bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Er ekki málið að þrífa þetta með bensíni. Geri það alltaf með olíupönnur og aðra hluti vélarinnar.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 20:40 
Bjarki wrote:
Er ekki málið að þrífa þetta með bensíni. Geri það alltaf með olíupönnur og aðra hluti vélarinnar.


það virkar mjög vel og kemur ekki til með að skemma neitt :)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 01. Dec 2004 23:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Þar sem ég nú með fullkomnunaráráttu á slæmi stigi þá var ég ekkert voða sáttur við að geta ekki náð að þrífa undir plötunnu í ventlalokinu.
Hún er að vísu hnoðuð við ventlalokið en það breytti engu, ég náði einhvernveginn að rífa hanan af og það var svo gígangísk drulla og viðbjóður
að ég held að vélin hafi ekki náð að anda nokkurn skapaðan hlut. Til þess að koma plötunni á aftur þá þjalaði ég bara hnoðhólanna niður,
boraði, snittaðið, smíðaði nýja plötu (gamla fór öll í keng) og skrúfaði hana á. Þannig nú er ég kominn með ventlalok sem er ekkert mál að
hreinsa öndunina og get verið alveg viss um að ekkert vatn eða hreinsiefni sé eftir undir plötunni. :wink: :roll:

Að öðru,
Ég mæli með polihúðun ef peningar eru ekkert vandamál. Ég ætlaði að láta þá í Kópavogi polihúða fyrir mig nokkra hluti en hætti við þegar þeir
sögðu að startgjaldið væri rúmmur 5 þús. kall. Þannig að ég ætla bara að bíða með þetta þangað til allir hlutirnir sem ég ætla að láta mála eru
tilbúnir fyrir það. Ekki fara margar ferðir og borga alltaf þetta startgjald.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
O.Johnson wrote:
Þar sem ég nú með fullkomnunaráráttu á slæmi stigi þá var ég ekkert voða sáttur við að geta ekki náð að þrífa undir plötunnu í ventlalokinu.
Hún er að vísu hnoðuð við ventlalokið en það breytti engu, ég náði einhvernveginn að rífa hanan af og það var svo gígangísk drulla og viðbjóður
að ég held að vélin hafi ekki náð að anda nokkurn skapaðan hlut. Til þess að koma plötunni á aftur þá þjalaði ég bara hnoðhólanna niður,
boraði, snittaðið, smíðaði nýja plötu (gamla fór öll í keng) og skrúfaði hana á. Þannig nú er ég kominn með ventlalok sem er ekkert mál að
hreinsa öndunina og get verið alveg viss um að ekkert vatn eða hreinsiefni sé eftir undir plötunni. :wink: :roll:

Að öðru,
Ég mæli með polihúðun ef peningar eru ekkert vandamál. Ég ætlaði að láta þá í Kópavogi polihúða fyrir mig nokkra hluti en hætti við þegar þeir
sögðu að startgjaldið væri rúmmur 5 þús. kall. Þannig að ég ætla bara að bíða með þetta þangað til allir hlutirnir sem ég ætla að láta mála eru
tilbúnir fyrir það. Ekki fara margar ferðir og borga alltaf þetta startgjald.


Ég vildi óska þess að ég væri svo handlaginn að geta smíðað þetta bara uppá nýtt en ég þori því varla. En það væri vissulega gaman að geta hreinsað þarna, því ég sé greinilega að það er fullt af skít þarna
spurning um að hella smá olíuhreinsi þarna inn og geyma það smá og láta það svo renna aftur út?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 18:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
O.Johnson wrote:


boraði, snittaðið, smíðaði nýja plötu (gamla fór öll í keng) og skrúfaði hana á.



ég ætla rett að vona að þessar skrúfur þínar losni ekki það er kanski ástæða fyrir því að þetta var kanski hnoðað, ekki gaman að fá skrúfu inn í heddið

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 18:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Stefan325i wrote:
O.Johnson wrote:


boraði, snittaðið, smíðaði nýja plötu (gamla fór öll í keng) og skrúfaði hana á.



ég ætla rett að vona að þessar skrúfur þínar losni ekki það er kanski ástæða fyrir því að þetta var kanski hnoðað, ekki gaman að fá skrúfu inn í heddið

þú sagðir það ég hugsaði það :roll:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 18:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Sefan325i wrote:
ég ætla rett að vona að þessar skrúfur þínar losni ekki það er kanski ástæða fyrir því að þetta var kanski hnoðað, ekki gaman að fá skrúfu inn í heddið


Ég er bara að velta fyrir mér hvort gemgjulím dugi eða hvort ég ætti að lóða í kringum hausinn á skrúfunni.
Það eru magir bíla með svona plötu sem er bara fest með skrúfum, það var t.d. þannig á Mözdunni minn. Það var samt einhverskona glærgul filma yfir skrúfunum, Örugglega til að halda þeim. Spurning að redda sér bara svoleiðis ?

