bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 22:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Snjó takki
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 02:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
Það er takki með snjókorni á í miðstöðinni, hvað gerir þetta og hvernig fæ ég þetta til að virka...:):)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 02:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta er, ef að ég ætti að giska, mynd af frjókorni, og því ku þetta vera frjókornasía sem að þú getur slökkt og kveikt á :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 02:20 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 16. Nov 2002 04:45
Posts: 860
Location: Reykjavík
Loftkæling kannski :wink:

_________________
Siggi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 02:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
en þetta kveikir aldrei á sér, þ.e. það kemur aldrei ljós á þetta... allir hinir takkarnir virka...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 02:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ahh, auðvitað er þetta A/C

þá er búið að taka það úr honum ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 02:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Angelic0- wrote:
Þetta er, ef að ég ætti að giska, mynd af frjókorni, og því ku þetta vera frjókornasía sem að þú getur slökkt og kveikt á :o


:roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 05:41 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Jun 2005 21:41
Posts: 148
Á mínum e36 er þetta loftkælinginn. Er með clima svo ég veit ekki alveg hvort það er það sama og í þínum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 09:07 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Þetta er loftkælingin. Ef ekkert ljós kemur þá er eitthvað bilað. :-)

Það gæti bara verið farin pera, rofinn bilaður, öryggi farið eða þá eitthvað meira en það. Þegar þú ert með bílinn stopp og í hægagangi þá ættirðu að heyra smá breytingu á ganginum þegar þú ýtir á takkann. Einnig ættirðu að heyra inni í bílnum þegar þú kveikir á loftkælingunni. Prófaðu þetta, þ.e. að hlusta vel þegar þú ýtir á takkann.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 10:16 
Angelic0- wrote:
ahh, auðvitað er þetta A/C

þá er búið að taka það úr honum ;)


Hættu þessu giski drengur það hjálpar engum.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 10:21 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 26. Nov 2003 21:57
Posts: 598
Location: Reykjavík
Ég las subjectið á þræðinum sem "snjó takk"

Ég vil engan snjó :D Nei takk.

_________________
318iA - 290.000 km and stopped counting
540 e39 Shadowline - Fjölskyldubíllinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 11:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
oskard wrote:
Angelic0- wrote:
ahh, auðvitað er þetta A/C

þá er búið að taka það úr honum ;)


Hættu þessu giski drengur það hjálpar engum.


Ég tek undir þetta með Óskari.

Það er algerlega óþolandi þegar fólk er að gefa öðrum ráð þegar það veit ekki rassgat hvað það er að tala um. Þá er betra að þegja bara! :burn:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 12:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Feb 2003 14:56
Posts: 600
Location: Í aftursæti lögreglubíls
Þetta er AC
Það er algengt að einhver pinni festist ef loftkælingin er lítið notuð.
Það er stundum vont mál að laga ef erfitt er að komast að þessu.

_________________
Tommi camaro fanclub member no. 03


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
oskard wrote:
Angelic0- wrote:
ahh, auðvitað er þetta A/C

þá er búið að taka það úr honum ;)


Hættu þessu giski drengur það hjálpar engum.


ok, skal hætta að giska.. :oops:

en já, það mátti samt reyna :o

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 15:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
frjókornasía sem maður getur slökt og kveikt á? :rollinglaugh: frumlegt..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 03. Aug 2005 16:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Þetta er fyrir fólk með frjókorna ofnæmi

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 29 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group