bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 10:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: viftukúpling
PostPosted: Mon 29. Aug 2005 21:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Sá gamlan þráð þar sem var talað um hvernig ætti að skipta um viftukúplingu. Þar var sagt að maður ætti að nota lykil nr 32 eða 33 og berja á hann með hamri, til að halda hjólinu föstu þyrfti að nota skrúfjárn.

En ég sé bara ekki hvernig á að vera hægt að halda hjólinu föstu með skrúfjárni því það er enginn staður til að halda við á hjólinu.

Er einhver sem kann ráð við þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Best er að nota fastan lykil og svo skiptilykil þá nærðu utan um þetta.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:24 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
hvar á ég að setja skiptilykilinn? sé ekki neinn stað til að ná taki


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 08:28 
á milli boltanna á hjólinu sem er fyrir aftan viftukúplinguna og svo á bakvið annað hjól fyrir neðan


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 09:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Veit hvar ég á að setja fasta lykilinn, en eruði að tala um að ég eigi að setja skiptilykil utan um rennuna sem viftureimin fer í? var of hræddur um að beygla hjólið ef ég myndi gera það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 09:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Settu risa röratöng á hjólið og lykill á kúplinguna, lemmdu svo fast á kúplinguna, það losar hana

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 14:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Mar 2003 18:07
Posts: 74
Location: Reykjavík
Jæja þetta er farið af, náði engu taki á þessu með röratöng. En setti skrúfjárn á tannhjólið við radiatorinn, fannst það ekki stoppa hjólið nógu vel þegar ég prófaði það í gær en núna notaði ég bara sleggju í stað hamars á lykilinn og þá losnaði þetta.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. Aug 2005 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Beorn wrote:
Jæja þetta er farið af, náði engu taki á þessu með röratöng. En setti skrúfjárn á tannhjólið við radiatorinn, fannst það ekki stoppa hjólið nógu vel þegar ég prófaði það í gær en núna notaði ég bara sleggju í stað hamars á lykilinn og þá losnaði þetta.



ER HAGGI? Sleggjan er essential verkfæri í skúrnum. Alveg ótrúlegt hvað er hægt að gera með sleggjunni.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group