bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Upphækkun í BMW?
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 16:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 09. Aug 2005 15:53
Posts: 2
Veit einhver til þess að nýjir Bimmar séu stundum hækkaðir upp hjá B&L??? Málið er að ég fékk mér E46 í sumar, og mér sýnist eins og það sé 1-1,5 tommu upphækkun við festingarnar á dempurunum. Maður hefur heyrt að menn séu að hækka fólksbíla lítilega þannig að þeir séu betri í vetrarakstri (sem er algjört rugl að mínu mati). Kannast einhver við þetta? Það er nebblea mjög freistandi að kippa þessu í burtu og lækka bílinn aðeins.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hækkaði einu sinni upp E36 Coupe með svona klossum. Hann var svo svakalega slammaður og erfitt að fá nýja gorma.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 18:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ljótt ef satt er :-s
Ekki eins og maður sé að versla sér svona bíla vegna eiginleika í vetrarfærð. Þeir mega auðvitað ekki vera alveg í götunni, en frekar fáránlegt að setja þetta í án þess að spyrja verðandi kaupanda.

Annars fíla ég ágætlega þessi "snjóþotu syndrome" sem maður fær af lækkuninni :)

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Upphækkun í BMW?
PostPosted: Tue 09. Aug 2005 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Addi wrote:
Veit einhver til þess að nýjir Bimmar séu stundum hækkaðir upp hjá B&L??? Málið er að ég fékk mér E46 í sumar, og mér sýnist eins og það sé 1-1,5 tommu upphækkun við festingarnar á dempurunum. Maður hefur heyrt að menn séu að hækka fólksbíla lítilega þannig að þeir séu betri í vetrarakstri (sem er algjört rugl að mínu mati). Kannast einhver við þetta? Það er nebblea mjög freistandi að kippa þessu í burtu og lækka bílinn aðeins.


Ég tók eftir þessu á E46 sem komst í eigu fjölskyldu minnar nú fyrr í
sumar. Mér sýndist þetta vera einmitt upphækkun, svipað og fólk treður
í Golfa í tíma og ótíma. Ég ætla einmitt að láta rífa þetta úr, svo þarf
trúlega að hjólastilla á eftir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Aug 2005 12:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 09. Aug 2005 15:53
Posts: 2
Ég held að ég láti bara vaða og rífi þetta úr. Ég tek myndir af "aðgerðinni" og set á þráðinn ef einhver annar er að pæla í þessu, líka gaman að sjá muninn fyrir og eftir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group