. wd-40 spray brúsi

:D


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Sep 2005 16:53 
Já... og loftskrall til að festa framdemparana eða bmw special tool

og coolant til að setja á demparana að faraman


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
ég mæli með 60 40 lækkun Dóri.

Gunni er ekki dýr. :)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 30. Sep 2005 17:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
Ertu með allt til að gera þetta?


Ég fer til E30 crewsins hér í DK í fyrramálið :wink: Ég geri ráð fyrir að sá sem ætlar að hjálpa mér við þetta sé með allar græjurnar - allavega sagði hann að þetta tæki svona tvo tíma.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 01:43 
hann er þá væntanlega með mega aðstöðu :shock:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þarf nú enga mega aðstöðu, gunni og stebbi (og ég)gerðum þetta í bílskúrnum hjá mér og ekki var hann nú stór :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group