gummio wrote:
Prófaði að lóða aftur tengingarnar á relay-unum í LKM módúlnum. Það hafði ekkert að segja hjá mér, en það er mjög einfalt og alveg þess virði að prófa.
Ég botna annars ekkert í þessu. Ég hef einu sinni orðið vitni að því að vinstra aðalljósið kviknaði ekki alveg strax og áðan kviknaði ekki á parkljósinu hægra megin fyrr en ég bankaði aðeins í ljóskerið

Mjög skemmtilegt annars hvernig vélarrúmið er einangrað. Vélarrúmið er alveg hreint þrátt fyrir slabbið og drulluna.

Alveg súper þegar maður þarf að vinna í bílnum.
OK maður verður þá bara að fara í það að lóða þetta....
Á M5inum (MJ877) var alltaf eitthvað vesen á framljósunum, aðallega vinstramegin þó. Var í lagi á meðan perurnar voru nýlegar, svo byrjaði þetta aftur..... Veit ekki hvernig stendur á þessu
