bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 16:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er eitthvað að frétta af þessu "gummio"?

Ég er að glíma við svipað vandamál, hjá mér eru það Tail light og Lic plate light meldingar sem koma, þrátt fyrir að perurnar séu í lagi....

Veit einver hvað "Light control module" kostar? "Jss"?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Jan 2005 17:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Það er allt við það sama hér. Prófaði að skella WURTH kontaktpsray á tenglana, en allt fyrir ekki.

Nýr módúll kostar um 30k í bogl. Spurning hvort það sé hægt að staðfesta að módúllinn sé bilaður með því að svappa módúlum á milli bíla (E39 módúlinn þarf að forrita sérstaklega en ég veit ekki hvernig það er með E34).

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Jan 2005 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
OK, ég er ekki alveg tilbúinn til að fjárfesta í nýjum módúl á 30.000.

Var að skoða www.bmwe34.net og það er spurning hvort þetta er ekki bara eitthvað sem maður verður að prófa....

Lítur út fyrir að vera einfalt :)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 22:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Prófaði að lóða aftur tengingarnar á relay-unum í LKM módúlnum. Það hafði ekkert að segja hjá mér, en það er mjög einfalt og alveg þess virði að prófa.

Ég botna annars ekkert í þessu. Ég hef einu sinni orðið vitni að því að vinstra aðalljósið kviknaði ekki alveg strax og áðan kviknaði ekki á parkljósinu hægra megin fyrr en ég bankaði aðeins í ljóskerið :?

Mjög skemmtilegt annars hvernig vélarrúmið er einangrað. Vélarrúmið er alveg hreint þrátt fyrir slabbið og drulluna. :) Alveg súper þegar maður þarf að vinna í bílnum.

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Jan 2005 23:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
gummio wrote:
Prófaði að lóða aftur tengingarnar á relay-unum í LKM módúlnum. Það hafði ekkert að segja hjá mér, en það er mjög einfalt og alveg þess virði að prófa.

Ég botna annars ekkert í þessu. Ég hef einu sinni orðið vitni að því að vinstra aðalljósið kviknaði ekki alveg strax og áðan kviknaði ekki á parkljósinu hægra megin fyrr en ég bankaði aðeins í ljóskerið :?

Mjög skemmtilegt annars hvernig vélarrúmið er einangrað. Vélarrúmið er alveg hreint þrátt fyrir slabbið og drulluna. :) Alveg súper þegar maður þarf að vinna í bílnum.

OK maður verður þá bara að fara í það að lóða þetta....

Á M5inum (MJ877) var alltaf eitthvað vesen á framljósunum, aðallega vinstramegin þó. Var í lagi á meðan perurnar voru nýlegar, svo byrjaði þetta aftur..... Veit ekki hvernig stendur á þessu :roll:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 17:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Jæja, málið virðist vera leyst.

Fór með bílinn Í Inspektion I í gær og grennslaðist fyrir um þetta í leiðinni. Bjarki fann það út að þetta væri hæðarstillingarbúnaðurinn fyrir ljósin og aftengdi hann, síðan þá hefur þetta verið til friðs :D

Málið er þá að mótorinn í búnaðinum er ónýtur og sendir einhverja púlsa út í kerfið sem rugla tölvuna.

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 19:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
gummio wrote:
Jæja, málið virðist vera leyst.

Fór með bílinn Í Inspektion I í gær og grennslaðist fyrir um þetta í leiðinni. Bjarki fann það út að þetta væri hæðarstillingarbúnaðurinn fyrir ljósin og aftengdi hann, síðan þá hefur þetta verið til friðs :D

Málið er þá að mótorinn í búnaðinum er ónýtur og sendir einhverja púlsa út í kerfið sem rugla tölvuna.


Bjarki klikkar ekki. =D>

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 21:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
gummio wrote:
Jæja, málið virðist vera leyst.

Fór með bílinn Í Inspektion I í gær og grennslaðist fyrir um þetta í leiðinni. Bjarki fann það út að þetta væri hæðarstillingarbúnaðurinn fyrir ljósin og aftengdi hann, síðan þá hefur þetta verið til friðs :D

Málið er þá að mótorinn í búnaðinum er ónýtur og sendir einhverja púlsa út í kerfið sem rugla tölvuna.

OK það á einmitt að vera hægt að hæðarstilla ljósin hjá mér, en ég er ekki viss um hvort það virkar....
Held að það virki ekki (gleymi alltaf að kanna það :roll: ).

Veistu hvernig/hvar hann tók þetta úr sambandi?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Jan 2005 22:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 10. Mar 2004 14:44
Posts: 26
Location: Reykjavík
Logi wrote:
gummio wrote:
Jæja, málið virðist vera leyst.

Fór með bílinn Í Inspektion I í gær og grennslaðist fyrir um þetta í leiðinni. Bjarki fann það út að þetta væri hæðarstillingarbúnaðurinn fyrir ljósin og aftengdi hann, síðan þá hefur þetta verið til friðs :D

Málið er þá að mótorinn í búnaðinum er ónýtur og sendir einhverja púlsa út í kerfið sem rugla tölvuna.

OK það á einmitt að vera hægt að hæðarstilla ljósin hjá mér, en ég er ekki viss um hvort það virkar....
Held að það virki ekki (gleymi alltaf að kanna það :roll: ).

Veistu hvernig/hvar hann tók þetta úr sambandi?


Hef ekki glóru. Eftir því sem Bjarki sagði er þetta nokkuð algengt.

_________________
BMW E34 540i
BMW E30 325i, seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group