bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 22. Dec 2004 20:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég var með öll götuheiti, hægri og vinstri beygjur skráðar - en það er nóg að taka eina ranga beygju og þá er allt kerfið farið í fokk því maður kemst sjaldnast sömu leið tilbaka...

Og nei, ég er ekki sérlega ratvís heldur :lol: gleymi mér líka stundum við að keyra - er bara kominn á autopilot 8)

Ég hallast að því að svona Garmin tæki sé mjög sniðugt... ég ætla að aðeins að liggja á þessu, nóg að pæla núna, reikna skaðann eftir jólinn og svona :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Dec 2004 02:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Ég var með öll götuheiti, hægri og vinstri beygjur skráðar - en það er nóg að taka eina ranga beygju og þá er allt kerfið farið í fokk því maður kemst sjaldnast sömu leið tilbaka...

Og nei, ég er ekki sérlega ratvís heldur :lol: gleymi mér líka stundum við að keyra - er bara kominn á autopilot 8)

Ég hallast að því að svona Garmin tæki sé mjög sniðugt... ég ætla að aðeins að liggja á þessu, nóg að pæla núna, reikna skaðann eftir jólinn og svona :wink:


Ef þú "overshootar" gatnamót eða frárein endurreiknar Garmin tækið aðra leið eða ertu bara fokkt? :wink:

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Dec 2004 15:30 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Langt síðan ég gafst upp á kortum við að keyra um Evrópu og fór að biðja um leiðsögukerfi í bílaleigubílana sem ég tók. Það sem fyllti mælinn var að eyða tæpum 3 tímum að reyna að finna ákveðinn sveitaveg í föstudagstraffík í Salzburg :x Ótrúlegt hvað stressið minnkar mikið við að hafa þetta auk þess að geta ekið beint á hótel/gistihús, bensínstöðvar, bílastæðahús o.fl. án þess að þurfa að finna út úr einhverju korti um leið.

Svo lét ég verða af því að kaupa mér GPS móttakara fyrir lófatölvuna í sumar og þá er setupið svona:
- Ipaq lófatölva
- GPS móttakari (er bæði bluetooth og compact flash)
- TomTom Navigator leiðsöguhugbúnaður

Ég reyndar ekki búinn að testa þetta alveg nógu mikið en þetta reyndist mjög vel um daginn þegar við keyrðum frá Þýskalandi til Austurríkis og N-Ítalíu svo ég var mjög sáttur eftir það. Mæli alla vega með því að menn skoði þennan kost því það er náttúrulega hægt að nýta lófatölvuna í fleira (t.d. spila mp3 yfir þráðlausan FM sendi og vera með GPS travel guide á henni fyrir borgarröltið 8) ). Auðvelt líka að flytja þetta milli bíla.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Dec 2004 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
mags wrote:
Langt síðan ég gafst upp á kortum við að keyra um Evrópu og fór að biðja um leiðsögukerfi í bílaleigubílana sem ég tók. Það sem fyllti mælinn var að eyða tæpum 3 tímum að reyna að finna ákveðinn sveitaveg í föstudagstraffík í Salzburg :x Ótrúlegt hvað stressið minnkar mikið við að hafa þetta auk þess að geta ekið beint á hótel/gistihús, bensínstöðvar, bílastæðahús o.fl. án þess að þurfa að finna út úr einhverju korti um leið.

Svo lét ég verða af því að kaupa mér GPS móttakara fyrir lófatölvuna í sumar og þá er setupið svona:
- Ipaq lófatölva
- GPS móttakari (er bæði bluetooth og compact flash)
- TomTom Navigator leiðsöguhugbúnaður



Er þetta ekki alveg rándýrt ? Hvaða týpu af Ipaq tölvu ert þú með ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 28. Dec 2004 18:57 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Dr. E31 wrote:
bebecar wrote:
Ég var með öll götuheiti, hægri og vinstri beygjur skráðar - en það er nóg að taka eina ranga beygju og þá er allt kerfið farið í fokk því maður kemst sjaldnast sömu leið tilbaka...

Og nei, ég er ekki sérlega ratvís heldur :lol: gleymi mér líka stundum við að keyra - er bara kominn á autopilot 8)

Ég hallast að því að svona Garmin tæki sé mjög sniðugt... ég ætla að aðeins að liggja á þessu, nóg að pæla núna, reikna skaðann eftir jólinn og svona :wink:


Ef þú "overshootar" gatnamót eða frárein endurreiknar Garmin tækið aðra leið eða ertu bara fokkt? :wink:

Ég var bara með kort og leiðarlýsingu, ekkert tæki. GPS tækið reiknar auðvitað samstundis aðra leið og það er nú það sem heillar :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Dec 2004 10:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Jul 2004 20:02
Posts: 68
Location: Rock City
Gunni wrote:
mags wrote:
Langt síðan ég gafst upp á kortum við að keyra um Evrópu og fór að biðja um leiðsögukerfi í bílaleigubílana sem ég tók. Það sem fyllti mælinn var að eyða tæpum 3 tímum að reyna að finna ákveðinn sveitaveg í föstudagstraffík í Salzburg :x Ótrúlegt hvað stressið minnkar mikið við að hafa þetta auk þess að geta ekið beint á hótel/gistihús, bensínstöðvar, bílastæðahús o.fl. án þess að þurfa að finna út úr einhverju korti um leið.

Svo lét ég verða af því að kaupa mér GPS móttakara fyrir lófatölvuna í sumar og þá er setupið svona:
- Ipaq lófatölva
- GPS móttakari (er bæði bluetooth og compact flash)
- TomTom Navigator leiðsöguhugbúnaður



Er þetta ekki alveg rándýrt ? Hvaða týpu af Ipaq tölvu ert þú með ?


Ég er reyndar með gamla Compaq Ipaq 3850 tölvu en hún virkar fínt.

Hér er smá verðdæmi fyrir svona pakka:

- HP Ipaq 3115 Bluetooth: 300$
- Haicom GPS móttakari (CF/Bluetooth): 200$
- TomTom Navigator 3: 170 EUR
- TomTom kort af V-Evrópu: 190 EUR
- 512 MB SD kort: 50 EUR

Samtals ca. 66.000 ISK

Svo má líka benda á TomTom Go sem hefur fengið mjög fína dóma og kostar um 800 EUR.
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 29. Dec 2004 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
það er alltaf hægt að redda hugbúnaðu :?
Ég á t.d. Tomtom fyrir lófatölvur....

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group