bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Leður
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 17:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er aðeins að spá, bíll sem er ekki með kakóhitara en með leðri. Frosnar afturendinn á manni ekki í frostinu núna við að sitja á þessu snemma á morgnanna ? Endilega kommentið þetta ef þið hafið eitthverja reynslu af þessu

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Leðrið er ískalt þegar maður sest inní bílinn en það er mjög fljótt að hitna bara útfrá líkamshita. Ég er með rassahitara en nota hann bara þegar það er mega kalt.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
nope það tekur sætið svona 30 sec að verða chill hæft!
afturendinn svitnar á 1 mín

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Jan 2005 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Aight

:twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 00:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er svolítið mismunandi eftir sætum, mér finnst það ekkert slæmt í M5-inum, en í gömlu sætunum í E28/E23 er það svolítið lengur að hitna, alveg svona 5 mín!

En ég get allavega lofað þér því að það kemur ekkert til með að frosnast.

Það gæti hins vegar frosið :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
SS að leðrið frosni ? Er það eitthvað bad ? Little confuzed....

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ÞAÐ FRÝS
ss. að leðrið FRJÓSI :evil: :evil: :evil: :evil: :evil: :evil:
bahh !!!!.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 00:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
úff...það getur sko verið pain fyrst á köldum morgni að koma í stuttermabolnum og setjast á köldu sætin í Köldum bílnum...en svo þegar allt er orðið hlýtt og gott þá er það sko vel þess virði :)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Þau eru alveg rosalega fljót að hitna þó maður noti ekki hitarann...
og svo er líka gott að leðrið heldur ekki í sér hitanum einsog tau áklæðið. þannig að það er ekki ólíft inní bílnum þegar maður kemur inn í hann á sólardögum (ég hef reindar ekki reinsluna af svörtu leðri bara gráu og ljósbrúnu) en ég þurfti nokkurmsinnum að starta toyotuni og setja ac á í smá stund áuren ég gat treist mér til að vera inní honum í hitabylgjuni síðasta sumar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 08:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Einsii wrote:
Þau eru alveg rosalega fljót að hitna þó maður noti ekki hitarann...
og svo er líka gott að leðrið heldur ekki í sér hitanum einsog tau áklæðið. þannig að það er ekki ólíft inní bílnum þegar maður kemur inn í hann á sólardögum (ég hef reindar ekki reinsluna af svörtu leðri bara gráu og ljósbrúnu) en ég þurfti nokkurmsinnum að starta toyotuni og setja ac á í smá stund áuren ég gat treist mér til að vera inní honum í hitabylgjuni síðasta sumar.


Neineinei, þetta er amk ekki mín reynsla. Ég held að liturinn hafi meiri áhrif þarna en týpan. Það er amk mín reynsla að það er mikið þægilegra að eiga bíl með tauáklæði en leðri í miklum hita eða miklum kulda. Það eina sem ég get séð gott við leður er að það ætti að endast lengur og sumum finnt það flottara. Annars hefur það verið mín reynsla að tauáklæði er betra við öll hitastig. Enginn bossasviti, engin bossafrysting. Tauáklæði fyrir bossann minn any day of the year.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
jonthor wrote:
Einsii wrote:
Þau eru alveg rosalega fljót að hitna þó maður noti ekki hitarann...
og svo er líka gott að leðrið heldur ekki í sér hitanum einsog tau áklæðið. þannig að það er ekki ólíft inní bílnum þegar maður kemur inn í hann á sólardögum (ég hef reindar ekki reinsluna af svörtu leðri bara gráu og ljósbrúnu) en ég þurfti nokkurmsinnum að starta toyotuni og setja ac á í smá stund áuren ég gat treist mér til að vera inní honum í hitabylgjuni síðasta sumar.


Neineinei, þetta er amk ekki mín reynsla. Ég held að liturinn hafi meiri áhrif þarna en týpan. Það er amk mín reynsla að það er mikið þægilegra að eiga bíl með tauáklæði en leðri í miklum hita eða miklum kulda. Það eina sem ég get séð gott við leður er að það ætti að endast lengur og sumum finnt það flottara. Annars hefur það verið mín reynsla að tauáklæði er betra við öll hitastig. Enginn bossasviti, engin bossafrysting. Tauáklæði fyrir bossann minn any day of the year.


ljóst leður hitnar ekki í sólinni og getur ekki dreigið í sig heita loftið einsog tauáklæðið.. en svo hitnar svart leður sjálfsagt helling þegar sólin skín á það.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 09:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég er með svart leður í mínum bíl en engan rassahitara og þetta er mjög fínt, er orðið heitt og gott á no time.

Ég er nú svo undarlegur að ég lít ekki við BMW nema hann sé með leðri og myndi aldrei kaupa bíl án þess :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 10:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Leður er ultimate áklæði upp þrif, en Current combo er mun betra finnst mér. Bæði hlýrra á köldum dögum, kaldara á heitum dögum og gripmeira en leður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 11:39 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Jul 2004 13:58
Posts: 70
Location: Mosfellsbæ
Chrome wrote:
úff...það getur sko verið pain fyrst á köldum morgni að koma í stuttermabolnum og setjast á köldu sætin í Köldum bílnum...en svo þegar allt er orðið hlýtt og gott þá er það sko vel þess virði :)


Hvað í andskotanum ertu að gera á stuttermabol í frosti? :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Jan 2005 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Maggi wrote:
Hvað í andskotanum ertu að gera á stuttermabol í frosti? :shock:

ég er frekar heitfengur maður ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group