bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 05:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: Smávægileg vesen...
PostPosted: Sat 15. Mar 2003 12:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Veit einhver hvernig maður getur fengið samlæsingarnar í lag hjá mér, Þegar ég opna bílinn þá opnast stundum fjórar, þrjár eða jafnvel tvær hurðir en þegar ég læsi þá læsist enginn :? þetta er frekar pirrandi. Er þetta e-ð stillingaatriði eða....

Annað mál, þetta með aksturstölvuna, ég var búinn að tala um þetta áður, það er eins og að peran sé farinn í skjánum. Einhver sem hefur lent í þessu?? og er ekki má að skipta um þetta??

Þriðja mál; ég held að peran sé farinn hjá mér þar sem hún á að lýsa upp stillingar fyrir miðstöðina, er ekki svakalegt mál að skipta um perur inni þessu systemi??

Gaman að þessu :wink:

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group