gunnar wrote:
Það sem Axel verður að hugsa fyrst og fremst um er að hann er með <<<UNGANN>>> bíl, það þarf svolítið af hestöflum til þess að réttlæta fjármokstur í svona pramma.
Lika verður að taka tillit til þess að hann var að swappa einhverjum mótor sem enginn veit hvaða keyrsla er á og í hvernig ástandi hann er, þannig jú jú voða fínt turbo setup og svo næsta dag fer allt í steik ?
Fyrir mitt leyti væri M30 mótor mjög sniðugur kostur, eða eins og búið er að benda þér á, selja vagninn með M20 í og kaupa einhvað annað stærra.
Prufaðu að lesa betur það sem ég skrifaði,

Mig langar að gera upp gamla mótorinn sem var í.
Annars, er þetta bara hugmynd, annars langar mig rosalega mikið í fallegt eintak af E34 M5.
En svo við komum að kostnaði aftur, þá er ég nú þegar búinn að fara með 550 þús í varahkuti og viðhald á mínum bíl síðan í febrúar.
Þannig ég veit allveg hvað maður þarf að eyða miklum peningum í að fá svona bíl góðann, t.d. hjá mér er ég bara búinn að vera skipta um oem dót, ekki breyta neinu heldur nánast bara viðhald.
Þakka annars fyrir greinagóð svör.
ÞAÐ ER EKKERT ÁKVEÐIÐ.

Bara til að hafa það á hreinu.