bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mótorpúðar á E30
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 03:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
jæja þá er komið að mótorpúða skiptum í 318 bílnum hjá mér, ég er bara að spá hvort það er einhvað sem maður ætti að vita áður enn maður skellir sér í það, hef t.d heyrt að það þurfi að stilla þetta allt af r sum. er þetta ekki bara rífa gamla úr og setja nýja í??

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er allavega gott að skipta bara um "annan í einu".

Þetta hljómar kannski frekar sjálfsagt, en ef þú s.s. losar einn og hefur hinn fastan (þó ekki hertan, bara rærnar á) þá er mikið auðveldara
að miða vélinni niður á þann sem þú ert að skipta um.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Púðar
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 12:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 05. May 2003 22:18
Posts: 77
Þegar eg var að skipta um i minum e-30 316 þá voru báðir slitnir og turfti eg að nota tjakk til að festa seinni puðann i tað var smá vesen og myndi eg mæla með þvi að 2 gerðu þetta saman

_________________
Bmw 320ia E-36 97 ( í Notkun)
Subaru Legacy 92 4wd (Seldur)
BMW 316 E-30 88 (Seldur)
Ktm 125sx 02 (Selt)
Plymouth sundance 2,2 Turbo 87 (parta seldur)
Dodge Shadow 2,5 Turbo 89 (seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hmm
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 18:32 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ok, sá allavena að annar var alveg í klessu, þannig að mér datt í hug að skipta um báða, er normal að þegar þetta fer að viftan rekist í hlífina og held að pústið rekist í boddýið líka :roll:

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: hmm
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
CosinIT wrote:
ok, sá allavena að annar var alveg í klessu, þannig að mér datt í hug að skipta um báða, er normal að þegar þetta fer að viftan rekist í hlífina og held að pústið rekist í boddýið líka :roll:

Það er alls ekki ósennilegt, mótorinn situr náttúlega ekki lengur eins og hann á að gera...

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 04. Aug 2005 02:19 
ooog ef akstri er haldið áfram með ónýtann mótorpúða máttu líka búast við ónýtum gírkassapúðum og drifskaftsupphengju :D


Top
  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group