bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 20:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:25 
Stefan325i wrote:
Hellings vit í þessu það er ekki það, hvað ætlaru þá að snúa mótornum 8.000 eða 10.000.

mér fynst svoldið stíft að eiða yfir 80.000 í hedd á m20 fyrir utan allt annað.

þetta er auðvita geggjað kepnis dót en 80.kall er að slefa í M50 mótor.


m50 passar ekki í mIx ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
það allt hækt ef þú ert til í að eiða millum í m20 dótið þitt

og það hefur verið gert... þannig :lol: :lol:

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:35 
Stefan325i wrote:
það allt hækt ef þú ert til í að eiða millum í m20 dótið þitt

og það hefur verið gert... þannig :lol: :lol:


það er algjörlega rétt :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Posted: Thu Jan 20, 2005 6:23 pm Post subject:

--------------------------------------------------------------------------------

Það er alveg vit í þessu, en þú þarft ekkert svona lagað nema að þú ætlir að fara að snúa vélinni eitthvað meira en originally er gert ráð fyrir. Þetta er fínt ef þú ætlar að fara upp í 7000+ snúninga, en annars...

Sparaðu þér peninginn og fáðu þér barasta original dótarí.
_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5 & 518i, E34 M5 & 525i

Back to top


Stefan325i
Getawaybílstjóri


Joined: 04 Sep 2002
Posts: 500

Posted: Thu Jan 20, 2005 6:24 pm Post subject:

--------------------------------------------------------------------------------

Hellings vit í þessu það er ekki það, hvað ætlaru þá að snúa mótornum 8.000 eða 10.000.

mér fynst svoldið stíft að eiða yfir 80.000 í hedd á m20 fyrir utan allt annað.

þetta er auðvita geggjað kepnis dót en 80.kall er að slefa í M50 mótor.







Great minds think a like ;)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 18:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Það væri nú alveg geggjað að snúa honum í 10.000 rpm.
Hvað væri hann eiginlega að ná í hestöflum með þessum gormum, flækjum, hónaðri soggrein og stage 3 portuðu heddi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Þannig er málið að powerbandið á orginal knastás endar í svona 6400-6700
þannig að ef þú ætlar að láta vélina virka í 10.000 snúningum þirftiu svona 305° heitan ás þá yrði lausagangurinn svoan 2000-3000 snúnigar

en með þessari upsetningu og allt væri vel upp sett og þú værir með einhverskonar bensíntölvu þá væri þú að fá svona 240- 260 hö

ég minni líka á að turbo er mun ódýrari leið en NA, en NA er samt mega mega uber style.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 19:10 
þú hefur ekki daily driver sem snýr í 10þús það er bara silly


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
M20 2.7L útfærsla er 200-210 hö eflaust hægt að ná 220 hö+ út úr 2.5
en eins og áður er komið fram þarf 300° + knastás og allt draslið sem þarf til að þetta vinni vel saman,,,,,,

BARA~~~~~~~~~$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

og eins og Stefán bendir á :naughty: :naughty: hvernig væri að neyða lofti inn á mótorinn

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Hvað segið þið um 2.7 l ETA blokk í 325i, ætti það ekki að ganga beint
og skila ca 210+.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 20:33 
jens wrote:
Hvað segið þið um 2.7 l ETA blokk í 325i, ætti það ekki að ganga beint
og skila ca 210+.


þetta hefur nú verið rætt helvíti oft áður...


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Jan 2005 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sry

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group