bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 11. May 2025 12:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 12:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
oskard wrote:
hann er þá væntanlega með mega aðstöðu :shock:


Jæja, hann var með MEGA aðstöðu! 300 fm skemmu, með gryfju, loftpressu, sprautunargræjur og you name it 8) EN, við skiptum bara um dempara og gorma að framan því að aftur dempararnir voru nýlegir og gormarnir jafn langir :? . Þannig að annaðhvort er bíllinn ekki eins mikið lækkaður og sagt var að aftan eða hvað?

Allavega, þetta tók ekki nema rétt rúman klukkutíma að framan (boltarnir voru reyndar allir ansi fastir!!!). Svo voru settar í hann nýjar hlífar inní brettin og skipt um lás sem virkaði ekki og svona smotterí.

Bíllinn er talsvert mýkri að frama og fjaðrar núna almennilega - mjög mikill munur - ég vona bara að hann komist í bílastæðishús!

Við tókum líka spacerana af og það breytir miklu útlitslega og víbríngurinn virðist vera farinn! Það er semsagt 9" all round á honum núna og hann rekst hvergi í :D

Það má kannski minnast á það að hann var með 4 E30 bíla, einn á númerum og sá var með túrbó og um 225 hö að hans sögn. Ansi vel útbúin bíll (á 16" Hartge felgum) og með strutbrace að framan og aftan. Sá bíll var á leið í sprautun (var brúnn og grænn :lol: )

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Sælir.
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 13:30 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Myndir, ég vil myndir. Þetta er nefnilega einn af flottari fjölskyldu-krúserum sem til er. Bæði hagkvæmur og skemmtilegur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Sælir.
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 13:53 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þórir wrote:
Myndir, ég vil myndir. Þetta er nefnilega einn af flottari fjölskyldu-krúserum sem til er. Bæði hagkvæmur og skemmtilegur.


Ef þú vilt myndir af mínum þá eru þær undir bílar meðlima... ég á svo eftir að taka myndir eftir breytinguna.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HPH wrote:
sportlegri, stífari og lúkkið.
ef maður kaupir bara gorma verður þá ekki bara asnaleg fjöðrun.



Afar asnaleg mistök að kaupa,,bara,, gorma.

eftir smá tíma fer bíllinn að haga sér eins og hann á ,,,ALLS,, ekki að gera
og fjöðrunareiginleikarnir eru farnir fyrir bí, mæli eindregið með að allur pakkinn sé tekinn,,sérstaklega með íslenskar aðstæður að leiðarljósi
og aðgerðarhreyfingar bílsins verða eins og þeir geta verið miðað við þá lækkun og stífleika sem þú velur,,------>>> það kostar meira en þú uppskerð líka eftir því.

ENNN,,,--->> ef þú lækkar of mikið verður bíllinn allur erfiðari í akstri gagnvart ójöfnum og hraðahindrunum osfrv..
Tel mig hafa MJÖG mikla reynslu af slíku og það er ekki eins jákvætt gagnvart Íslensku umhverfi,,

Góðar stundir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
ég veit alveg hvernig hann er þegar það er búið að lækka hann. ég átti einu sinni Getz sem var lækkaður og stífari á 205 16" lowpro... það var hægt að seigja að hann var ekki með fjöðrunar kerfi han var svo stífur, maður fann fyrir hvítu línonum á götuni :!:

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 01. Oct 2005 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
HPH wrote:
ég veit alveg hvernig hann er þegar það er búið að lækka hann. ég átti einu sinni Getz sem var lækkaður og stífari á 205 16" lowpro... það var hægt að seigja að hann var ekki með fjöðrunar kerfi han var svo stífur, maður fann fyrir hvítu línonum á götuni :!:


Poloinn minn er þannig 8) Bara gaman að tussast á honum :P

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hvítu línurnar ,

Eftir að ég setti grænu fóðringarnar í þá eru ekki til beinn eða þægilegur vegur á íslandi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Oct 2005 23:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 19. May 2004 12:59
Posts: 425
gstuning wrote:
Hvítu línurnar ,

Eftir að ég setti grænu fóðringarnar í þá eru ekki til beinn eða þægilegur vegur á íslandi


Það er allt í lagi, þú keyrir meira á hlið heldur en beint áfram :burnout:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group