Einsii wrote:
Zed III wrote:
Joibs wrote:
Einsii wrote:
Þú gætir tekið aðalstrauminn á relayið frá afturljósonum og sett svo sjálfheldu á relayið.
Þannig heldur relayið sér sjálft þangað til sloknar á afturljósonum (en þá slekkur þú að sjálfsögðu ekki á þokuljósonum nema með að drepa á bílnum eða slökkva á afturljósonum með einhverri annari leið.)
Spurning þá líka um straum notkun og þessháttar fyrir afturljósastýringuna.
til þess að svona sé löglegt og komist "löglega" í gegnum skoðun
verða þokuljósin að vera tengd þannig að það er ekki hægt að kveikja á þeim nema að það sé kveikt á "afturluktonum" eða stöðuljósinu að aftan
semsagt það þarf að vera relay tenkt við stöðuljósin að aftan sem stjórnar hvort það komi straumnum að næsta relay eða on/off rofa fyrir þokuljósin
Þetta vissi ég ekki, flott ábending.
Þá ætti þessi leið sem ég bendi á að ganga ef möguleikinn að slökkva er ekki líka tilgreindur í þessum reglum.
reindar máttu heldur ekki tengja þetta eins og þín hugmynd er því það stelur straum frá afturljósonum
best væri í raunini að legja nýar línur fyrir þokuljósin sem er með af/á rofa eða on/off
setur síðan inní þá straumrás relay sem opnast/lokast eftir afturljósonum
þá ætti allt að vera löglegt og þokuljósin stela ekki rafmagni af afturljósonum
(þokuljósin nota mun meiri rafmagn en afturljósin fá)
_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)

BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur

)