bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 10:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. May 2006 22:22 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
Mikið rétt allt sem komið hefur fram, sýnist að menn séu að nálgast svarið :)
Grip dekks kemur frá teygjanleika gúmmís. Svo er reyndar eitt í þessu sem hefur ekki verið minnst á en það er slip angle, sem er hornið milli raunverulegrar aksturs stefnu ökutækisins og stefnu dekksins. Slip angle hefur gríðarlega mikil á hrif á hegðan bílsins og grip og hvenær undir/yfirstýring byrjar.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 30. May 2006 00:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
bimmer wrote:
Af hverju?


Þetta er frávik frá lögmáli Leonardo da Vincis (1588) (og Coulombs) sem er í raun bara hægt að skýra almennilega með tilraun.

Eins og ég sagði áður þá er undantekning á reglunni sú núningskraftur er ekki háður stærð snertiflatanna svo lengi sem þeir eru nógu stórir til að annar dældist ekki undan hinum. Dekkið dældist að sjálfsögðu.

Gripið á dekkjunum eykst eftir því sem þau eru breiðari vegna þess að dekkið dældist undan þyngd bílsins og sem afleiðing af því þarf meiri kraft til að yfirvinna þann núning heldur en ef dekkin væru mjórri.

Taka verður í myndina líka að oftast er kyrrstöðunúningur meiri en hreyfinúningur.

Í meginatriðum er niðurstaðan úr tilrauninni sú að efni eins og gúmmí, plast og jafnvel pappír svo og sumir þurrir málmar haga sér þannig að núningurinn eykst með stærð flatar og minnkar með hraða.

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group