Kristjan wrote:
spurning um að hella smá olíuhreinsi þarna inn og geyma það smá og láta það svo renna aftur út?


Ég prófaði það en það virkar nánast ekki neitt. Las á öðru forumi að hægt sé að nota ofnahreinsi þannig að ég prófaði það og það sko svín virkar. Hann mun samt ekki leka í gegn vegna þess að hann verður að einskonar geli. Veit ekki hvernig hægt sé að þrífa vel þarna undir án þess að taka plötuna af. :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 20:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
ég (stefan) á ventlalok handa þér ef þú vilt læt þig hafa það á 5þ eða 7þ
þá skal ég mála það svart og pólera stafina.

annars gætur prufað að líma þetta en ég myndi ekki treista því, en ég meina ertu ekki komin í þjálfun, þú lagar bara vélina aftur !!!

Stefan325i

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 20:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
gstuning wrote:
ég (stefan) á ventlalok handa þér ef þú vilt læt þig hafa það á 5þ eða 7þ
þá skal ég mála það svart og pólera stafina.

annars gætur prufað að líma þetta en ég myndi ekki treista því, en ég meina ertu ekki komin í þjálfun, þú lagar bara vélina aftur !!!

Stefan325i


Segðu mér heldur hvernig þú póleraðir stafina. Málaðiru yfir allt fyrst eða ???

Þó að ég sé kominn í þjálfun með þessa vél á er ég ekki kominn í góða
þjálfun með peninga þannig að stefni ekki á neina áhættu fyrr en ég er
kominn í meira en góða þjálfun með seinna atriðið :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 21:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það hefur góð áhrif á pyngjuna að vera bílprófslaus og við smá ebay rölt rakst ég á þetta.

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... 44911&rd=1

Ég væri svo til í þetta.. þetta passar alveg pottþétt og verðið er 17 þúsund í augnablikinu sem er ekki neiiiitt.

Hvernig er best að standa sig að svona uppboðskaupum?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?Vie ... eName=WDVW

Þetta er líka alveg ákaflega sexy og verðið ekkert brjálæðislegt. Verst að þetta er á M20

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Kristjan wrote:
Hvernig er best að standa sig að svona uppboðskaupum?

"Versand nach Deutschland" redda heimilisfangi til að láta senda á í þýskalandi. Millifæra svo peninginn á gaurinn, best að gera það í gegnum þýskan reikning því þá fer nákvæmlega rétta upphæðin yfir.
Þá sendir gaurinn þetta fljótt og örugglega, oftast þannig. Við suma gaura er hægt að semja um að fá sent til Íslands en þá þarftu að borga toll af þessu og læti.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bjarki wrote:
Kristjan wrote:
Hvernig er best að standa sig að svona uppboðskaupum?

"Versand nach Deutschland" redda heimilisfangi til að láta senda á í þýskalandi. Millifæra svo peninginn á gaurinn, best að gera það í gegnum þýskan reikning því þá fer nákvæmlega rétta upphæðin yfir.
Þá sendir gaurinn þetta fljótt og örugglega, oftast þannig. Við suma gaura er hægt að semja um að fá sent til Íslands en þá þarftu að borga toll af þessu og læti.


Félagi minn er í DK, gæti hann ekki fengið þetta sent og komið síðan með þetta til landsins í gjafapappír þegar hann kemur heim um jólin. :P

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 02. Dec 2004 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
O.Johnson wrote:
gstuning wrote:
ég (stefan) á ventlalok handa þér ef þú vilt læt þig hafa það á 5þ eða 7þ
þá skal ég mála það svart og pólera stafina.

annars gætur prufað að líma þetta en ég myndi ekki treista því, en ég meina ertu ekki komin í þjálfun, þú lagar bara vélina aftur !!!

Stefan325i


Segðu mér heldur hvernig þú póleraðir stafina. Málaðiru yfir allt fyrst eða ???

Þó að ég sé kominn í þjálfun með þessa vél á er ég ekki kominn í góða
þjálfun með peninga þannig að stefni ekki á neina áhættu fyrr en ég er
kominn í meira en góða þjálfun með seinna atriðið :wink:


Stefán pússaði stafina og það sem átti að vera bling og málaði svo og pússaði svo aftur stafina þangað til að þeir voru bling

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 03. Dec 2004 20:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Jæja þreif ventlalokið að neðan í dag og setti nýju stefnuljósin mín á.

Fyrir
Image

Eftir
Image

Fyrir
Image

Eftir
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 33 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group