bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 20:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 10:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Svezel wrote:
Cobra á að vera með Ford V8 427 og ekkert rugl. Jú jú það er töff að setja M70 V12 en 427 er bara svo miklu öflugri vél og passlega groddaleg í svona groddalegan bíl.


Ég er fyllilega sammála þessu. :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 12:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
FERLEGA áhugaverð lesning,
mig langar að rífa aðra vélina mína í spað og skoða og taka upp,
get ekki trúað öðru en að það verði BARA gaman, og BARA erfitt LOL,
líka gaman að sjá þetta svona ýtarlegt, gerir mig minna hrædda við
þetta :D

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 12:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Svezel wrote:
Cobra á að vera með Ford V8 427 og ekkert rugl. Jú jú það er töff að setja M70 V12 en 427 er bara svo miklu öflugri vél og passlega groddaleg í svona groddalegan bíl.


er 427 ekki chevy eins og var í gömlu stingray corvetteunum


en samt það er svo alveg eins og allir hinir eru með, mér finnst þetta bara snjallt hjá honum , sérstaklega þar sem hann er að gera kit car
þar sem hann hefur greinilega nógan tíma finnst mér þetta bara allt í lagi.

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 14:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Það væri hægt að smíða svo bilað mikið betri bíl með 1.6 4cyl short stroke high rev turbo tæki,,

Myndi owna yfir svona V8 eða V12 dóti

Vél til tals væri Toyota 4A-EG vélin góða,
500hö í 12.000 með turbo væri mega geðveikt :)
gírkassi sem væri sniðinn að snúningsbandinu,
væri svona 200kg léttari í áður geðveikt léttum bíl

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 14:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
gstuning wrote:
Það væri hægt að smíða svo bilað mikið betri bíl með 1.6 4cyl short stroke high rev turbo tæki,,

Myndi owna yfir svona V8 eða V12 dóti

Vél til tals væri Toyota 4A-EG vélin góða,
500hö í 12.000 með turbo væri mega geðveikt :)
gírkassi sem væri sniðinn að snúningsbandinu,
væri svona 200kg léttari í áður geðveikt léttum bíl

En cobra á ekki að vera með toyotu vél ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 14:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bjahja wrote:
gstuning wrote:
Það væri hægt að smíða svo bilað mikið betri bíl með 1.6 4cyl short stroke high rev turbo tæki,,

Myndi owna yfir svona V8 eða V12 dóti

Vél til tals væri Toyota 4A-EG vélin góða,
500hö í 12.000 með turbo væri mega geðveikt :)
gírkassi sem væri sniðinn að snúningsbandinu,
væri svona 200kg léttari í áður geðveikt léttum bíl

En cobra á ekki að vera með toyotu vél ;)


Frekar BMW vél,, þetta eru hvort eð er kit bílar

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 15:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
nei!!!! það væri bara asnalegt að heyra ekki drununar eftir cobru, heldur eh toyotu gti prumpuhljóð :puker:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 15:29 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Mikið væri ég til í 507 kit með M62 ... :drool:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Mikið væri ég til í 507 kit með M62 ... :drool:


Ég tek undir það. :drool: :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
arnib wrote:
Þessi vél er 300 hö, er það ekki?


Jú það er rétt.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 18. Aug 2004 18:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Dr. E31 wrote:
arnib wrote:
Þessi vél er 300 hö, er það ekki?


Jú það er rétt.

sorry mig misminnti örlítið,
munaði ekki nema 80 hö :roll:

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 01:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Vél til tals væri Toyota 4A-EG vélin góða,
500hö í 12.000 með turbo væri mega geðveikt :)


abbababb félagi... smá smámunasemi hjá mér en vélin heitir 4A-GE :wink:

ps. Ég myndi smíða upp úr 4A-GZE vélinni.

Annars.. ef ykkur langar að fræðast um tjún-möguleika 4A-GE vélanna, þá bendi ég á heimasíðuna hjá Ástralska snillingnum Bill Sherwood. http://www.billzilla.org

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 19. Aug 2004 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Twincam wrote:
gstuning wrote:
Vél til tals væri Toyota 4A-EG vélin góða,
500hö í 12.000 með turbo væri mega geðveikt :)


abbababb félagi... smá smámunasemi hjá mér en vélin heitir 4A-GE :wink:

ps. Ég myndi smíða upp úr 4A-GZE vélinni.

Annars.. ef ykkur langar að fræðast um tjún-möguleika 4A-GE vélanna, þá bendi ég á heimasíðuna hjá Ástralska snillingnum Bill Sherwood. http://www.billzilla.org

Eins og ég var búinn að segja þá man ég aldrei hvað þessi blessaða vél heitir,

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group